Vikan - 04.11.1948, Qupperneq 14
VIKAN, nr. 45, 1948
449.
krossgáta
Vikunnar
Lárétt skýring:
1. á fiski. — 5. eyði-
býli. — 8. leikfang. —
12. gljái. — 14. líkams-
hl. fl.t. — 15. dreg úr.
— 16. sár. — 18. for. —
20. hryggð. — 21. ending.
—- 22. tangi. — 25.
skammst. — 26. flýtir.
— 28. krókur. — 31. ó-
þrif. — 32. lág. — 34.
atv.orð. —- 36. skifti. —
37. ílát. — 39. verkfæra.
40. tók. — 41. Guð. — 42.
órækt. — 44. drykkur. —
46. ættingja. — 48. hey.
— 50. húð.—-51. venja.—
14
Eins og gengur —
Það má nota ís á ýmsan hátt!
Reimleikarnir í kirkjunni
Framhald af bls. 7.
greinilega móta fyrir hárri, hvítri veru,
sem gekk hægt upp kirkjugólfið að altar-
inu, þar sem hann sat. Jens Walther sat
í skugga, svo að hann gat ekki sézt ef
hann beygði sig niður, en sjálfur sá hann
um alla kirkjuna. Hann beit á vörina til
að vita, hvort hann væri í rauninni vak-
andi, en það lék víst enginn vafi á þvi
að svo var og að hvíta veran var að
nálgast hann hægt og hægt.
Stu'ndarkorn stóð veran kyrr í tungl-
skinsrák frá einum glugganum og Jens
Walther sýndist hún vera öll sveipuð
hvítum hjúp. Jens beygði sig niður bak
við hátt bakið á bekknum og sá nú
hvernig veran kom nær og nær og stóð
hún að síðustu svo sem sex skref frá hon-
um. Allt í einu heyrðist djúpt og þján-
ingarfullt andvarp svo að bergmálaði í
hvelfingunni og veran teygði fram hand-
leggina eins og í bæn í áttina til altaris-
ins. Þessir handleggir voru af holdi og
blóði, á því lék ekki nokkur vafi.
„Sjáum til,“ hugsaði Jens Walther,
„mér ætlar að takast að ráða þessa gátu.“
Varlega læddíst hann á fjórum fótum með
fram bekknum til þess að komast nær
,,vofunni“.
Jens Walther æílaði ekki að trúa því,
sem hann sá, þegar hann leit aftur upp
til að horfa á fyrirbrigðið nær sér, því
að þetta var engin önnur en Gunnhildur,
klædd síðum, hvítum kjól og sveipuð
brúðarslæðu.
52. stefnu. — 54. blikna.
— 56. timi. —- 57. ómerkti. — 60. eins. — 62.
eldfæri. — 64. óhljóð. — 65. leðju. — 66. læti.
— 67. mælir. — 69. horfið. — 71. kv.nafn. — 72.
húsdýra. — 73. hæna.
Lóðrétt skýring:
1. Fugl. — 2. vatnsfall. — 3. slit. — 4. greinir.
•— 6. feitmeti. — 7. menn. -— 9. hljóð. —■' 10.
ljósatæki. — 11. fuglar. — 13. prik. — 14. trjá-
Lárétt: 1. Lopa. — 5. egg.— 7. próf.— 11. róla.
— 13. vald. — 15. arg. — 17. innifat. — 20. Ýli.
— 22. Jóel. — 23. kapal. — 24. Ural. — 25. uml.
— 26. ket. — 27. stó. — 29. aus. —- 30. nýra.
— 31. týra. — 34. borin. — 35. arfur. — 38. Geir.
— 39. rúst. —- 40. spons. —• 44. kvíum. — 48.
aría. — 49. löng. —- 51. sjö. — 53. gul. — 54.
eru. 55. s. i. s. — 57. tóla. — 58. numið. — 60.
vítt. 61. eik. — 62. ádrepur. *— 64. róa. —
65. ærði. — 67. róma. — 69. grói. — 70. ost.
— 71. sekt.
„Hvaða erindi getur Gunnhildur átt
hingað út í kirkju um nóft — og klædd
brúðarskarti ?“ hugsaði Jens, en sá jafn-
framt að stúlkan gekk nær altarinu og
kraup niður.
„Veslings stúlkan,“ hugsaði Jens
Walther og fann til innilegrar meðaumk-
unar, „það er sennilega brúðkaupið, sem
svo skyndilega og óvænt var hætt við, er
raskar sífellt sálarró hennar og rekur hana
til að klæðast brúðarskartinu og reika um
kirkjuna í þögn næturinnar."
Meðan ungi stúdentinn var ennþá á
báðum áttum með hvað hann ætti að gera,
reis Gunnhildur aftur á fætur og gekk
hægt sömu leið og hún hafði komið.
Hann sá hana hverfa smátt og smátt
fram í dimmuna og innan skamms
ískraði í læsingunni á hurðinni eins og
lykli væri snúið. Þetta var þá skýringin
á reimleikunum í Skovstrup-kirkju.
Nokkrum dögum síðar fór séra Bruun
með dóttur sína til Kaupmannahafnar og
var Jens Walther með þeim. Þar var
Gunnhildur lögð inn á taugasjúkdóma-
deild hjá duglegum lækni. Batinn kom
tegund. — 17. tóm. — 19. atv.orð. -— 22. vegur.
—• 23. veiku. — 24. dyggð. — 27. ræ. — 29.
kvennkenning. — 30. ört. — 32. herbergis. —
33. flýtir. — 35. karldýr. — 37. líkamshl. —
38. mannsn. —• 43. ákaft. — 45. gamall. — 47.
þræl. — 49. dýfir. — 51. græða. —- 52. tíma-
tákn. —5 53. samhljóðar. — 54. hljóð. — 55.
einvöld. — 56. kv.heiti. — 58. gælun. — 59.
snotur. — 61. veiðarfæra. — 63. fjörug. — 66.
hljóma. — 68. eins. — 70. skammst.
Lóðrétt: 2. orgel. ■— 3. Pó. — 4. ali. — 6.
grip. — 7. pat. — 8. rl. — 9. ódýrara. — 10.
Maju. — 12. ankeri. — 13. Valtýr. — 14. pils.
— 16. róma. — 18. Natan. •— 19. fasta. — 21.
laut. — 26. kýr. — 28. orf. — 30. norpa. — 32.
aurug. — 33. agn. — 34. bis. — 36. rúm. — 37.
ýta. — 41. org. — 42. níundi. — 43. salur. -— 44.
kleip. — 45. vörður. — 46. Inu. — 47. kjói. —
50. Tító. — 51. stel. — 52. ölkær. — 55. Sírak.
— 56. stam. — 59. meis. -— 62. áði. — 63. rós.
— 66. ró. — 68. me.
Svör við „Veiztu—?“ á bls. 4:
1. Hann er kristinn og hefir viðurnefnið
„kristni hershöfðinginn".
2. Hvítt.
3. D-bætiefni.
4. 1 franska hernámssvæðinu.
5. 1724—1794. Frægur fyrir garðrækt og bún-
aðarumbætur.
6. Bern.
7. Skógur.
8. Eftir Franz Lizt.
9. Þriggja ára.
10. 43 milj.
þótt hann væri fremur hægfara, og eftir
hálft ár gat Gunnhildur farið heim á
prestssetrið algjörlega læknuð af tauga-
áfalli sínu.
Nokkrum árum síðar stóð Gunnhildur
sem brúðir í Skovstrup-kirkju, en í þetta
skipti var ekkert dapurt eða draugalegt í
fari hennar, glöð og hamingjusöm gekk
hún fram kirkjugólfið við hlið Jens
Walthers, eftir að séra Bruun hafði þrýst
hendur þeirra með innilegum hamingju-
óskum.
Lausn á 448. krossgátu Vikunnar.