Vikan


Vikan - 07.01.1943, Blaðsíða 7

Vikan - 07.01.1943, Blaðsíða 7
VIKAN, nr. 1, 1943 § Vitið þér það? 1. Hver var Gefjun? 2. Hvenær var fjárhagur íslendinga og Dana aðskilinn og hvenær fékk Alþingi í hendur löggjafarvald ? 3. Hvenær var farin fyrsta póstferðin hér á landi, sem kostuð var af opinberu fé? 4. Hvað er Churchill forsætisráðherra Breta gamall? 5. Hvenær var yfirdómur settur á fót á Alþingi ? 6. Hvenær var ruddur bílvegur að Gull- fossi og hvað er langt þangað frá Reykjavík ? 7. Hvar eru Kerlingarfjöll ? 8. Hver á hina frægu skoðunarkönnunar- stofnun „Institute of Public Opinion"? 9. Hver var Titian? 10. Hver var Caus Júlíus Cæsar og hvenær var hann uppi? Sjá svör á bls. 15. ^tMHMMMMIMMHMMIIUIMHMIUMIMIMIMMMIHMMIMIMIIMMMMMMUUIIHMMMUIir/., | Dægrastytting ( Orðaþraut. AM AR N AÐ S LlMA ETUR PINN • R 1 A N ÓLIN SNAR Fyrir framan hvert þessara orða skal setja einn staf, þannig að ný orð myndist. Séu þeir stafir lesnir að ofan og niður eftir, myndast nýtt orð, en það er nafn á bókum, sem voru mikið. lesnar hér á landi áður fyrr. Sjá svör á bls. 15. iiiimiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiimiiiiiiiijiiiiiiiiiiimiiiiiii Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. H.F. HAMAR. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiii I ////eái/eg:/ m/ár/ ■ ■ ■ i .8 ■ | Þökkum viðskiptin á liðna árinu. m. m m m m m ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ H. BENEDIKTSSON & CO. ■ : ■ ■ 8 ■ 1 ■ ■ ■ ■ UUUUUUMUMHMUUHIIUIUIUUUUIHUMMUUUMUUMUUUUUHUUUMIUUUHMUMIU / n.mgc. nyaJi, Dökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Slippfélagid ■ Reykjavík h.f. B 8 § BESTÁURAfTaNINÍ ODDFELLOVHÚSINU . f //eá//( y/ /u/ár/ Þökkum liðna árið. GLEÐILEGT NÝAR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Landssmiðjan. * / ny/ih. / EIMSKÍPAFÉLAG ÍSLANDS H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.