Vikan - 16.01.1947, Blaðsíða 3
YIKAN, nr. 3, 1947
3
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
*
FIMMTIU ARA
11. janúar 1897 var Leikfélag Reykjavíkur stofnað og í
fyrstu stjórn þess voru: Þorvarður Þorvarðsson, form., Frið-
finnur Guðjónsson, ritari, og Borgþór Jósefsson, gjaldkeri,
og var Þorvarður forgöngumaður að stofnun félagsins. 1 til-
efni afmælisins gefur „Leiftur" út, að tilhlutun félagsins,
mikið minningarrit með aragrúa af myndum.
(Sjá bls. 7). '«
Ing-a Laxness og Alda Möller í Kaupmanninum í Feneyjum.
Ágúst Kvaran í Vetrarævintýrinu.
Tómas Hallgrímsson og Bjami Björnsson í Sherlock Holmes.
Valur Gislason og Gerd Grieg í Poul Lange og Thora Parsberg.
Amdis Bjömsdóttir og Alda Möller i Gullna hliðinu.