Vikan


Vikan - 13.07.1944, Qupperneq 13

Vikan - 13.07.1944, Qupperneq 13
VIKAN, nr. 28, 1944 13 ...................................... Dægrastytting | I HUMHHHUnMIIIHIIIIIIKIIIIIIIUH 4UIIIIIUIUIIIHIIIIIIIIIIIIIMmilMl/ Orðaþraut. LUND OKIÐ FINN R ÁUM ANDI OTUR S T A Ð ELD A Fyrir framan hvert þessara orða skal setja einn staf, þannig, að séu þeir stafir lesnir ofan frá. og niðureftir, myndast nýtt orð og er það nafn á þorpi á vesturlandi. Sjá lausn á bls. 14. Sigurður íslandströll. Sigurður þessi var Vigfússon. Fyrst, eftir að hann kom úr siglingu, var hann skólameistari á Hólum, en seinna varð hann sýslumaður i Dala- sýslu; bjó hann þá í Stóra-Skógi og dó þar 1753. Hann var afburðamaður á afl og vöxt, og því var hann kallaður lslandströll. Það er haft eitt meðal annars til merkis um krafta Sigurðar, að þegar smiðjan á Hólum brann einu sinni, en 1 henni var eirketill mikill, sem kallaður var Grett- isketill, því að hann átti að hafa verið tekinn úr Drangey eftir dráp Grettis, og þekjan var fallin niður öðru megin, fór Sigurður upp á vegg- inn og greip til ketilhöldunnar annari hendi og kippti katlinum undan þekjunni upp á vegginn En þegar að var gáð, var hálf önnur tunna af steinkolum í katlinum. Eitt sinn fór Sigurður í kynnisferð frá Hólum norður yfir Hjaltadalsheiði til Schevings klaust- urhaldara á Möðruvöllum. Þegar hann fór þaðan, fylgdi Scheving honum aftur undir heiðina. Þeir fóru þar af baki við stein einn mikinn; þá segir Sigurður: „Saa god (það var máltæki hans) loftar þú ekki þessum steini." Scheving segir: „Það er ekki víst, að þú getir það heidur.“ „Þú reynir fyrst," segir Sigurður. Scheving gerði svo, og tókst honum að lyfta steininum. Varð þá Sigurði bylt við, þvi það ætlaði hann, að Scheving 1 A síðustu stundu. Framliald af bls. 4. „Áreiðanlcga ekki,“ svari hann hógvær „en það er bylur úti.“ Bertil horfði á hana nálgast dyrnar. tíma. Og fólk, sem orðið hefir fyrir ein- hverju mótlæti óskar oft að fá að vcra Neita stóð á miðju gólfi og horfði á þau til skiptis. Guðrún opnaði dyrnar en missti af hurðinni, þegar stormurinn æddi inn. Stofann fylltist af smágerðum snjóflisum, og Bertil hljóp til og lokaði hurðinni. Guð- rún leit á hann hatursfullum augum en hann lét, sem hann tæki ekki eftir því, heldur settist við arininn með nestið, lcall- aði í hundinn og gaf honum með sér. Tímminn leið, en hvorki batnaði bylur- inn eða samlyndið. Bcrtil hafði setzt við hlið hennar við arininn og hvort í sínu lagi vildu vera komin langt í burtu. Stöku sinnum gáfu þau hvoru öðru kulda- legt hornauga. Neita hafði lagzt fyrir framan þau og ^ÍIIIIIHIIIIIUIMIHMIIMMIIIIMIIIIIMMHMIMIIMmMIIIIIMIinilllllllUIIIIHIIIMIIIIIII»/, I Þessi stúlka, sem var fegurðardrottning í I | Philadelphia 1937 hefir nú unnið hylli | | manna á ný, og skreyta margir hermenn | I veggi sina með myndum af henni. *:'<IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIiniMtllMIIIM«MIIIIMIIMIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIfllllMllimilMll'{' mundi ekki geta, þótt sterkur væri. Illeypur hann þá að og þrífur til steinsins af öliu afli; en steinninn varð léttari í liöndum hans en hann ætlaði, svo hann rak liann upp í enni sér og sprengdi þar fyrir. horfði áhugasamur á bjarmana frá cld- inum. En Bertil gat ekki annað cn dáðst að þessu fagra þrjóslcufulla andliti og vel- limaða líltama, en hann vissi jafnframt, að í hjartanu var falinn hin kvenlega slævísi. Hún sá, að liann var óvanalega rólegur, þar sem hann lá og horfði inn í leikandi eldbjarmana. Og hún, þrátt fyrir andúð- ina, vissi að hann hreif hana. Klukkan var orðin níu og ekkert hafði gerzt. Að sitja milcið lengur þegjandi, hlaut að verða óbærilegt. Bertil hafði stytt sér stundir við að hlusta á storminn. Öðru hvoru hafði hann ltlórað hundinum bak við eyrun, og það hafði Guðrún líka gert, cn aldrei samtímis. Svo var það, að bæði réttu út hendurnar og fingurnir snertust. Það var cins og færi um þau raf- straumur, og þau kipptust til, og það varð nóg til að Bcrtil gerði tilraun til að fá hana til þess að tala við sig. „Það er hérna kaffikanna, og ég hefi bolla,“ sagði hann blíðlega. „Já, það væri gott að fá kaffi,“ sagði hún í sama tón. Ein sögn er það um Sigurð, að þegar hann var nýkominn úr siglingu átti hann eitt sinn leið yfir Tvídægru; það var um sumartíma. Með honum var drengur einn, ungur og óharðnaður. Sigurður hafði sverð við hlið, eins og venja var fyrirmanna á þeirri tíð. Þegar hann sótti á heiðina, komu að honum 3 stigamenn, allir vopnaðir með lagvopn- um og létu ófriðlega. Þegar þeir nálguðust, f-5r Sigurður af baki og bjó sig til að verjast þeim. Drengurinn, sem með honum var, skalf af hræðslu, og skipaði Sigurður honum undir kápu sína, upp á herðar sér, og lætur hann krækja höndunum fram fyrir axJir á sér undir kápunni; skipar hann honum að halda sér fast, svo hann detti ekki, þó hann hreyfi sig. Drengur gerir svo, sem fyrir hann var lagt og veit ekkert hvað gerist; en það heyrir hann, að fátt verður um kveðjur með Sigurði og stigamönnum, og það þykist hann skynja, að þeir veita honum aðför. Finnur dreng- urinn það, að Sigurður tekur þrívegis snögg við- brögð og segir honum síðan að skríða niður undan kápunni. Sá drengur þá, að stigamennimir liggja allir í dauðateygjum, og fossar blóð úr þeim öllum á sama stað hjá viðbeininu. Reif svo Sigurður þar upp mosa, sem stigamennimir voru fallnir og huldi með hræ þeirra og fór svo leiðar sinnar. Sigurður hafði lært að skilmast erlendis, og kom sú list bæði honum og fylgdarmanni hans að góðu liði í þetta sinn. Það ætla menn, að Sigurður hafi verið grafinn fram undan kirkju- dyrunum á Kvennabrekku i Dölum og er það til marks um það, að árið 1846, þegar mislinga- sóttin gekk, var þar jarðað lik á sama stað, því leiðið var sokkið og sást ekki, fannst þar kista með látúnsplötu á bakinu, og voru högguir á hana stafimir S. V. þá var prestur á Kvenna- brekku síra Benedikt Þórðarson, sem nú er á Brjánslæk, og sem saga þessi er tekin efl’r hann mældi hliðarfjöl eina úr kistunni, og var hún á efri brún 3% alin dönsk að lengd. I Kirkjustaður undir Heklauhrauni, Einhvem tíma gengu skólapiltar nokkrir frá Skálholti heim til sín um jólin að fjallbaki austur á Síðu og í Skaptártungu. Þeir fóru hinn sama veg suður aftur í góðu veðri. En þegar þeir komu'. vestur í Hekluhraun, hvarf einn þeirra snögglega, svo að þeir vissu ekkert hvað af honum varð. Leituðu þeir hans lengi en fundu ekki og hurfu, Stundu seinna sat Neita og undraði sig yfir þessum tveim verum, sem höfðu setið allt kvöldið án þess að mæla orð frá munni, en stóðu nú umvafin örmum hvorra annarra og kysstust. Heima í gistihúsinu varð mikill óróleiki vegna Guðrúnar, sem allir bjuggust við að væri að berjast við hamslaust veðrið. En undrunin varð mikil, þegar hún loks kom í fylgd með ókunnum manni og það fyrsta, sem þau óskuðu eftir var hraðsam- tal við Reider lögmann í Stokkhólmi. Gestgjafinn heyrði sjálfur á samtalið. „Halló! Er það Reider lögmaður. Það er Sholth verltfræðingur. Konan mín og ég höfum komið okkur saman um að ónýta skilnaðinn.“ Og Bertil lagði heyrnartólið á og faðm- aði Guðrúnu að sér. Dyrnar opnuðust og gamli þjónninn kom inn. Þegar hann sá þau saman, átt- aði hann sig og flýtti sér út. Hann brosti ánægjulega og tautaði við sjálfan sig: „Ég hefi farið nærri því, þegar ég hélt, að það mundi lagast..“

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.