Vikan


Vikan - 01.06.1944, Síða 15

Vikan - 01.06.1944, Síða 15
VIKAN, nr. 22, 1944 15 Happdrœtti Háskóla íslands Dregið verður í 4. flokki 10. júní. 402 vinningar — sam- tals 136700 krónur Hœsti vinningur 15000 krónur éKKkv ::::r &ldu>lKý.íð. sthax. í cLccfy Tilkynning Ég undirritaður hefi selt hlutafélaginu Kol & Salt kolaverzlun mína. Um leið og ég þakka öllum viðskiptavinum mínum viðskiptin undan- farin ár, bið ég þá að sýna H.f. Kol & Salt sömu velvild og mér hefir verið sýnd, með því að snúa sér framvegis þangað með kolapantanir sínar. Virðingarfyllst Ólafur Ólafsson. Vér undirritaðir höfúm keypt kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Vonum vér, að viðskipta- vinir hennar snúi sér framvegis til vor, og munum vér kappkosta að þeir fái fljóta og góða afgreiðslu. Sími vor er 1120. Virðingarfyllst H r K0ÍÍÍALT >•/•'»«« Vl'«• v.’«• • KOKS Fyrirliggjandi eru nú birgðir af koksi, bæði í mið- stöðvar, ofna, AGA og SÓLÓ eldavélar. Gasstöð Reykjavíkur. Rootone og Transplantone, plöntuhormonar og vitamín, sjálfsagt til notkunar við sáningu og úíplöntun Blómabúðin GARDUR Gardastrœti 2 — Sími 1899 II Auglýsið í VIKUNNI, útbreiddasta heimilisblaði landsins. «:« « V S í V V V V ►5 » Saltkjöt: «♦« Ákveðið hefir verið að selja innanlands nokk- !♦! uð af stórhöggnu dilkakjöti fyrir aðeins 462 § krónur heiltunnuna. » Það af kjötinu, sem ekki selst fljótlega, verð- $ ur flutt út og verða því þeir, sem ætla að kaupa ;♦; kjöt til sumarsins, að gera pantanir sem fyrst ;t; hjá Kaupfélögunum eða Sambandinu, og verður ’♦■ !♦< kjötið þá sent á hvaða höfn sem er með fyrstu !♦! ferð sem fellur. » v » V V v ♦ V V » » » » V » » >»»»:♦»»»»»»»»»»»»»»»»:♦»»»»»»

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.