Vikan - 01.07.1948, Blaðsíða 14
14
VIKAN, nr. 27, 1948
Einsog gengur —
Skotið í mark!
Hugleiðingar um England
og Englendinga
431.
krossgáta
Vikunnar
lióðrétt skýring:
1. vatnsfalls. —- 2. flýt-
is. — 3. bæjamafn. —
5. samhljóðar, — 6. út-
gáfa. — 7. flík. —' 8.
mál. — 9. ending. —
10. aflraun. — 11. sokka-
efni. — 12. sjávardýr.
— 14. mergð. — 16. barn.
— 18. húsgagn. — 20.
iþrótt. — 22. forsetning.
— 23. skammstöfun. —
24. bylgja. — 26. ílát.
— 27. atviksorð. — 28.
brakar. — 30. ættingi. —
34. pár. — 36. óstyrk-
leiki. — 38. ganga. •—
40. tré. — 41. stjóm. —
46. kvenm.nafn, þolf. —1
47. upphrópun. — 50. áhald. — 52. gjafmildi. —
54. þefar. —- 56. í veitingarhúsi. — 57. tónn. -
58. íþróttafélag. — 59. þutum. — 60. klæðnaðar.
— 62. óstyrkur. — 63. eldfæri. — 64. karlmann.
— 65. þot. — 67. gan. —69. komast. — 70. tveir
eins.
Lárétt skýring:
1. glöð. — 4. fugl. — 10. meðal. — 13. biblíu-
nafn e. f. — 15. vinnur. — 16 hjálp. — 17. flík.
— 19. forsetning. — 20. keppanda. — 21. fijóta.
— 23. orma. — 25. bæjarnafn. — 29. forsetning.
— 31. ferðast boðh. — 32. sjávardýr. — 33. tala
(danskt). — 34. upph. st. — 35. hreyfing. — 37.
hreinsun. — 39. lífsskilyrði. — 41. karlmannsnafn,
þolf. — 42. hluthafar. — 43. galli á húsdýrum.
— 44. menn. — 45. óbein. — 47. henda. — 48.
ílát. —• 49. tillit, sk. st. •— 50. skammst. — 51.
afbrot. — 53. ending. — 55. kennari (fangamark).
— 56. áhöld. — 60. byggingu. — 61. eldhúsáhöld.
— 63. fall. — 64. róleg. — 66. snyrtir. — 68.
hljóð. — 69. mannsnafn. — 71. afkast. — 72.
kvn (kvenmannsnafn). — 73. andanum. — 74.
samtal.
Báðning á 430. krossgátu Vikunnar
Framhald af bls. 7.
sjúkdómafræðingarnir halda fram því sem
næst sömu skoðunum.
Hyde Park er stórt, opið svæðí og hver
rsem vill getur komið þangað með stól eða
pall eða alls ekki neitt og hafið ræðuhöld.
Að stundu liðinni hafa safnazt í kring um
hann fimm eða tuttugu eða þrjú hundruð
manns, sem hlýða á hann. Þeir svara hon-
um, andmæla honum, kinka kolli til sam-
þykkis og stundum ganga þeir til fylgis
við ræðumanninn og syngja sálma eða
guðleysiskvæði. Stundum vinnur einhver
andstæðingur fólkið til fylgis við sig og
hefur upp sína eigin ræðu; stundum skipt-
ist hópurinn aðeins með klofningu og aukn-
ingu, eins og lægstu lífverurnar og sellu-
hóparnir. Sumir hóparnir eru fast og
traustlega byggðir, aðrir breiðast út og
margfaldast eða dreifast. Stærri söfnuðirn-
ir hafa flytjanlega prédikunarstóla, en
flestir ræðumennirnir standa á jörðinni,
totta raka sígarettu og prédika um jurta-
neyzlu, um Guð, um uppeldi, um esperanto
eða um spíritisma. Aldrei hef ég séð neitt
þvílíkt á ævi minni. Þar eð ég var sekur um,
að hafa ekki hlustað á neina prédikun um
margra ára skeið, fór ég að hlusta. Ég
olnbogaði mig hæversklega áfram og nam
staðar í litlum og kyrrlátum hópi. Ræðu-
maðurinn var Gyðingur með herðakistil
og athyglisverð augu, augsýnilega af
pólskum ættum. Eftir nokkurn tíma komst
ég að raun um, að ræðuefni hans var að-
eins kennsla í skólum og ég hélt áfram inn
Lóðrétt: 1. Laugar. — 2. Nóakot. — 3. atað. —
4. Olla. — 5. teins. — 6. rafall'— 7. ina. — 8.
grautinn. — 12. flóðu. — 14. vegamóta. — 16.
neista. — 19. eril. — 21. uppi. — 22. lukkaður.
—23. ani. — 26. hjarta. — 28. numu. 29. — sparn-
aði. — 30. Esju. -— 31. sal. — 34. rómar. — 36.
askinn. — 38. tugnum. — 39. rismál. — 42.
í stóran hóp, þar sem gamall maður með
pípuhatt hoppaði um í prédikunarstóli. Ég
komst að því, að hann talaði fyrir hönd
einhvers „Hyde Park-trúboðsfélags“. Hann
sló höndunum svo kröftuglega um sig, að
ég óttaðist, að hann kynni að steypast út
yfir stólbríkurnar. I þriðja hópnum prédik-
að miðaldra frú. Ég er alls ekki mótfallinn
jafnrétti kvenna, en á kvenröddina er lífs-
ómögulegt að hlusta, eins og þið vitið vel.
Ef kona heldur ræðu á mannamótum, verð-
ur rödd hennar þvinguð af þeirri eðlilegu
ástæðu, hvemig raddfæri hennar eru
byggð. Þegar kona heldur ræðu, finnst
mér alltaf, að ég sé lítill drengur og
mamma sé að skamma mig. Hversvegna
þessi enska frú með lonníetturnar var að
skammast, skildi ég ekki almennilega; ég
veit aðeins það eitt, að hún öskraði til
okkar, að við yrðum að skyggnast inn í
hjörtu okkar.
Sumir hóparnir helga söngnum alger-
lega starfskrafta sína; í þeim miðjum
stendur smávaxinn maður með taktstaf,
gefur merkið og allur hópurinn tekur að
syngja, og það allvel og margraddað. Þá
Lárétt: 1. Landakot. — 6. rúning'. — 9. lega.
— 10. urfh. — 11. afli. — 13. févana. — 15. kaðl-
anna. — 17. sel. — 18. geit. — 20. rutlað. •— 24.
illar. 25. Unuhús. — 27. minn. — 29. speki.
— 31. sólun. — 32. písk. — 33. ararat. — 35.
Jaðar. — 37. Ólafur. — 40. rauð. — 41. stó. —
43. Karfavog. — 46. aldrei. — 48. óöra. — 49.
nem. — 50. nótt. — 51. Ingunn. — 52. tungumál.
Svör við „Veiztu —?“ á bls 4.
1. Öll skordýr hafa sex fætur.
2. Guðmundur Bergþórsson. Landsbókasafn Is-
lands og Isafoldarprentsmiðja h.f. gaf þær út
í tveim bindum á síðastliðnu ári.
3. Johan Sebastian Bach.
4. Það er runnið frá latneska orðinu ancora.
5. 539 f. Kr.
6. Kairo.
7. Þýzkur. Uppi 1770—1827.
8. Sjö vetra. — Fjórtán vetur.
9. 170 miljónir og 467 þús.
10. 29. maí 1940.
ber þar að elskendur; pilturinn tekur síga-
rettuna út úr sér og fer að syngja, stúlkan
syngur líka, gamall lávarður syngur, ung-
ur maðúr með reyrprik undir hendinni
syngur og tötralegi, litli maðurinn í miðju
hópsins stjórnar eins og í stórri óperu;
þama fann ég ekkert fleira mér til skemmt-
unar. Ég hef af fáu haft jafnmikla skemmt-
un og ræðumönnunum í Hyde Park. Ég
gæti gert þá að upphafi aðdáanlegra hug-
leiðinga um lýðræði, skaphöfn Englend-
inga, trúarþörfina og fleiri málefni.
órótt. — 44. fötu. — 45. vagg. — 47. dug.