Vikan - 16.01.1947, Side 9
VIKAN, nr. 3, 1947
9
FRETTAMYNDIR
Þessi ungi maður er einn af 260
mönnum, sem k'omust af, þegar beiti-
skipinu Houston var sökkt við
strendur Java 1. marz 1942 af Japön-
um.
Starfsmenn við eina Ford-bílaverksmiðjuna í Michigan að fara tii
vinnu sinnar.
Indversk trana í dýragarðinum í
Chicago hlúir hreykin að eggjun-
um sinum. Ef ungamir komast úr
eggjunum verður þetta í fyrsta
skipti sem þessi fuglategund á
unga í dýragarðinum.
Rektor Tuftsháskólans I Medford
sæmir leikarann Laurence Oliver
heiðursnafnbótum.
Sorgin út af sonarmissi varð til að sætta hjónin á myndinni, en þau Amerískir stúdentar, sem em að nema fomminjafræði að skoða London
höfðu verið skilin í 14 ár. Þarna er verið að gefa þau saman á ný. í fylgd brezks fomminjafræðings.