Vikan


Vikan - 03.09.1942, Síða 14

Vikan - 03.09.1942, Síða 14
14 VTKAN, nr. 31, 1942 á hverju kvöldi niður stigann. Og alls kyns fyrirtæki notuðu nafn hans til auglýsinga. Jafnvel komu út tónverk, sem voru nefnd eftir honum, eins og „Hugmyndaflug Wil- liams Brown“. Einnig var hann gerður að heiðursfélaga í ýmsum félögum. Kvikmyndafélög fóru fram á að fá að kvikmynda „Reiða Wright“ og sýna í kvikmyndahúsum víða um heim. Og að auki spannst út af þessu máltækið, og hver maður vissi við hvað var átt, þegar sagt var „Með hraða Brown’s“. Dagurinn, sem „Reiði Wright“ var leik- inn í þjú hundruðasta sinn, var almennur hátíðisdagur í New York og William bók- staflega drukknaði í blómahafinu. Aftur sat Elsie í stúkunni og nú sem eiginkona Williams. Klæðnaður hennar bar vott um allsnægtir. Við hlið hennar sat móðir hennar, í svörtum silkikjól frá 1860, og þegar William kom á hraðri ferð niður stigann, vöknaði henni um augu af hlátri. „Þetta er virkileg list,“ sagði hún. Og þegar eftir langan tíma var hætt að sýna „Reiða Wright“ í New York, var haldið til Chicago, Cincinati, Minneapolis, Omaha, Salt-Lake-City, San Francisco, St. Louis og margra fleiri borga. Alls staðar fékk hann jafngóðar viðtökur áhorfenda. Og loks, þegar William kom heim, og gerði upp við leikhúsið, hristi móðir Elsie höfuðið og sagði: „Ég hefði aldrei trúað, að leiklistin gæti verið svona arðbær. Nú hættir þú að hugsa um Hamlet!“ En henni skjátlaðist. Eftir tvö ár, þeg- ar William og Elsie voru orðin vel efnuð og þar að auki áttu tvö lítil börn, sem léku sér í garðinum, lék William Hamlet. Aftur þyrptist öll New York borg í leik- húsið og aftur hlógu allir sig máttlausa að William Brown, því að hann lék hlut- verk Hamlets sem skophlutverk — skop- leik með söng og dansi í þrem þáttum. 149. krossgála Vikunnar. Lárétt skýring: 1. munaðarvara. -— 6. biður. — 11. draug. — 13. undin. — 15. tónn. — 17. ruddalegt orð- bragð. — 18. himinn. — 19. skammst. — 20. sett á flot. — 22. forföður. — 23. fylgju. — 24. fyrirsögn. —- 25. konu. -—- 27. afturhvarfs. •— 29. kvika. — 30. á þessari stund. — 31. geymsluílát. — 34. fuglinn. -— 37. gabba. — 39. grenjaði. — 41. samstæðir. — 43. gert yfir. — 44. farvegurinn. — 45. gjald- miðill. -—• 46. mánuður. — 48, op. — 49. kvenheiti. •— 50. teygði. -— 51. millistéttar-mað- ur. — 53. fuglafjöldi. — 55. andvari. — 56. hleyp. — 57. málspartur. — 60. annast um. —■ 63. verzlunarstaður austan lands. — 65. hungruð. — 67. á nótum. — 69. hvinur. — 70. æla. — 71. hætta. — 72. hámark. — 74. hestur. — 75. ílát. — 76. klæði. — 77. dýrbit. — 78. kvaddi. Lóðrétt skýring: 2. gjörð. — 3. hvolf. — 4. með tölu. — 5. hrip. — 6. þegjandaleg. — 7. óðal. — 8. málningu. — 9. tenging. — 10. kyrkt. — 12. angrar. — 13. berji. — 14. múga. — 16. viðburður. — 19. snéri. — 21. seinkuð. — 24. öfug. — 26. hnýtur. — 28. snúin. — 32. lata. — 33. niðjar. — 34. ójöfnur. — 35. hafna. -— 36. mikillæti. — 38. knúði. — 39. hreinsa togið frá þelinu. — 40. gryfjan. — 42. þvo. — 45. enni. —• 47. gengju. — 50. pilt. — 52. hvalakyn. — 54. sprottna. — 58. spil. — 59. siðleysingjar. — 60. gleipa. — 61. klaka. — 62. greiðu. — 64. þrábeiðni. — 65. tafl. — 66. háttur. — 68. atviksorð. — 71. taug. — 73. tveir eins. — 76. tónn. Lausn á 148. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. kross. — 6. gáfan. — 11. óskar. — 13. hægan. — 15. rá. •— 17. súla. — 18. ófær. — 19. vá. — 20. afl. — 22. tak. — 23. lit. — 24. áar. — 25. meisana. •— 27. kringlu. •— 29. inna. —■ 30. Jóns. — 31. gular. — 34. slóða. — 37. ritar. — 39. skóli. — 41. af. — 43. ryta. — 44. tóma. — 45. sá. — 46. mal. — 48. rak. — 49. æfu. —50. fel. — 51. brattri. — 53. kurteis. — 55. sina. — 56. elli. — 57. niður. — 60. handa. — 63. ranar. —- 65. tangi. — 67. ós. — 69. nasa. — 70. ergi. — 71. má. — 72. lái. — 74. óku. — 75. iðu. — 76. fen. — 77. flissað. — 78. garpana. Lóðrétt: 2. ró. — 3. oss. •— 4. skúta. — 5. salan- — 6. gæfir. — 7. ágæti. — 8. far. — 9. an. — 10. frami. — 12. raka. — 13. hólk. — 14. lárus. — 16. áfeng. — 19. yalna. — 21. linur. -— 24. ágóði. — 26. salir. — 28. njóla. — 32. atyrt. — 33. ratar. — 34. skóu. — 35. lómur. — 36. lambs. — 38. raki. — 39. stæk. — 40. hálsi. — 42. farin. — 45. seila. — 47. lanir. — 50. feldi. — 52. taðan. — 54. tengi. — 58. Unaós. — 59. raska. — 60. hraða. — 61. angur. — 62. gólf. — 64. rauð. — 65. teig. — 66. þana. — 68. sál. — 71. men. — 73. ii. — 76. fa. ♦ SKRÍTLUR ♦ Kennarinn: Ef Shakespeare væri lifandi núna, myndi hann þá vera frægur maður? Nemandinn: Auðvitað væri hann það. Hann væri þá þrjú hundruð ára gamall. Fullorðin kona hafði farið að horfa á knattspyrnukeppni, sem sonur hennar tók þátt í. Er hún hafði horft á leikinn dálitla stund, spurði hun: „Hver er tilgangurinn með þessum leik?“ „Það er að koma knettinum I netin þarna,“ svaraði ungur maður. „Nú,“ svaraði konan, ,,en það væri miklu auðveldara, ef þeir væru ekki alltaf að flækjast hvor fyrir öðrum." Skólakennarinn (er stendur fyrir framan drenginn með prik í hendinni): „Jæja, drengur minn, veiztu af hverju ég ætla að flengja þig?“ Drengurinn: „Já, af því að þér eruð stærri en ég." Ástralíuhermenn hylla brezku konungshjónin. Ástralskir hermenn á leið til Buckingham-hallar. Á myndinni sjást ástralskir hermenn á göngu um Trafalgar-Square á leið til Buck- ingham-hallar, þar sem hópur brezkra þegna safnaðist saman 14. júní s.l. Fánum 22 bandamanna Bretlands var komið fyrir framan við höllina, en konungur og drottning birtust á svölunum. Svör við spurningum á bls. 4: 1. Johann Joachim Quantz (1697—1773). 2. Árið 1011. 3. Gyðja söngsins. 4. Biblía Ulfilas (311—383 e. Kr.). Hún var skráð með rúnaletri og grískum stöfum. 5. Ekki fyrr en tjaldið er dregið upp. 6. Hekla er 1447 m. há. 7. Indverskt ævintýra- og dæmisagnasafn. 8. 1 Wimbleton í Englandi. 9. Venus, af því að hún sást bæði sem kvöld- og morgunstjarna. 10. „Fez“. Svör við dægrastytting á bls. 13: Svar við orðaþraut: BÁLlNA. PERLA ÁFÝSA LEND A IMTND N AF AR AFLÖA Svör við gátum: 1. Maðurinn var Oddason, en rak féð ofan i Odda. 2. Varða. . (J. Á.: Isl. gátur, Khöfn 1887).

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.