Vikan


Vikan - 10.01.1946, Síða 9

Vikan - 10.01.1946, Síða 9
VIKAN, nr. 2, 1946 9 Þessi hræðilega sýn blasti við mönnurn úr 37. Bandaríkjahemum, þegar þeir komu inn í yfir- gefinn spitala. á Luzon. Höfðu Japanamir skilið þannig við særða meun sina, áður en þeir hörf- uðu undan. Þetta eru yfirmenn ýmissa þeirra deilda, sem stjórnuðu fiernaðaiv rekstri Bandaríkjanna, samankomnir í Washington tii þess að skýra þjóðinni frá endurskipulagningaráformum sínum. Hér sést Truman forseti um borð á beitiskipinu Augusta, á leið til ráðstefnunnar í Potsdam. Myndin sýnir Naruhiko Higashi-Kuni prins, bróður Nagako keisarinnu í Japan. Hann er þekktur fyrir hollustu sína við lýðræði. Þessir tveir vísindamenn Dr. K. H. King- don (til vinstri) og Dr. H. C. Pollock flýttu mjög fyrir fullkomnun atomsprengj- unnar með rannsóknum sinum á uranium- efninu U-235. Michae) F. McDermott var settur til þess að hafa umsjón með allri gæzlu á verk- smiðjunum í Oak Ridge, þar sem kjam- orkusprengjan var búin til.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.