Vikan


Vikan - 16.03.1944, Page 9

Vikan - 16.03.1944, Page 9
VIKAN, nr. 11, 1944 9 Einkennileg' byssa. Hér er verið að handleika og gefa upplýsingar um nýja byssutegund, sem er all-einkennileg útlits. I.andgöngusveitir. Þetta eru landgöngusveitir Ný-Sjálendinga að ganga á land á Gulleyjunni í Kyrrahafinu, til þess að hrekja Japana þaðan. Stórir sltriðdrekavagnar. Þessir nýju vagnar eru not- aðir til að flytja hina þungu skriðdreka á aðalorustu- svæðin, svo að þeir komi þangað ,,kaldir“ og með nógu eldsneyti. Burðarvagnarnir eru 58 feta langir og vega um 40 tonn; þeir eru vopnaðir byssum til að verjast árásum bæði af jörðu og úr lofti og eru útbúnir öðrum hergögnum og vistum ti) fjögra daga. Brezkir hermenn f Bandaríkjunum. Þessi mynd var tekin, þegar verið var að bjóða velkomna í New York 350 menn úr brezku loftvarnaliði. Þeir fóru vestur til þess að sýna foringjum ameríska hersins aðferðir sínar og útbúnað. G6ð kýr! Þetta er verðlaunakýr frá Kalifomíu, sem gaf í bú eigandans 1100 pund af smjöri á 350 dögum! „Flugfiskar" eru þau kölluð þessi tundurskeyti, sem notuð eru aí: flugvélum Bandaríkjaflotans. Hver „flugfiskur" kostar 75.000 kr.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.