Vikan


Vikan - 02.03.1944, Blaðsíða 16

Vikan - 02.03.1944, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 9, 1943 Mlf OK! Nýjasta bók eins kunnasta af yngri rithöfundom Bandaríkjanna, ERSKINE CALDWELL, sem frægur varð fyrir bók sína TOBACCO ROAD. — Bókin er þýdd af Karli ísfeld, ritstjóra. HETJUR Á HELJARSLÓÐ segir á raunsæj- an hátt frá hetjulegri baráttu rússnesku skæru- liðaiwa að baki víglínanna og grimmdaræði naz- istahersveitanna gegn íbúum hiima herteknu héraða. Bókamenn cthugið! I sambandi við haldinn bókamarkað, sem hættir nú í viku- lokin, skal athygli bókamanna vakin á því að neðantaldar bækur eru alveg á þrotum og því ráðlegra fyrir þá, sem vilja tryggja sér eintak að gera það meðan kostur er. Stýfðir vængir, eftir Holt................. Refsivist á íslandi, eftir dr. Björn Þórðarson Ljóðmæli eftir Gísla Brynjólfsson .... Ljóðmæli, eftir Jón Hinriksson......... Vertíðarlok I.—II., eftir Magnús Jónsson Baldursbrá, Bjarni frá Vogi............ Úrvalsrit, eftir Magnús Jónsson........ Sendilierrann frá Júpíter, G. Kamban . Haföídur, Ásm. Jónss., frá Skúfsstöðum Ljóð eftir Heine....................... Leiðarv. um orðasöfnun, Þórb. Þórðarson Thules Beboere, Einar Benediktsson . . . Bóldn um veginn, Lao-Tse............... Rímur af Hænsa-Þóri, Jón frá Bægisá . . Rímur af Án Bogsveigi, Sig Bjarnason . Guðrún Ósvífrsd., Br. Jónsson, Minna-N. kr, 10.00 — 8.00 — 10.00 — 8.00 — 10.00 — 6.00 — 7.50 — 5.00 — 4.00 — 6.00 — 4.00 — 4.00 — 4.00 — 4.00 — 4.00 — 4.00 Ásamt ofantöldum bókum eru á markaðinum hátt á annað hundrað bóka og því aldrei betra tækifæri til þess að eign- ast góða og ódýra bók en einmitt nú. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu — Sími 3263. Happdrœtti Háskóla íslands Vinningar 6000. Aukavinningar 29. Vinningar eru samtals Enginn vinningur lœgri en 200 kr. Hœsti vinningar 75,000 kr. Kynnið yður vinningaskrána. ATH. Ekki er tekið tillit til vinninga í happdrættinu við ákvörðun tekju- skatta og tekjuútsvars. AUKAVINNIN GAR: I 1.—9. fl. kemur 1000 kr. aukavinningur á næsta nr. fyrir neðan og fyrir ofan það númer, sem hlýtur liæstan vinning. f 10. fl. 1000 kr. aukavinningur á næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan 3 hæstu vinningana. — Auk þess í 1. flokki: 1000 kr. á fyrsta og 5000 kr. á síðasta númerið, sem út er dregið. I 10. fl. 5000 kr. á fyrsta, þúsundasta og síðasta númerið, sem út er dregið. Dregið verður 10. mars - Kaupið miða nú pegar. 1 2 3 6 1 11 50 175 326 1600 3825 6000 100,000 V'^r. vinningur á 75 000 kr. vinningar - 25 000 — — — 20 000 — — — 15 000 — vinningur - 10 000 — vinningar - 5 000 — — - 2 000 — — — 1000 — — — 500 — — - 320 _ — 200 — Aukavinningar: 4 vinningar - 5 000 kr. 25 — - 1000 — 6029 Verð miðanna er: Vi 12 kr. V2 6 kr. y4 3 kr. STEINDÓRSPRENT H.P.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.