Vikan


Vikan - 30.10.1947, Page 14

Vikan - 30.10.1947, Page 14
14 VIKAN, nr. 44, 1947 „Miss Californía“ — Framhald af bis. 4. til þess að ræða þetta mál við Dorothy og fá hana til þess að falla frá kröfum sínum um skilnað. Dorothy tók kuldalega á móti James, og ásakaði hann fyrir skilnings- leysi. Hún mælti: „Getur þú ekki skilið það, að fegursta kona Ameríku þarf að vera öllum óháð, ógift?“ Það skildi James ekki. Hann sárbað hana að koma heim með sér. En hún hló upp í opið getið á honum, dró hann sundur í logandi háði. „Nei ég fer ekki heim með þér, bónda- nefnan þín,“ mælti hún. James náfölnaði. Hann hafði til þessa álitið þetta kenjar, en ekki alvöru. Hann reiddist svakalega! Hann hafði ætíð verið góður við hana, allt veitt henni; uppfyllt allar óskir hennar, og nú ætlaði hún að fleygja honum frá sér. I fyrsta sinn greip hann óþyrmilega í hand- legg hennar og mælti: „Þú skalt koma með mér til Californíu — og þegar í stað.“ Hún opnaði skrifborðskúffu, tók þar upp skammbyssu, miðaði á mann sinn og skaut hann tii bana. Fegurðardrottning Ameríku skaut mann sinn til þess að fá frjálsræði það er hún þráði. Blöðin birtu stórar frásagnir um þenn- an atburð. „Venus Ameríku, fegurðar- drottningin frá Califomíu skaut mann sinn, og er dæmd til 20 ára fangelsisvistar,“ stóð í þeim. Svo var Dorothy látin í fangelsi. Hún varð að hýrast innan grárra fangelsis- veggja. Hún sem drap mann sinn til þess að fá frjálsræði. I gráröndóttum búningi má sjá hana á gangi innan girðingar fang- elsismúranna í ,,vitjunartímunum“. Hún er ekki í silkisokkum, heldur þykkum ull- arsokkum, og gengur á tréskóm. Konur þær er Dorothy dvelur meðal hafa enga hugmynd um að hún hafi verið fegurðar- drottning. Ef hún segir þeim það, mundu þær hlæja, því Dorothy Irene Turley er nú engin fegurðardís. Mótlætið hefir rist djúpar rúnir í andlit hennar og augun hafa misst ljóma sinn. Hún er yfirlætislaus og þæg. Að líkindum verður hún náðuð áður en fangelsistími hennar er útrunninn. Hún verður ekki látin dvelja tuttugu ár í fang- elsi. En þá daga er vindurinn ber ilm gló- aldina yfir múra fangelsisins, gratur Dorothy. Ef til vill sér hún þá í anda bónda- bæinn sinn og þann mann er hún unni áður en hún varð fegurðardrottning Ameríku. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Empire State Building á að þola að svigna 12 þumlunga. Fram að þessu hefir hún aldrei svignað meira en 4 þumlunga í hvass- viðrum. 2. Konungur. 3. Skógarhögg og kvikfjárrækt. 4. Rómverskur keisari, kom til valda eftir föð- ur sinn Marcus Aurelius árið 180. ' 5. Johannes V. Jensen. 6. Tvisvar. Ásamt manni sínum 1903 og síðast ein 1911. 7. Grikkir og Tyrkir. 8. Menn halda að Damaskus, höfuðborg Sýr- lands sé elzt. 9. Frá 1349 til 1830 var elzti sonur Frakka- konungs titlaður „Dauphin" Karl af Valois, síðar Karl V, bar fyrstur þennan titil. 10. Enska skáldið Daniel Defoe (1659—1731). 398. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. jarðsprunga. — 3. hangs. — 7. tímaskeið. 12. bókfræðsluna. — 15. hermi. —■ 17. nýslægja. -—■ 18. mas. — 20. andað- ur. — 22. kvæðis. — 24. að nýju. — 25. fæði. — 26. tanga. — 28. hirðu- saman. — 31. bæjarheiti sk.st. —- 32. sambland. — 33. grein. —■ 34. hræra. — 35. fóma höndum. — 37. flökkumaður. — 39. sagnaritari. — 40. brak í eldi. — 42. guð. — 43. ælir. — 45. hag. — 46. risa. — 40. spölur. — 50. fljót. — 51. hundsheiti. — 52. samkomustaður. — 54. forsetning. — 55. sköruleg. — 58. engjagras. — 59. ella. — 60. for. — 61. nóa. — 63. skiptir. — 65. gerða. — 67. snös. — 69. letji. — 70. ríkismenn. — 73. föt. — 70. láta til sin heyra. — 75. stigsending. Lóðrétt skýring: 1. veður. — 2. viðbót. — 3. húða. — 4. sk.st. — 5. sandgras. — 6. fenni. — 7. veizla. — 8. hæð. — 9. áfast legufæri. — 10. ungum manni. — 11. meðal. — 13. mannsnafn. — 14. vægð. — 16. svikaþrámar. — 19. gallaður. — 21. klæðleysi. — 23. brunninn kveikur. — 27. gerði. — 29. sjór. — 30. grípir. — 32. hestur. — 33. komi í leitirnar. — 36. beiðni. -— 38. dúkur. — 39. skógardýr. ■— 40. fögur. — 41. flik. — 44. stafasamstæða. — 47. vaða. — 48. sérstæð. ■— 51. ungmennum. — 53. skapa. — 55. týnist. — 57. nöldrar. ■—~ 58. hreinsunartséki. — 59. síðar. — 62. velti við. — 64. rífa upp. — 65. óhljóð. — 66. skel. — 68. leik- in. — 71. mynt. — 72. sk.st. Lausn á 397. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. frá. — 3. kaus. — 7. vasann. — 12. hrafntinnan. -— 15. steik. — 17. auð. — 18. skart. — 20. teistu. — 22. nam. — 24. aða. — 25. rit. — 26. unga. — 28. orðinu. — 31. an. — 32. æsir. — 33. bros. — 34. dr. — 35. æst. — 37. ræfrið. — 39. tað. — 40. brask. — 42. Nóa. — 43. stefi. — 45. lit. — 46. rentur. — 49. afl. — 50. án. — 51. sofa. — 52. tasl. — 54. uö. — 55. ugluna. — 58. kakk. — 59. ugg. — 60. auð. — 61. rór. — 63. tálmar. — 65. armra. — 67. lak. — 68. ritna. — 70. misk- unsama. —- 73. rauðir. — 74. sáir. — 75. lái. Lóðrétt: — 1. fastra. — 2. áheit. -— 3. kaktus. — 4. af. — 5. una. ■— 6. stuna. — 7. V. n. — 8. ans. — 9. sakaðs. — 10. anaði. — 11. nyt. — 13. ris. — 14. iða. — 16. teinæringar. — 19. randa- flugan. — 21. unir. — 23. Móri. — 27. græna. -— 29. roðs. — 30. Urði. — 32. æts. — 33. brauta. — 36. sat. — 38. fót. — 39. tef. — 40. bláu. — 41. Kron. — 44. tal. — 47. efar. — 48. rakt. — 51. suðrið. — 53. skárar. ■— 55. ögraði. — 57. lummu. — 58. krans. — 59. umtal. — 62. 61u. — 64. lim. — 65. aur. — 66. asi. — 68. kná. — 71. kr. — 72. s, i. Vikunni barst nýlega þessi mynd af Heklu frá erlendri fréttastofu og fylgdi henni eftirfarandi texti: „Þétt reykský, sem teygja sig sjö mílur í loft upp, hylja eldfjallið Heklu, í nánd við Reykjavík á Is landi, á meðan hinn glóandi tindur þeytir án afláts þúsundum smálesta af hrauni og klettum hátt í loft upp. Hekla, sem einu sinni var kunn undir nafninu „Bakdyr helvítis", er eitt af virkustu eldfjöll- um í heimi, og má búast við, að hún haldi áfram að gjósa mánuðum saman, að því er jarðfræðing- ar telja. Ibúar í nálægum þorpum hafa verið fluttir á brott.“

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.