Vikan


Vikan - 22.07.1948, Blaðsíða 14

Vikan - 22.07.1948, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 30, 1948 434. krossgáta Vikunnar Lárétt skýrúig': 1. mannsn. — 6. hús- heiti í Reykjavík. — 9. ílát. — 10. afhendi. — 11. egg'járn. — 13. búverka. — 15. óupplagða. — 17. húð. — 18. hluti. — 20. skipti. — 24. fjörug. — 25. fámennara. — 27. á trjám. — 29. hrifs. — 31. líkamshluti. — 32. Ung- viði. — 33. pers.forn. e.f. — 35. atv.orð. — 37. brúki. — 40. án. — 41. stafur. 43. fötin. — 46. á litinn. — 48. framhleypni. — 49. atv.orð — 50. kvái. — 51. hestur. — 52. hríf- unni. Svíþjóð og 33. Esperantista- þingið í Málmey Framhald af bls. 3. Á Skáni, túnfæti Svíþjóðar, þar sem Esperantóþingið í ár fer fram, eru blóm- legar borgir og auðug ræktarlönd, þar sem víðlend engi hlæja við bláum himni; þar eru nýtízku baðstaðir með lífi og fjöri, fomleg hús, byggð úr tré að nokkru leyti og vindmyllur. Og umfram allt, fagrir kastalar og óðalssetur, umgirt víðlendum, skógivöxnum görðum. Það er almennt talið, að Skánn sé einn hinna helztu vöggustaða germönsku kyn- þáttanna. í þjóðminjasöfnunum í Lundi, Stokkhólmi og Kaupmannáhöfn em geymd- ir margir helgir dómar, sem sýna það stig listar og menningar, sem þjóðin hefur náð. Skánn er oft sýndur og honum lýst sem víðlendri sléttu. Þó verður jafnvel syðst á Skáni vart hinnar dásamlegu f jölbreytrii, sem þetta hérað á til, enda þótt helztu einkenni þess séu grasgefin beitilönd og komakrar, sem smáár og skurðir liðast um milli víðivaxinna bakka. Engjunum hallar upp til lágra f jalla, sem teygja ræt- ur sínar vítt til suðurs. Þar gefur að líta glæst beykitré og eikur, háa hamragarða, víðlendar lyngheiðar og lítil uppsprettu- vötn. Geysistórar kornhlöður eru talandi tákn um ríkulegan gróða jarðarinnar og svörtu og hvítu kýrnar eru svo feitar, að manni dettur aftur hið sama í hug. Málmey — þingborgin — er stærsta borgin á Skáni og þriðja stærsta borgin í Svíþjóð. Hennar er fyrst getið árið 1116, en virðist þá hafa verið lengra inni í iand- inu, en þar sem hún er nú, hefur hún ver- ið síðan 1319. Elzti hluti borgarinnar er umluktur skurðum, sem á köflum liggja nærri virkisgröfunum frá 17. öld. Meðan á hinni löngu hersetu Dana á Skáni stóð, var Málmey talin önnur helzta borg Dana- veldis og þau mannvirki forn, sem þar eru enn við líði, eiga aldur sinn að telja til yfirráðatímabils Dana. Hin stóra St. Péturskirkja var byggð um 1300; kast- alinn var fyrst byggður 1436 og endur- byggður 1530 og ráðhúsið, sem síðan hef- ur verið breytt mjög mikið, var byggt 1546. Einnig finnast nokkur fögur dæmi um innlenda byggingarlist, sem varðveizt iiafa í borginni frá danska tímabilinu. Malmöhus-kastalinn, umkringdur breiðri virkisgröf, er nú notaður sem safnhús fyr- ir sögulegar minjar og náttúrufræði, auk listasafns, sem er sérstaklega ætlað að kynna skánska list. Þar er einnig skemmti- legt hernaðarminjasafn. í ráðhúsinu er hinn mikilfenglegi ,,Knútssalur“ og fund- arsalur landsstjórnarinnar. í nútímaborginni Málmey eru breið stræti, undrafögur torg og skemmtigarð- ar, glæsileg hús og verzlanir. Borgin er mjög skemmtilegur staður fyrir ferða- menn, vegna andstæðnanna milli hins f jör- Lóðrétt skýring: 1. fjöllótt. — 2. í kirkju. — 3. nöldur. — 4. skortur. — 5. útlimir. — 6. leitað skjóls. — 7. stafur. — 8. þögn. — 12. fallið. — 14. útlend- ingar. — 16. drykkinn. — 19. umbúðir. — 21. Lárétt: 1. orka. — 4. ágúst. — 8. gamm. •— 12. kol. — 13. err. — 14. mor. 15. fáa. — 16. Apís. — 18. Selás. — 20. laks. — 21. nef. — 23. ilm. — 24. nær. — 26. fjaðrafok. — 30. söl. — 32. óri. — 33. rár. — 34. hel. — 36. krossar. — 38. raðtala. — 40. kös. — 41. aum. — 42. fram- tök. — 46. gönguna. — 49. túr. — 50. ara. — 51. örk. -— 52. rór. — 53., afsláttur. — 57. unn. — 58. dró. — 59. lek. —' 62. amma. — 64. ábata. — 66. fata. — 68. fól. — 69. ýsa. — 70. tug. — 71. rúm. — 72. tran. — 73. skóar. — 74. elna. lega lífs á strætum hennar, hins kyrrláta yndis á skuggasælum grasvöllum skemmti- garðanna og timburhúsa fiskimannanna við ströndina, sem koma manni óvart og hrífa hug manns, þar sem fiskinetin hanga til þerris, örskamman spöl frá aðalgötum borgarinnar. I Málmey, höfuðborg Skánar, kemur 33. Alheimsþmg Esperantista saman í ár. Það- an berast því kveðjur um heim allan, til allra landa, sendar öllum þeim þjóðum, sem snortnar hafa verið hinum nýja boð- skap Esperantos. Fyrsta og einlægasta ósk sænsku Esperantistanna er: Vinsamleg samskipti við alla hluta jarðhnattarins, gagnkvæmur bróðurlegur skilningur með öllum þjóðum. Þetta eru grundvallarskilyrði fyrir til- veru Svíþjóðar. Þingborg 33. alheimsþings- ins, sem byggir á sönnum, esperantiskum grundvelli, býður Esperantistum allra þjóða til Málmeyjar, þar sem óskað er eft- ir að taka á móti hinum velkomnu gest- um, ekki aðeins með hjartanlegri vinsemd, heldur einnig með vandlega undirbúinni tryggingu fyrir því, að 33. þingið í Málm- ey verði dýrmætur atburður og ánægjuleg endurminning. Þegar við, Esperantistar, komum árlega saman til alheimsþinga, innum við hið ár- stafa. — 22. kindinni. — 23. skammst. — 26. lát- ið. — 28. rýmkað. — 29. prestsetur. — 30. ætt- ingi. — 31. Dröfn. — 34. glúma. — 36. hrúgur. — 38. boðflenna. — 39. grimmd. — 42. iðna. — 44. skagi. — 45. ár (latneskt). — 47. sögn. Lóðrétt: 1. okar. — 2. rop. — 3. klín. — 4. árs. — 5. greiðir. — 6. smámarr. — 7. tos. — 9. afar. — 10. mak. — 11. masa. — 17. sef. — 19. L 1 r. — 20. læk. — 22. fjósstafn. — 24. norðan kul. — 25. för. — 27. ara. — 28. fáa. — 29. vel. — 30. skaft. — 31. lokar. — 34. hamur. — 35. lamar. — 37. söm. — 39. tug. — 43. rút. — 44. örs. — 45. Kaldbak. — 46. götótta. — 47. ört. — 48. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Vemdarlíking. 2. Hákonar saga góða. 3. Háskólabær í Wúrtenberg. 4. 7. desember 1941. 5. Budapest. 6. 410 e. Kr. 7. Ur latínu, aqua vitae, „vatn lífsins". 8. Tékkneskur. Uppi 1841—1904. 9. 1826—1907. 10. 15 milljónir og 700 þús. angursríkasta starf af hendi í þágu frið- arins: -við afvopnum hverjir aðra. Með esperantisku starfi okkar ölum við menn upp til nýrra hátta í hugsun og við breyt- um sálarlífi manna, þar sem við færum þeim æfiatvik, sem ekki er hægt að gleyma og við áhrifum þeirra er ekki hægt að sporna. Því oftar sem menn af ýmsum kynþáttum koma saman og eiga samskipti á hlutleysisgrundvelli, þeim mun frekar venjast þeir því, að skilja hverjir aðra og unna hverjir öðrum; þeim mun betur finna þeir það, að þeir hafa allir sömu hjörtu, sömu hugi, sömu hugsjónir, sömu sorgir og þjáningar, að hatur milli kynþátta er aðeins leifar frá hinum ,,barbarisku“ tím- um. Esperantistaþingin eru einstök í sögu alþjóðasamskiptanna fyrir eininguna um aðferð sína til að tjá hugsanir sínar og skilja hverjir aðra. Ráðning á 433. krossgátu Vikunnar. Nói. — 53. ana. — 54. ára. — 55. ref. — 56. hatt. — 57. umla. — 60. karl. — 61. sama. — 63. mór. — 64. áss. -— 65. aur. — 67. tún.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.