Vikan


Vikan - 01.01.1948, Blaðsíða 1

Vikan - 01.01.1948, Blaðsíða 1
070 8ÖIMGFÉLAG I.O.G.T. í REVKJAVÍK fimmtán ára Söngfélög og söngflokkar hafa verið starfandi innan Góðtemplarareglunnar í Reykjavík, að minnsta kosti síðan Halldór heit. Lárusson, prests Halldórssonar, stofnaði Söngfélag Hlínar haustið 1899. Við birtum nú á forsíðu mynd af söngfélagi, sem er starfandi í Regl- unni, og er lesmál það, sem fylgir, samkvæmt heimildum Steindórs Björnssonar, en hann hefir tekið saman yfirlit um þessa söngstarfsemi. (Sjá bls. 3). 1. röð (neðst, talið frá vinstri): Guðríður Sveinsdóttir, Olga Þorbjörnsdóttir, Elsa Níelsdóttir, María Þorláksdóttir, Ottó Guðjónsson (söngstj.), Ester Þórðardóttir, Asta Jónsdóttir, Ingurrn Eiríksdóttir, Erla Ólsen, Filippía Kristjánsdóttir (stendur). 2. röð: Elín Sveinsdóttir, Oktavía Jónsdóttir, Helga Helgadóttir, Elínborg Sveinbjömsdóttir, María Magnúsdóttir, Kristín Rögnvaldsdóttir, Helga Ólafsdóttir, Bergþóra Pálsdóttir, Bára Kjartansdóttir, Þómý Jensdóttir, Hjördís Jónsdóttir. 3. röð (talið frá vinstri): Jón Alexandersson, Kristinn Jónsson, Jón Sigurðsson, Valgarður Magnússon, Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Gyða Steindórsdóttir, Númi Þorbergsson, Óskar Sumarliðason, Gunnar B. Jónsson, Axel Clausen, 4. röð (efst, talið frá vinstri): Jóhannes Jóhannesson, Guðmundur Jónsson, Hreggviður Guðbjömsson, Jón Arason, Hálfdán Brandsson, Stefán Steindórsson, Jón Guðbjartsson, Magnús Benedikts- son, Bent Bjamason. (Sigurður Guðmundsson tók myndina).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.