Vikan


Vikan - 03.09.1942, Side 16

Vikan - 03.09.1942, Side 16
16 VIKAN, nr. 31, 1942 HÚSEIGENDUR Nú er hreinlætisvikan liðin hjá og þér eflaust búnir að hreinsa til og laga umhverfis hús yðar. Látið nú „kné fylgja kviði“ og málið húsið að utan úr „Harpó“, áður en haust- og vetrarumhleyp- ingarnir fara að berja á ryðblettunum frá síðasta vetri. Ennþá er nóg til af „Harpó“. Farið strax í næstu málningarvöruverzlun og pantið fyrir haustið. — Næsta sumar getur það orðið of seint. LRKK OG MfUNlNGRR-II A f)I)A H VERKSIvn-ÐJRH Sͧ\Kr#\F sérb I S'.’N 0 fYM. iTALBYGGINGM. JABNGMNDUB. SKtP.ú*' LAKK I MALNINGARVERK SMIÐJAN HRRPH-REVKJHVIK Rúðugler höfum við jafnan fyrirliggjandi í eftirfarandi þykktum: 18 ounces 300 ferfet í kassa 24 ounces 200 ferfet í kassa 26 ounces 200 ferfet í kassa Útvegum einnig með stuttum fyrirvara: VENJULEGT RÚÐUGLEK 4, 5 og 6 millimetra þykkt. SLÍPAl) GLER í öllum stærðum og þykktum. GANGSTÉTTAGLER, VEGGJAGLER og alls konar mislitt og hamrað gler. Kaupið ekki gler án þess að tala fyrst við okkur. Svörum öllum fyrirspurnum um hæl. Reykjavík. Vidvörun. Svo sem háttvirtum viðskiptavinum vorum er kunnugt, hafa sívaxandi erfiðleikar um útvegun geymslurúms orðið þess valdandi, að vér höfum ekki getað fengið húsrúm fyrir verulegan hluta af þeim vörum, sem fluttar hafa verið til lands- ins á skipum vorum. Er fyrirsjáanlegt, að af þessum geymsluvandræðum getur hlotist stór- fellt tjón. Af þessum sökum er þeirri ákveðnu áskorun beint til viðskiptamanna vorra, að gera nú þegar gangskör að móttöku vara þeirra, er þeir eiga hjá oss, enda getum vér ekki tekið neina ábyrgð á skemmdum, rýrnun eða hvarfi, er fyrir kann að koma eftir að vörunum hefir verið komið hér á land. Reykjavík, 26. ágúst 1942 Eimskipafélag Islands h.f. iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuim Happdrætti Háskóia w IsiÁIDS. í 7. flokki eru 502 vinningar. Samtals 110500 kr. Dhe$á v&ibwi 10. septem&ex ...... STBINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.