Vikan


Vikan - 17.01.1946, Qupperneq 14

Vikan - 17.01.1946, Qupperneq 14
14 VTKAN, nr. 3, 1946 LAGIÐ, SEM HAFÐI GLEYMST. (Framhald af bls. 7). sagði Charlie hugsi. Hann langaði til að giftast, og hann og Carlotta höfðu þekkst nógu lengi. Hún hafði biðið hans með þol- inmæði, það hafði hún að minnsta kosti gefið í skyn í kvæðinu, sem hún sendi til samkeppninnar. Hún hafði reyndar verið dálítið feimin í dag, en það lýsti aðeins enskri kurteisi. Hún var ensk dama — í Blauensee hafði hann bara verið óbreyttur sveitadrengur, en hvað var það, sem hann nú ekki gat veitt henni? Hún virtist vera fátæk og hann gat uppfyllt sérhverja ósk hennar. Þegar vinsæll hljómsveitarstjóri héldi brúðkaup í London myndi verða svo mikið um að vera á götum borgarinnar, að lög- reglan þyrfti að skerast í leikinn — það hafði hann séð á myndum blaðanna. Því- líka Ijómandi framtíðarhorfur fyrir fá- tæka og ekki mjög unga enska stúlku. Hann horfði brosandi á umboðsmann sinn. „Auðvitað giftist ég henni! Ég ætla að fara og tala við hana á morgun fyrir há- degi — annað kvöld getur þú sagt fréttirn- ar um trulofunina i hljóðnemann!“ Heinz flýtti sér að segja þessar æsandi fréttir og ekki stóð á því, að þær breiddust út. Fréttin kom meira að segja með ýmsu móti í blöðunum næsta dag. Um leið og Charlie var kominn á fætur — um ellefu- leytið — ók hann til Hawen Mews í Chelsea. Hann var digur og vel klæddur og vakti eftirtekt, hvar sem hann fór. íbúð Carlottu lá á móti bifreiðastöð einni. Hún opnaði sjálf fyrir honum. „Karl!“ hrópaði hún. „Mér þykir þú heimsækja mig snemma dags!“ Hann ýtti henni mjúklega inn í litla for- stofu og lokaði á eftir sér. Þau gengu inn í litlu, fátæklega stofuna hennar. Teppið var slitið og húsgögnin snjáð. Veslings Charlotta! Hún skyldi sannarlega eiga betra líf í vændxun! Hann skyldi gera hana mjög hamingjusama. Hann lagði hendurn- ar á axlir henni. „— Ástin mín,“ sagði hann hátíðlega. „Þú munt yfirgefa allt þetta! ‘‘ „Fara úr íbúðinni minni! En hvers vegna?“ Carlotta horfði undrandi á hann. „— Við skulum gifta okkur,“ sagði hann með sigurbrosi. „Stórkostlegt brúðkaup! Ég mun gefa þér allt, sem þú þarfnast.*' „Giftast þér, Karl?" Hún hló kæruleys- islega. „Ert þú ekki með öllum mjalla?" „— Carlotta —.“ Hann vissi ekki, hvað- an á sig stóð veðrið. Hann gat ekki vænzt þess, að hún tæki máli hans svona kæru- leýsislega. „Ég sé, að þú ert fátæk — og ekki lengur ung-----og við elskum hvort annað. Kvæðið þitt hrópaði tilfinningar þínar til mín og það vakti upp aftur gaml- ar ástir á þér." „Kvæðið mitt! Guð minn góður — þú heldur víst ekki, að það sé skrifað til þín?“ Hún lét fallast í stól og hló svo að tárin streymdu niður kinnar hennar. „— Vesl- 308. Krossgáta Vikunnar L.árétt skýrlng: 1. flakkara. — 13. stjá. — 14. þora. — 15. forsetning. — 17. beita. — 19. önnum. — 20. lagareining. — 21. slóri. — 23. lið. — 25. að fullu. — 27. riíast. — 28. blæs. — 30. mannsnafn. — 31. þus. — 32. nesoddi. — 33. tenging. — 35. bátur. -— 36. tímabil. — 37. bani. — 38. hest. — 40. ónefndur. —41. bústað. — 42. samstæðir. — 44. gestaþraut. — 46. tala. ■— 47. ung. — 49. forsetning. — 51. vond. — 54. rót. — 56. rómversk tala. — — 57. gáfuð. — 59. forfaðir. — 60. væta. — 61. rúm. — 62. aflifun. — 64. rönd. — 67. ómargir. — 68. spaka. — 70. sterk. — 71. garða. — 72. skotvopn. — 73. doka. — 75. skartgripur. — 76. verkfæri. — 77. hæðirnar. — 79. manns. — 81. ' á engan að. Löðrétt skýring: 1. bær í Biskupstungum. — 2. næstkomandi. — 3. slafra. — 4. mæli. -— 5. ekki þessi. — 6. jökull. — 7. öðlast. — 8. sagnfræðing. — 9. líffæri. — 10. málspartur. —- 11. frumefni. — 12. meinfýsi. — 16. hafs. — 18. festarsteininn. 20. samtímis. — 22. ótta. — 23. slegin jörð. — 24. goð. — 26. umbúðir. — 28. saksókn. — 29. ruðningur. — 32. drykkur. —- 34. líta. — 37. með sól. — 39. um- hverfis.— 41. ósk.— 43. vendi.— 45..klaufaskapur. 48. skordýr. — 50. flytur. — 52. sjó. — 53. úrlausn. — 54. ræktað iand. — 55. ræði. — 58. drykkja. — 59. leikslok. — 61. veik. ■— 63. lofa. — 65. hjóla. — 66. komast. — 67. snjói. — 69. angrað. — 71. virðingar. — 74. álpast. — 75. stúlka. — 77. utan. — 78. í geislum. 79. sk.st: — 80. íslenzkur fræðimaður (fangamark). Lausn á 307. krossgátu Vikunnar. I>árétt: — 1. Bergstaðastræti. — 13. óreið. ■— 14. færið. — 15. af. — 17. áll. — 19. got. — 20. en. — 21. sanni. — 23. men. — 25. gapir. — 27. króa. — 28. engan. — 30. ráni. — 31. agg. — 32. ál. — 33. ef. -+- 35. lit. — 36. ra. — 37. arg. — 38. tág. — 40. Ra. — 41. af. — 42. ló. — 44. hunda- vaðshátt. — 46. má. — 47. mó. — 49. of. — 51. már. — 54. áma. — 56. mó. — 57. tog. — 59. tá. — 60. sá. — 61. kól. — 62. tros. — 64. kyssa. — 67. mæta. — 68. lurks. — 70. sit. — 71. kakan. — 72. og. — 73. æki. — 75. lak. — 76. ró. — 77. aðall. — 79. samar. — 81. Suðurlandsbraut. ings Karl litli" sagði hún skellihlægjandi. Ég skrifaði það, vegna þess að þessi pund gátu komið mér að góðu gagni." „En vissir þú ekki, að það var ég. sem lék lagið?" stamaði hann. „1 sannleika sagt hafði ég gleymt því, að það var samið mín vegna, enda þótt það hljómaði mér kunnuglega Og hvernig átti ég að vita að hinn frægi Charlie Light væri hinn ungi Karl Leitner frá Blauen- see? Lagið er yndislegt, en það er svo langt um liðið.“ Hann var utan við sig — hann hafði ekki vænst þess, að hún myndi hafna þessu glæsilega tilboði hans. Honum fannst allt svo öruggt — og nú var honum hafnað — og öll hljómsveitin hans og öll blöðin vissu, áð hann væri trúlofaður! „En elsku Charlotta," sagði hann. „Vilt þú ekki hugsa betur um tilboð mitt? Ég Lóörétt: — 1. braskari. — 2. ró. — 3. grána. —- 4. seli. — 5. til. — 6. að. — 7. af. — 8. sæg. — 9. trog. — 10. ritar. — 11. æð. — 12. innritað. — 16. farga. — 18. fegurðardísin. — 20. einir. — 22. nóg. — 23. m. n. — 24. na. — 26. pál. — 28. elg. — 29. net. -— 32. ár. — 34. fá. — 37. af- nám. — 39. Gláma. -— 41. aum. -— 43. ótó. — 45. pottloks. — 48. jólanótt. — 50. forug. — 52. át. — 53. rák. — 54. ása. — 55. má. — 56. mótar. — 58. gor. — 61. kæk. —'63. skæðu. ■— 65. ys. — 66. st. — 67. makar. — 69. skar. — 71. kamb. — 74. ill. — 75. las. — 77. að. — 78. la — 79. s. d. — 80. ra. Svör við Veiztu —? á bls. 4: 1. Confucius. 2. 1100 milljónir. 3. Fimm: Spendýr, fuglar, skriðdýr, froskdýr og fiskar. 4. New Amsterdam. 5. Júlíusi Caesar. 6. y2 meter á sekúndu. 7. 1 gegnum vatn. 8. 1479. 9. 1432. 10. Hann var franskur, uppi 1874—1935. get veitt þér allt, sem þú óskar þér — ég get gefið þér allt — peninga, frægð, hljóm- list-----.“ „Hljómlist!" endurtók hún. Einu sinni lékst þú falleg lög, Karl. En nú — ég get ekki þolað „jazz." Ég þarf ekki að íhuga það. Auk þess . . . hún horfði dálítið mein- fýsnilega á hann bláu augunum sínum — auk þess ertu orðinn svo feitur! “

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.