Vikan


Vikan - 20.03.1941, Blaðsíða 14

Vikan - 20.03.1941, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 12, 1941 sér eða seinkar, síðan þarf að stilla það og loks að prófa það í einn sólarhring, ef það gengur ekki rétt, þarf enn að stilla það og þannig koll af kolli, þangað til það er orðið rétt. Með þessari nýju aðferð má gera þetta á lítilli stundu. Með tvöföldum hlustunartækjum hlustar hann á tifið í úr- inu og tifið í krónómetrinu sínu og ber þau saman. Með þessum tækjum má á stuttri stundu heyra, hvort úrið gengur rétt eða ekki og síðan lagfæra það. Fyrir þrem árum bjó maður einn í Kans- as City til handsnúinn dynamo sem leik- fang handa börnum sínum. Það fór fyrir honum, eins og fleiri fullorðnum mönnum, hann fór sjálfur að leika sér að dynamon- um. Hann komst að raun um, að með því að tengja pólana á dynamonum við stál- stengur og reka stengurnar niður í raka mold með sex þumlunga millibili, gat hann hlaðið moldina svo rafmagni, að ánamaðk- arnir, sem í henni voru, skriðu í dauðans ofboði upp á yfirborðið. Maðktegund ein var að því komin að eyðileggja álmtré í garðinum hans, og dag einn, þegar hann var að bauka við að grafa maðkana upp með hníf, datt honum allt í einu í hug, að ef til vill væru þessir maðkar eins næmir fyrir rafmagnsstraum og ánamaðkarnir. Hann rak tvo nagla inn í börkinn með fárra þumlunga millibili, tengdi þá við dynamo- . inn og tók svo að snúa honum. Eftir fáar sekúndur fóru maðkarnir að skríða út. Rannsókn á svæðinu, sem straumnum hafði verið hleypt í gegnum, sýndi, að möðk- unum hafði algerlega verið útrýmt. Þó að tiltölulega lá rafmagnsspenna geti verið óþægileg fyrir skordýr, þá get- ur hæfilegur skammtur verið gagnlegur mannslíkamanum. Og þegar raforkunni er breytt í útvarpsöldur, þá geta þær fram- leitt hita í líkamanum (aðferð, sem notuð er nú með góðum árangri við ýmsum sjúk- dómum). Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar með upphitun með útvarpsöldum, en kostnaðurinn er enn of mikill. I fyrra sváfu tveir af starfsmönnum stórrar raf- tækjaverksmiðju undir rafhituðum ábreið- um, sem ekki voru þykkri en léreft, og hitinn var nægilegur, þótt kalt væri í veðri. Efnafræðingar spinna nú þræði úr tré, sem eru eins sterkir og fínir og spuna- þræðir silkiormsins. En þrátt fyrir það leita stjörnufræðingar enn til kóngulóar- innar, þegar þeir 'þurfa að fá fíngerða þræði í kíkjana sína. Mönnum hefir ekki ennþá tekizt að búa til neitt, sem komið getur í staðinn fyrir þá. Þannig fáum við aftur og aftur tilbúna hluti hjá náttúrunni, hluti, sem passa inn í þau tæki, sem við höfum búið okkur til, og gerir okkur fært að komast lengra inn í landið ókunna. Þessi tæki vísindanna eru raunverulega endurbót eða viðbót við hendur okkar, augu og eyru. Þau gera okkur fært að þreifa á, að vega og mæla hið óáþreifanlega, að rýna svolítið lengra inn í myrkrið, að skynja ögn betur hljóð þagnarinnar. Ef til vill tekst okkur ein- hvern tíma að sjá hina sífelldu hringrás Það eru ekki einstakir gull- grafarar, sem grafa úr jörðu mest af því gulli, sem fram- leitt er í heiminum. Stórvirk- ar vélar, eins og sjást hér efst á myndinni, eru afkastamest- ar í þeim efnum. Innfæddir menn í Vestur- Indíum nota eldflugur til að lýsa upp hjá sér. Þeir geyma flugurnar í búrum, eins og sést hér til vinstri á mynd- inni. Bendið með vísifingri á einhvern hlut, leggið síðan lófan yfir vinstra auga. Ef fingurinn bendir ennþá á hlutinn, þá hafið þér rétta sjón, en ef hann bendir ekki á hlutinn, er sjóninn á vinstra auga sterkari. Sömu tilraun má gera með hægra augað. Vikunnar. Lárétt skýring: 2. göfgi. — 12. undirgang. — 13. egg- jám. — 14. hljóða. — 15. skammst. — 17. þyngdareining. — 18. tónn. — 19. ónefndur. — 20. lofa. — 21. húsdýr. — 24. flötur. — 26. utan. — 27. segi fyrir. — 29. lélegri. — 31. beri. — 33. karldýr. — 34. siðurinn. — 35. lengdareining. — 36. grun. — 38. trjá- tegund. — 39. sagnmynd. — 40. meiðsii. — 41. flaustur. — 42. ílát. — 43. henda. — 44. öxull. — 45. belti. — 46. óður. — 47. öngvit. — 49. bygging. — 51. eftir- stöðvar. — 54. fugl. — 55. elskar. — 56. skrítinn. — 57. endaði. — 59. jórturdýr. — 61. blási. — 63. ungdóm. — 64. bæi. — 65. suða. — 66. skammst. — 67. ker. — 69. sæti. — 71. hólmi. — 72. ef. ending. — 73. fæði. — 75. skammst. — 76. tala. —77. stjá. — 78. játun. — 80. regla. ■— 82. mynda- smiðir. Lóðrétt skýring: 1. umrenning. — 2. tveir eins. — 3. tusk. — 4. nytjaland. — 5. sk.st. — 6. haf. — 7. hræra. — 8. stinga. — 9. siglinga. - 10. frumefni. - 11. þroska- möguleika. — 16. yfirhöfn. — 19. tók. — 22. tolldi. — 23. fé. — 24. stafs. — 25. mjúk. — 28. hús- dýrunum. — 30. mýsling. — 32. spýjur. — 37. skæli. — 39. ökumenn. — 47. hvessti. — 48. afl- stöð. — 49. skakka. — 50. móts. — 52. sterklega. — 53. kvika. — 58. viðar. — 59. hestur. — 60. bók. — 62. lympa. — 68. fulls. — 70. rugl. — 74. segja. — 77. verkfæri. — 78. hijóð. — 79: streng. — 81. beygingarending. Lausn á 79. krossgátu Vikunnar: Lárétt: broddborgarar. — 11. þró. — 12. áar. — 13. æru: — 14. róa. — 16. játa. — 19. óðal. — 20. aur. — 21. kal. — 22. æfa. — 23. nf. — 27. þý. — 28. urð. — 29. vörðuna. — 30. það. -— 31. sú. — 34. uu. — 35. kvensilfur. — 41. unnar. — 42. Nýall. — 43. árnaðarfull. — 47. tá. — 49. að. — 50. úti. — 51. landveg. — 52. yxn. — 53. la. — 56. aa. — 57. önn. ■— 58. vit. — 59. rár. — 61. arka. — 65. rögu. — 67. nál. — 68. ern. — 71. óku. — 73. kær. — 74. Miðgarðsormur. molekylannn, að hlusta á þytinn í electron- unum í hringrás þeirra um hinn hulda atomkjarna. Öll tækni okkar og vísindi miða að því að svifta hulunni af þessum leyndardóm- um, sem eru okkur svo nærri, já, meira að segja hluti af sjálfum okkur, og þó svo fjarri. Lóðrétt: 1. brá. — 2. róta. — 3. dá. — 4. dag. — 5. br. — 6. ræ. — 7. gró. — 8. au. — 9. arða. — 10. róa. — 12. þjónustustúlkan. — 15. alþýðu- klæðnaður. — 17. aum. — 18. barðri. — 19. ófu. — 24. frú. — 25. tönn. — 26. hníf. — 27. þau. — 32. þvara. — 33. drýla. — 35. kná. — 36. em. — 37. sið. — 38. lár. — 39. Unu. — 40. sal. — 44. apar. — 45. andlit. — 46. frek. — 48. áta. — 49. axa. — 54. ana. — 55. hár. — 57. ökli. — 60. röku. — 62. rám. — 63. óra. — 64. sko. — 66. gær. — 68. eg. — 70. nr. — 71. ós. — 72. ur. Skrítlur. „Hvers vegna betlið þér með tvo hatta, sinn í hvorri hendi?“ „Verzlunin gengur svo vel, að ég hefi orðið að færa út kviamar." „Verður hann Jón ekki þreyttur á því, hvað konan hans er alltaf í illu skapi?“ „Nei, þvert á móti. Hann segir, að hún syngi,. þegar hún er í góðu skapi.“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.