Vikan


Vikan - 20.11.1941, Page 14

Vikan - 20.11.1941, Page 14
14 VIKAN, nr. 47, 1941 115. Vikunnar. Lárétt skýring: 1. þjóð. — 4. kát. — 7. slag. — 10. liðdýr. — 11. hól. — 12. fær. — 14. vagg. — 15. letingi. — 16. í dýrum. — 17. hætta. — 18. heiti. — 19. mað- ur. — 20. í mögum. -— 21. börðin. — 23. gras. — 24. mæðu. — 25. rándýr. — 26. ijóð. — 27. faðm. — 28. full- komin. — 29. sáðlanda. — 30. sopi. — 32. forsetinn. — 33. feiti. — 34. horfi. ■— 35. gylltu. — 36. mun. — 37. get. — 38. gangur. — 39. fram og aftur. — 41. fugl. — 42. svöl. — 43. lengdarmál. — 44. æða. — 45. útlim. — 46. sverð. — 47. sá. — 48. hvörmum. — 50. tala. — 51. vindur. — 52. fjár. — 53. líta. — 54. brigð. — 55. auður. — 56. fornafn. — 57. biður. ■— 59. neru. — 60. draug- ur. — 61. undanlás. — 62. botn. — 63. uni. — 64. kunningjadeilurnar. Lóðrétt skýring: 1. fornfræðavinna. — 2. ólga. — 3. tveir sam- stæðir. •— 4. hugboð. — 5. mælitæki. — 6. mergð. — 7. Öll. — 8. vinna. — 9. tveir eins. — 11. eiga. — 12. laga. — 13. aums. — 15. rási. — 16. brún. — 17. hlý. — 18. hom. — 19. hnöttur. — 20. dyr. — 22. óbókfær. — 23. viðkvæmt. ■— 24. skaði. — 26. krókur. — 27. snjór. — 29. verkfæri. — 30. lækjarfarvegur. — 31. rigning. — 33. að rasa um ráð fram. — 34. ögra. — 35. á skóm. — 36. skarð. — 37. tilfelli. — 38. sterk. — 40. bönd. — 41. á bátum. — 42. góðgæti. — 44. kaf. — 45. plógi. — 47. jarðvegur. — 48. rás. — 49. gleypa. — 51. þraut. — 52. ágæti. — 53. látin. — 54. við. — 55. matreiða. — 56. úrgangur. — 58. eygja. — 59. atvo. — 60. gáfur. — 62. tenging. — 63. neitun. hvammur. 46. ra. — 47. al. — 49. um. — 51. ráf. — 54. mar. — 56. br. — 57. nál. — 59. nú. — 60. of. — 61. Góa. — 62. gnúp. — 64. sópað. — 67. gólf. — 68. ratar. — 70. mun. — 71. suðan. — 72. ar. — 73. nem. — 75. höm. — 76. ni. — 77. unnar. — 79. múlar. —- 81. almannarómurinn. Lóðrétt: 1. sprakkar. — 2. XI. — 3. ullar. — 4. Njál. — 5. dag. — 6. ar. — 7. hh. — 8. ljá. — 9. jata. — 10. Ólafs. — 11. m. a. — 12. ríkidæmi. ■— 16. áfjáð. — 18. Borgarhreppur. — 20. andrá. — 22. sök. — 23. kú. — 24. Lu. — 26. töf. — 28. sól. — 29. rok. — 32. lá. — 34. gá. — 37. púkar. — 39. tómar. — 41. bær. — 43. gul. — 45. hungraða. — 48. hrafninn. — 50. mánar. — 52. án. — 53. fús. — 54. moð. — 55. af. — 56. bólan. — 58. lút. — 61. góð. — 63. panna. — 65. óm. — 66. an. -— 67. gumar. — 69. renn. — 71. sölu. — 74. man. — 75. húm. ■— 77. um. — 78. Ra. — 79. mó. — 80. ri. Skrítlur. A: Getið þér ekki lánað mér 50 krónur snöggvast? Ég hefi gleymt buddunni minni heima og hefi ekki einn einasta eyri í vas- anum. B: Ég get ekki látið yður fá 50 krónur, en ég get gefið yður öruggt ráð til að fá þær strax. A: Þakka yður kærlega fyrir, það var ágætt! B: Hér eru tuttugu aurar. Farið heim í strætisvagni og sækið budduna yðar. Svör við Dægrastytting á bls. 13: Svar við Orðaþraut: KLEOPATRA. KÁRl LÝS A ELÍN ÖKIÐ PÆL A AF AR T Æ F A RÓS A ALIN Svar við: Hver getur lesið þetta? 1. Kotunginn og konungurinn töluðust aldrei við. 2. Eigi skal haltur ganga á meðan báðir fætur eru jafn iangir. 3. Hún sér um uil og hör og vinnur fúslega með höndum sínum. 4. Strákur var kotroskinn og kumpánalegur. 5. Kom þú eigi á götu óguðlegra og gakk eigi á vegi vondra manna. Svar við reikningsþraut: 1. Áttatíu mínútur eru ein klukkustund og tuttugu mínútur. Svör við spurningum á bls. 7: 1. Telemaehos. 2. Þeir eru venjulega taldir með grænmeti, en náttúrufræðilega séð eru þeir ávöxtur, því að þeir eru ber tómatjurtarinnar. 3. Jón lögmann Einarsson, er Magnús lagabætir fékk til að semja lögbók. Hún var lögð fyrir Alþingi 1281. 4. 28182. 5. Jafna. 6. Nikolaus Kopemikus (1473—1553). 7. Árið 1905. 8. Krónprinsinn af Astúríu. 9. Sá, sem flytur góðan boðskap. 10. Stofnað í Flatey 1172, en flutt að Helgafelli 1184. Lausn á 114. krossgátu Vikunnar: Lárétt: 1. sexundarhljómur. — 13. iljar. — 14. hjala. — 15. rá. — 17. lág. — 19. áta. — 20. Ak, — 21. afsal. — 23. kol. — 25. aftni. — 27. kjör. — 28. súrur. — 30. södd. — 31. kák. — 32. ló. — 33. og. — 35. fræ. — 36. að. — 37. pál. -— 38. kák. — 40. Á. M. — 41. bú. -— 42. óg. — 44. Lækjar- Frúin: Ég hefi heyrt, að þér hafið orðið fyrir því óláni að hella súpudisk yfir kjól ungfrú Hansen í veizlunni í gær. Maðurinn: Já, það var ákaflega leiðin- legt, því að það er ógjörningur að biðja um annan disk af súpu í svona fínni veizlu. Albert Vallancourt sést hér vera að aka með elgsdýr sín á veginum milli Ontario og Sudbury í Kanada. Amerísku elgdýrin hafa unnið kapphlaup við alla hesta í ná- grenninu, og Vallancourt segir, að þau muni geta unnið hvaða hesta sem er. Hann hefir alið elgdýrin upp frá fæðingu.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.