Vikan - 13.07.1944, Page 8
8
VIKAN, nr. 28, 1944
)
Gissur fer í skemmtigöngu —
Teikning;' eftir Geo. McManus_
Gissur: Það er svo yndislegt veður í dag, að ég Gissur: Mesta leiðindaskjóða hlyti að komast í Gissur: Það er margt fallegt að sjá núna!
get ekki stillt mig um að fara í skemmtigöngu. gott skap 1 svona veðri —.
Gissur: Þetta ætlar að verða jafnvel ennþá betri Gissur: Æ! Hvað er nú þetta? Sé ég ofsjónir? Rasmína er líka á skemmtigöngu!
skemmtiganga en ég bjóst við! Er ég búinn að fá martröð?
Gissur hættir að ganga — nú er gott að vera
ekki gigtveikur!
En Rasmína er lika frá á fæti — Gissur á ekki
að sleppa!
Gissur á fótum sínum fjör að launa TYRK-
NESKT BAÐ — Aðeins fyrir karlmenn stendur á
húsinu!
Rasmína: Hann slapp — svínið!