Vikan


Vikan - 25.11.1943, Síða 14

Vikan - 25.11.1943, Síða 14
14 VIKAN, nr. 47, 1943 „Hér hafa þeir hitann úr.“ Elnu sirrni var kerling í koti við sjó. Hún hafði oft heyrt sjómenn segja, að þeim væri ekki kalt, þó þeir væru á sjó í kalsaveðri; einhver háfði og sagt henni, hvernig á þvi stæði, og að þeir hefðu hitann úr árarhlummum. Einu sinni þegar henni var sem kaldast, og þoldi ekki við í kotinu sínu, tekur hún sig tii og eigrar ofan að sjó, bröltir þar upp í eitt skipið, sem uppi stóð með árum, sezt á eina þóftuna, tekur sér ár í hönd og leggur í ræði. Þar situr hún við og heldur um árarhlumminn; en þeir sem fram hjá gengu, heyra, að hún er að staglast á þessu: „Hér hafa þeir hitann úr.“ En morguninn eftir fannst hún steindauð og beinfrosin við árahlumminn, og er ekki búin enn í dag að fá hitann úr honum. Kerlingin, sem fór fyrir ofan garð og neðan á liirnnum. Tvær förukerlingar tóku sig einu sinni saman um, að fara beiningaför í sameiningu. önnur þeirra lagðist fársjúk á ferðinni, og þegar lags- kona hennar sér, að hún muni eiga skammt eftir ólifað, bað hún hana að bera sankti Pétri kæra kveðju sína, þegar hún kæmi til himna. Kerling- in, sem lá í andaslitrunum, svaraði: „Þess er THOK JENSEN. Framhald af 3. síðu. henni sem formaður nefndarinnar til 1920 og leysti þar mikið verk af höndum. — Sleppti hann stjórn Kveldúlfs á meðan hann sat í nefndinni, en er hann hafði unnið þar 2—3 ár á eftir, mun hon- um ekki hafa fundizt þar nóg verkefni fyrir sig, er synir hans voru teknir þar við störfum, og sneri hann sér þá eingöngu að búskapnum. Thor Jensen byrjaði strax á ,,Godthaab“ árum sínum að reka kúabú í Bráðræði og keypti seinna Melshús á Seltjarnarnesi og rak þar kúabú, sem var orðið svo stórt 1922, að meira land þurfti og keypti hann þá Korpúlfsstaði í Mosfellssveit og síðar jarðirnar Lambhaga, Lágafell og Varmá. Hefir nú verið rakin stuttlega ferill merkilegs athafnamanns og aðeins stiklað á stóru, því að af miklu er að taka. Thor Jensen hefir verið viðriðinn mörg fyrir tæki, sem hér er ekki hægt upp að telja. Hann hefir og margt gert, sem vert væri að minnast á, en ekki er rúm til, og er þar t. d. að minnast hinna ekki að biðja: þvi ég er ætíð vön að fara þar fyrir ofan garð eða neðan,“ og þá var svo sem auðvitað, að henni var töf að því, að koma við hjá Pétri. Langidómur eða Stóri-dómur. Það er eftirtektarvert, hvemig kýmnissögur hafa getað myndazt jafn vel af alvarlegustu hugmyndum um hefnd fyrir allt það illt, sem maður aðhefst. Á alþingi 1564 var samin dóms- samþykkt sfl, sem hét Langidómur eða Stóri- dómur, er lagði óhemjulega harðar refsingar við hverja eina holdlega yfirsjón (lauslæti). ÞaO er sagt, að allir þeir, sem samþykkt -þessa sömdu hafi orðið sekir á heimleiðinni af þingi í þetta sinn fyrir nokkurt lauslætisbrot, svo að þeir hafi orðið hinir fyrstu, sem hengt var eftir þeirra eigin samþykkt. Einn þeirra, sem átti mjög langt heim, er sagt að hafi lagzt með vinnukonu sinni, undir'eins og hann var heim kominn, hafi þá kona hans komið að honum, og sagt við hann góðlátlega: „Á hefir þér legið núna, Bjami minn.“ Það er athugandi, að enginn af þeim 24 mönn- um, sem samið hafa Stóradóm, og taldir eru upp framan við hann, er nefndur Bjami. (J. Á. þjóðsögur). miklu gjafa, er frá honum hafa komið. Ein þeirra síðustu er stórgjöf frá þeim hjón- um til stofnunar Ekknasjóðs Staðarsveit- ar, til minningar um tengdaforeldra Thors, en hin ágæta kona hans mun hafa verið honum mikilvægasta stoðin í blíðu og stríðu. Svar við orðaþraut á bls. 13. HLUTKE8TI. HUNDI LUNGA UN AÐ S T ARFI KERTI ESPAR STÆLÁ TORFI i l i n; A Svör við spurningum á bls. 4. 1. Jóh. Ludv. Mowinckel. 2. Kalinin. 3. Blticher. 4. Fridas. 5. Bmtus. 6. Hoover. 7. Dóttir Snorra goða. 8. Halldóra. 9. Það er úr kvæðinu Egill Skallagrímsaon, eftir Einar Benediktsson. 10. 500 hundruð. Vikunnar. Lárétt skýring: 1. hugróar. — 11. lítil. — 12. sló. — 13. fjörug. — 14. fálm. — 16. ræða. — 19. lengra burt. — 20. viður. — 21. her. — 22. stúlka. — 23. endi. — 27. kindum. — 28. blóm. — 29. ginnti. —, 30. rándýr. — 31. sk.st. -— 34. tónn. — 35. happatím- um. — 41. úldna. — 42. vætta. — 43. skákraunin. — 47. ókyrrð. — 49. alltaf. -— 50. slægja. — 51. tálgaðir. — 52. keim. — 53. á fæti. -— 56. goð. — 57. glöð. — 58. vitfirring. — 59. illmæli. — 61. eyktar. — 65. skrafi. — 67. á litinn. — 68. töluorð. — 71. jómfrú. — 73. gljúfur. — 74. óhjá- kvæmilegt. Lóðrétt skýring: 1. stór tunna. — 2. sleipt. — 3. tveir samstæð- ir. — 4. jarðsprunga. — 5. hest. — 6. ull. — 7. fóðra. — 8. forsetning. •— 9. keyrir. — 10. mjóar. langar spýtur. — 11. þjóðskipulagsbreyting. — 15. þroskaskeið. — 17. garg. — 18. sjódýrafæði. — 19. sterkur. -— 24. ljósgjafi. — 25. hörfa. — 26. fyrr. — 27. fiskur. — 32. húsdýr. — 33. unnt. — 35. titt. — 36. reyk. — 37. tilverknaður. — 38. hærra. — 39. fiður. — 40. kona. — 44. læsa. — 45. þung vinna. — 46. stafur. — 48. líta. — 49. beizkur. — 54. skrá. — 55. auð. — 57. sterku. — 60. dýramál. — 62. ófriður. — 63. sund. — 64. djásn. — 66. tolli. — 68. tenging. — 70. ung. — 71. sk.st. — 72. hlýju. Lausn á 209. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. illhryssingur. — 11. hlæ. — 12. ról. — 13. ába. 14. nam. — 16. eltu. — 19. bika. — 20. inn. — 21. þey. — 22. mör. — 23. má. — 27. ann. — 28. asi. — 29. felling. — 30. ýsa. — 31. na. — 34. tr. — 35. aftangöngur. — 41. ufsar. — 42. órótt. — 43. krúnurakaða. — 47. dó. — 49. æ-ö. — 50. ull. — 51. skinnið. — 52. upp. — 53. Rm. — 56. ap. — 57. súr. — 58. aur. — 59. rás. — 61. neyð. — 65. smán. — 67. nið. — 68. áma. — 71. hik. — 72. ísa. — 74. minningarræða. Lóðrétt: — 1. ill. — 2. læti. — 3. hr. — 4. róm. 5. yl. — 6. sá. — 7. ilm. — 8. na. — 9. unir. — 10. rak. — 11. heimanmundurinn. — 15. marmara- tröppumar. — 17. und. — 18. heilög. — 19. rök. — 24. ása. — 25. sefa. — 26. unum. — 27. ást. — 32. ófara. — 33. burði. — 35. ask. -— 36. trú. — 37. níu. — 38. öra. — 39. Góa. — 40. róa. —* 44. nekt. — 45. rangur. — 46. klif. — 48. ólm. •— 49. æpa. — 54. búð. — 55. bás. — 57. syði. — 60. smíð. — 62. einn. — 63. ami. — 64. eir. — 66. Ása. — 68. án. — 70. an. — 71. ha. — 72. kr.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.