Vikan


Vikan - 01.04.1948, Page 14

Vikan - 01.04.1948, Page 14
14 VIKAN nr. 14, 1948 FELUMYND Einn af þeim — Framhald af bls. 7. áfram,“ sagði verkstjórinn. „Bara að halda áfram.“ Þeir mjökuðust upp bratta hlíðina. Svit- inn lak niður af grettum andlitum þeirra. Mason hætti allt í einu að stynja. „Hann er dáinn,“ stundi Mapes. „Haltu þér saman,“ sagði verkstjórinn. „Áfram með þig.“ Þeir komust að lokum upp á brúnina og komu börunum fyrir í bílnum. Síðan var ekið eins varlega og tök voru á eftir óslétt- um veginum að tjaldbúðunum. Þaðan var haldið til brautarstöðvarinnar og Mason borinn í lestina. I Modoc beið Eames læknir reiðubúinn. Hann laut yfir Neil, hristi áhyggjufullur höfuðið og tók svo til starfa. Neil komst seint til meðvitundar. Hann vissi það óljóst að það voru liðnar margar klukkustundir og margt fólk hafði verið í kringum hann og talað mikið. Nú heyrði hann talað í nánd við sig. Þetta var líkast símasamtali, þar sem hann heyrði bara eina rödd tala — og það var rödd Sally. Þegar hún sagði eitthvað vaknaði hann, þegar hún þagnaði gleymdi hann sér. Góðan daginn, Brad .. . Eames læknir segir að hann verði fljótt frískur ... Halló, jú, blómin eru komin, frú Lane. Hann fær þau þegar hann vaknar. Já, frú Carney, dúnsængin kom sér vel. Teppin voru of þung. Drottinn minn, hvað fólkið hringir oft. Ég held að allt þorpið sé búið að spyrja um hann.“ Röddin þagnaði og hann sofnaði. Þegar hann vaknaði aftur var fólk í herberginu. „Hvemig líður yður, læknir.“ Það var frú Haynes sem spurði. Sally var þarna einnig. „Ágætlega," svaraði Neil. „Hvar er ég?“ „Ég lét flytja yður heim til mín. Það varð einhver að hjúkra yður. Eames lækn- ir er hérna og nokkrir fleiri, sem eru að spyrja um yður. Nú skal ég segja læknin- um, að þér séuð vaknaður.“ „Bíðið — hvernig fór með slasaða námu- manninn — þann, sem ég var sóttur til?“ „Þér skulUð ekki hafa áhyggjur út af honurn. Hann lczt í sömu mund og þér lögðuð af stað.“ 418. krossi Ma?. 1 Látrétt skýring: 1. vör. 7. bragðar. 14. iðka. — 15. skjóðu. — 17. ógengna. — 18. naum- ast. — 20. á undan. — 22. mjótt. — 23. jaka- burður. — 25. bragðgóð. — 26. fæðu. — 27. dreifa. 28. dýr. — 30. áhöld. — 32. æ. — 33. angan. — 35. baggamunur, flt. — 36. skrá. — 37. málmur. — 39. uni. — 40. merkis- dagur á hausti. — 42. við hendina. — 43. ruglast. — 45. heiður.— 46, hreyf- ist. — 48. beita. — 50. sk.st. — 51. bleytan. 52. eim. — 54. vagga. — 55. hroði. — 56. ótta. — 58. lpkar. — 60. vagn- stjóra. — 62. punt. — 64. gangi. — 65. kúlum- ar. — 67. kyrrðin. — 69. málmur. — 70. afslátt. — 71. fullspöku. Lóðrétt skýring: 1. falskir. — 2. efunarmaður. — 3. gabb. — 4. sinn af hvorum. — 5. tangi. — 6. skraut. — 8. fundur. — 9. forsetning. — 10. fer í djúpið. — 11. kalkefni. — 12. elska. — 13. leiðarskyn. — 16. Eskimóar. — 18. dvel. — 21. heysendi. — 24. hreint. — 26. hestur. — 29. sundurlaust. — 31. málleysa. -— 32. grama. — 34. bifa. — 36. renn- ing. — 38. túnabils. — 39. hestur. — 40. farg. — 41. vindhani. — 42. varla. — 44. línunni. — 46. haf. — 47. fauk. — 49. hlutir. — 51. skælir. — 53. stúlka. — 55. góð. — 57. spretta. — 59. friði. — 61. bungu. -— 62. húkti. — 63. að. — 66. kom- ast. — 68. höfuðáttir. Lausn á 417. krossgátu Vikunnar Lárétt: 1. rigning. — 7. mánudag. — 14. all. ■— 15. leik. — 17. ræmuna. — 18. flös. — 20. slaki. — 22. brag. — 23. musls. — 25. dul. — 26. fet. — 27. ag. — 28. áti. — 30. páfar. — 32. ei. — 33. gas. — 35. aðfarir. — 36. tin. — 37. tum. — 39. sinu. — 40. þurfamaðurinn. — 42. sótt. — 43. lota. — 45. oft. — 46. manntal. — 48. rót. — 50. fa. — 51. herji. — 52. gal. ■— 54. bý. — 55. fel. — 56. ána. — 58. notar. — 60. næli. — 62. sluma. — 64. fari. — 65. dralli. — 67. meta. — 69. gin. — 70. innlend. — 71. nafninu. Lóðrétt: 1. rafmagn. — 2. Xlluga. —4 3. glös. — 4. iL — 5. nes. — 6. gild. — 8. ári. — 9. næ. — 10. umber. — 11. durt. — 12. ana. — 13. gagninu. — 16. kaupamanninum. -— 19. slá. — 21. klár. — 24. starf. — 26. far. — 29. iðnaðar. — 31. fitulag. ■— 32. einn.— 34. stutt. — 36. tinar. — 38. urt. —- 39. sit. — 40. þófa. — 41. rolan. ■— 42. sofandi. — 44. stýrinu. — 46. mel. — 47. Njál. —■ 49. óbor- in. — 51. heill. — 53. lof. — 55. flan. — 57. amen. — 59. tagi. — 61. æm. — 62. sin. — 63. ata. —■ 66. 1. e. — 68. af. Eames læknir kom inn og méð honum klifrarinn Mike Brazel og Luke Carney. Læknirinn virtist vera í góðu skapi. „Halló, Neil! Ég var að enda við að segja þessum mönnum að það væri allt í lagi með yður, en þeir vildu ganga úr skugga um hvort svo væri. Þeir erfiðuðu svo með yður í skóginum að þeir vildu vita hvort þeir hefðu unnið fyrir gýg.“ Hann hló og mennirnir einnig. „Þér voruð rétt að segja dauður,“ sagði Eames læknir. „Það var ekkert smáræði af blóði, sem þér höfðuð misst. Ég varð að gefa yður fjórum sinnum blóð og þorps- búar kepptumst um að fá að gefa blóð sitt. Nú má með sanni segja að blóð þorps- búa renni í æðum yðar.“ „Það er ágætt blóð, því að fólkið er gott,“ sagði Neil. „Góðan bata, Neil,“ sögðu mennirnir, þegar þeir fóru. Ekki sögðu þeir Mason læknir — nei, heldur bara Neil. Neil brosti og Sally leit forviða á hann. Svör við „Veiztu—?“ á bls. 4: 1. 549—610 sm. 2. Tyrkjasoldán (1861—76), uppi 1830—76. 3. 6 milj. 650 þús. 4. Belga. 5. Klukkan fjögur að morgni 17. sept. 1939. 6. Broddgölturinn hefst við i limgörðum og undir trjárótum. Hann lifir á smádýrum. Höggormsbit .sakar hann ekki. 7. Nálega hver maður á landinu var þá talinn læs. 8. Tveir þriðjungar hennar eru láglendi. 9. Amerískur rithöfundur, er hefir skrifað mikið af sögum frá Klondike, New York og Florida, f. 1877. 10. TJr latínu, culleus, (,,leðurpoki“). „Þér brosið eins og þér hafið unnið stóran sigur,“ sagði hún. „Það hefi ég einnig gert,“ muldraði Neil. Hann horfði á hana um stund. „Heyrið mér, Sally ...“ „Já.“ j „Viljið þér koma með mér í bíó eitthvert kvöldið, þegar ég er orðinn frískur?“ „Það vil ég gjarnan, Neil.“ Hann brosti aftur. Honum leið svo vel og hann var hamingjusamur.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.