Vikan - 09.07.1942, Síða 8
8
VTKAN, nr. 23, 1942
Gissur undirbýr ferðalag.
Gissur: Ja, þessi vagn verþur nú orðinn fullur
áður en við komumst inn í hann.
Gissur: Rasmína, ég varð að fá annan vagn, þessi
var orðinn alveg fullur.
Rasmína: Það var ágætt, þá þurfum við ekki að hafa
yfirfullt. Láttu þetta dót inn i hinn vagninn.
Dóttirin: En hve ég er fegin, að við skulum vera
að fara í þetta sumarferðalag, þá losnar maður við
allt erfiði og umstang héma heima.
Rasmina: Það er ég líka. Ég ætla að njóta þess
a3 losna við öll heimilisstörfin. Hérna, láttu þessar
töskur og pakka út í vagninn.
Gissur: Já, ástin mín!
Gissur: Ég hélt, að ég væri búinn að taka allt, sem ætti að
fara í báða vagnana.
Rasmína: Ekki alveg, héma er dálítið meira smádót.
María: Gleymið ekki þessu, herra Gissur.
Gissur: Jæja, nú eru þær búnar að tæma Gissur: Ég get sparað mér nokkrar ferðir með
alveg fimm herbergi. þessu, ég er orðinn þreyttur á því að hlaupa upp og
niður stigana.
Dóttirin: Heyrðu, pabbi, ég gleymdi þessu inni
i herberginu mínu.
Gissur mér finnst nú orðið fullmikið af þessu.
Gissur: Við emm ekki að fara í ferðalag, við erum
að flytja.
Dóttirin: Jæja, mamma, ég vona, að við höfum
nú ekki gleymt neinu.
Rasmína: Hvar er hann? Það er ennþá nokkuð
smádót, sem hann þarf að taka. Við skulum fara
niður og sjá, hvað tefur hann.
Dóttirin: Hvað, hann er ekki búinn að koma öllu Rasmína: Stattu ekki þama eins og asni. Farðu Gissur: Þú ætlar þó ekki að segja mér, að það
flótinu fyrir ennþá. upp og náðu í það, sem eftir er. sé meira eftir inni í húsinu ?