Vikan - 09.07.1942, Síða 15
VIKAN, nr. 23, 1942
15
iiiiifimiiiimiiiiiiiiiiimiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii
Húsalagnir
Skipalagnir
Viðgerðir á raftækjum
og eldri lögnum
Baflampagerð
Rafmagnsupphitun húsa
Rafgeymar
Rafmótorar
Rafmagnsbúsáhöld
Raflampar
Rafsuðuplötur
Ljóslækningalampar
Standlampar (úr hnotu)
Loftskermar
Borðskermar
Standlampaskermar
er tímaritið, sem
íslendinga hefir
alltaf vantað.
Fœst hjá öllum bóksöium.
RAFVIRKINN s/F
Skólavörðustíg 22. Sími 5387.
Reykjavík.
iiiiimmimmmiimmimmimmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmii
Slippfélagið
í Reykjavík h.f.
Símar: 2309 - 2909 - 3009.
Símnefni: Slippen.
Hreinsum, málum, framkvæmum
aðgerðir á stærri og minni skipum
Fljót og góð vinna.
Leitið tilboða hjá oss
áður en pér farið annað.
Augnabliksmyndir
eru víssac myndir
Lengsta reynsla, sem veröldin hefir í fram-
leiðslu og iðn ljósmyndarinnar, er reynsla
Kodaks. Þetta eru staðreyndir, sem gefa Kodak-
filmunni þá yfirburði, sem hún hefir.
Biðjið um
KODAK
FIIMUR
með nafni — hjá öllum Kodak-verzlunum.
Einkaumboö fyrir K O D A K Ltd. Harrow.
Verzlunin Hans Pefersen