Vikan


Vikan - 01.06.1944, Síða 8

Vikan - 01.06.1944, Síða 8
8 VTKAN, nr. 22, 1944 Á tali hjá Gissuri — Teikning eftir Oeo. McManus. Gísli: Það er ennþá á tali heima hjá yður, Gissur! Gissur: Það er búið að vera á tali í klukkutima! Rasmína: Frú Jóna! Klúppurinn ætlar að mæta heima hjá frú Þóru. Ég hefi tekið að mér að iáta frúrnar vita og .... Dóttirin: Það komu skilaboð frá frú Kristínu um að hún ætti erfitt með að koma. Rasmina: Jæja — ég hringi til hennar seinna — en fyrst verð ég að ná í frú Jakobtnu .... Stúlka: Frú Daniella er hér að spyrja um, hvort frúin sé heima .... Rasmína: BJóðið henni inn! — Halló, er það frú .... Gísli: Það er enn á tali, ég er búinn að hringja minnsta kosti þrjátiu sinnum! Gissur: Þér verðið að rejma áfram! Ég þarf nauðsynlega að ná tali af konunni minni! Rasmína: Já, frú Guðrún. Frú Daníella: Ég þarf éndilega að biðja yður fyrir skilaboð til hennar .... Rasmina: Já, frú .... það gleður mig mjög, að þér getið komið .... já, já, já .... Frú Breiðfell: Já, frú Rasmína, já .... það eru hér þrjár aðrar konur, sem langar til að tala við yður .... Gísli: Það er enn á tali — ég hefi ekki borðað neitt í allan dag — ég er alveg að örmagnast .... Gissur: Ekki gefast upp! Reynið áfram! Einhvem- tíma hlýtur hún að verða búin að tala út! '----------------------------------------------II---------------------------------------------IIT Rasmina: Já, frú Kleopatra — frú Sylvía var að Gísli: Það er enn á tali! Rasmína: Sagði ég þér ekki að hringja, þegar þú koma inn úr dyrunum .... Gissur: Jæja, hættið þá — ég verð að fara værir kominn á skrifstofuna? Því gerðir þú það heim! ekki ?! Gissur: Það væri hollast fyrir þig, Rasmína, að segja ekki eitt orð meira — ég er í svoleiðis skapi núna!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.