Vikan


Vikan - 10.10.1946, Blaðsíða 9

Vikan - 10.10.1946, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 41, 1946 9 James F. Bymes, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sést hér vera að taka í hendur þeirra John G. Winant, fyrrverandi sendiherra Bandarikjanna í Bretlandi (til vinstri) og' Joseph E. Davies fyrrverandi sendiherra í Rússlandi (til hægri), eftir að hann sæmdi þá heiðursmerkjum. Þetta er geysimikil stífla í Tennessee-ánni nálægt Paducah í Kentucky. Frá verkfalli í Bandaríkjunum; yfirvöldin hafa tekið að sér rekstur strætisvagnanna. Fréttamyndir Háttsettustu mennimir á mikilvægum ráðstefnum verða að hafa að baki sér hina færustu sérfræðinga: Að ofan t. v.: Bymes, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að baki honum Charles Bohlen, sérfræðingur í Rússlandsmálum, og Ben Cohen. — Að ofan t. h.: Gromykov, fulltrúi Rússa og aðstoðarmaður hans Boris Stein. — Að neðan t. v.: Sir Arthur Cadogan, fulltrúi Breta og aðstoðarmaður hans Valentine Lawford. — Að neðan t. h. íranski sendiherrann Hussein Ala og ráðgjafi hans Dr. A. Daftery. AÐ BAKI „HINNA STÓRU“ í ÖRYGGISRÁÐINU:

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.