Vikan


Vikan - 16.01.1947, Qupperneq 3

Vikan - 16.01.1947, Qupperneq 3
YIKAN, nr. 3, 1947 3 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR * FIMMTIU ARA 11. janúar 1897 var Leikfélag Reykjavíkur stofnað og í fyrstu stjórn þess voru: Þorvarður Þorvarðsson, form., Frið- finnur Guðjónsson, ritari, og Borgþór Jósefsson, gjaldkeri, og var Þorvarður forgöngumaður að stofnun félagsins. 1 til- efni afmælisins gefur „Leiftur" út, að tilhlutun félagsins, mikið minningarrit með aragrúa af myndum. (Sjá bls. 7). '« Ing-a Laxness og Alda Möller í Kaupmanninum í Feneyjum. Ágúst Kvaran í Vetrarævintýrinu. Tómas Hallgrímsson og Bjami Björnsson í Sherlock Holmes. Valur Gislason og Gerd Grieg í Poul Lange og Thora Parsberg. Amdis Bjömsdóttir og Alda Möller i Gullna hliðinu.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.