Vikan


Vikan - 07.09.1944, Page 1

Vikan - 07.09.1944, Page 1
Húsmœðraskólinn á Hallormsstað Það er enginn vafi á því, að húsmæðraskólarnir eru hinar þörfustu stofnanir, sem mjög hafa aukið mennt- un kvenna og gert þær hæfari en áður til að stjórna heimilunum með myndarbrag. Er það gleðiefni, hve vel þeir eru sóttir og að fólk kann að meta starfsemi þeirra, sem að þeim standa. Sæmundur Eyjólfsson lýsir umhverfinu mér sem ég væri kominn í einhverja þar í ferðasögu sinni um Austurland og undrahöll. Lagarfljót myndar hallargólf- Þingeyjarsýslur árið 1839 á þessa leið: ið, og þá er sólin stafar á vatnsflötinn „Skógar og Fljótsdalur er eitt hið feg- spegilsléttan, er sem langeldar séu kyntir ursta hérað á íslandi. Það er dalur með • þar að fornum sið. Hlíðarnar mynda hall- fögrum hlíðum til beggja handa. I dalbotn- arveggina, og eru þær skrifaðar fögrum inum er Lagarfljót, sem er mikið og frítt myndum. Himinhvolfið myndar hina und- stöðuvatn. Þá er ég kom þangað, fannst ursamlegu þakhvelfingu hallarinnar. Fyr- allormsstaður er, svo sem kunnugt er, fremsti bærinn að austanverðu við Lagarfljót, þar sem það er breiðast. Undan bænum er það, um það bil, tvo og hálfan kílómeter að breidd, straumlaust sem stöðuvatn. Hallormsstað- ur hefir verið rómaður fyrir skóginn og umhverfið.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.