Vikan


Vikan - 20.01.1949, Side 7

Vikan - 20.01.1949, Side 7
VIKAN, nr. 3, 1949 7 GAMLA BliÐIIM Framhald af bls. k ,,Er aðeins um vináttu að ræða á milli ykkar?“ Augnaráð Hjördísar varð dreymandi. ,,Við elskum hvort annað,“ sagði hún stillilega, ,,en meðan hann ekkert á, — því að hann er bláfátækur, — finnst mér að við ættum ekki að segja neinum frá til- finningum okkar.“ „Það getur orðið löng bið,“ sagði gamla konan blíðlega. „Gerir það nokkuð til?“ sagði Hjördís brosandi. „Við erum ung — einu sinni beiðst þú lengi eftir afa.“ „Já, það gerði ég.“ Gamla konan kink- aði kolli. „Og mér hefir verið ríkulega laun- að fyrir þá bið.“ „Ég vona að mér verði það líka,“ sagði Hjördís vongóð. „Já, guði gefi að svo verði,“ hvíslaði amma og strauk yfir ljósan koll Hjördísar. Um hádegis bil stóð S^rensen fyrir ut- an búðina og horfði með áhuga á nýja hússkrokkinn handan við götuna. Allt í einu gekk glæsilegur, ungur maður yfir götuna til hans og heilsaði lítillátlega. So- rensen hneigði sig með virðingu. „Jæja, Sorensen minn!“ tók maðurinn til máls, „hvernig horfir má'lið núna? Haf- ið þér fært í tal við gamla manninn, hvort hann vilji selja húsið?“ „Nei, ekki ennþá,“ svaraði verzlunar- þjónninn og allt í einu minntist hann ófara sinna um morguninn og bætti þá við með festu, „en nú skal ég byrja að telja hann á það.“ „En munið að gera það sem fyrst, og ef þér fáið hann til að samþykkja kaup- verð mitt, bíður yðar góð þóknun.“ Að svo mæltu kinkaði hann kolli til Sorensens og lallaði áfram eftir götunni. Þegar Krenkel gamli settist að hádegis- verðarborðinu sama dag, var hann mjög hugsi á svipinn, hallaði sér aftur í stóln- um og horfði til skiptis á konu sína og sonardóttur. „Hvernig þætti ykkur, ef ég seldi hús- ið okkar,“ sagði hann svo að lokum. Amma starði orðlaus á mann sinn og dökkur skuggi leið yfir andlit Hjördísar. „Þú ert að gera að gamni þínu, afi?“ sagði hún skelfd. „Nei, því fer fjarri,“ svaraði hann og var móðgaður. „Er það Sorensen, sem hefir gefið þér þessa hugmynd?“ spurði unga stúlkan. „Hvers vegna heldur þú það?“ „Af því að þér hefði aldrei dottið svona viðbjóðslegt í hug, afi.“ „Hvers vegna segir þú viðbjóðslegt?“ Hjördís varð rjóð í kinnum. „Svona spyrð þú, þótt þetta hús og búð- in hafi gengið að erfðum í ætt þinni mann fram af manni. Ég myndi finna til sárr- ar sorgar, ef ég ætti að yfirgefa þetta heimili mitt.“ „Þér getur ekki verið alvara,“ hvíslaði amma hrygg. „Konur eru alltaf svo móðursjúkar,“ sagði gamli maðurinn önugur. Prsinh. á bls. 14. Bréfasam bönd Framh. af bls. 2. —20 ára, mynd fylgi), báðar á Laugarvatni, Árnessýslu. Kittý Jónsdóttir (við pilta 18—21 árs, mynd fylgi), Barmahlið 23, R.vík. Ingibjörg Þorgrímsdóttir (við pilta 21--25 ára, mynd fylgi), Njáls- götu 76, Reykjavík. Þóra Þórðardóttir (við pilta 21—27 ára, mynd fylgi), Barmahlíð 23, Reyicjavík. I-Iallur Hallsson (við stúlkur 15—18 ára, mynd fylgi), Örn Arnar (við stúlkur 15—18 ára, mynd fylgi), Óttar Hrafnsson (við stúlkur 15—18 ára, mynd fylgi), Grettir Hákonarson (við stúlkur 15 —18 ára, mynd fylgi), Birgir Björnsson (við stúlkur 15—18 ára, mynd fylgi), Hinrik Andersen (við stúlkur 15—18 ára, mynd fylgi), Uni Björnsson (við stúlkur 15—18 ára, mynd fylgi), allir á héraðs- skólanum Laugarvatni, Árnessýslu. Vilhjálmur Antoníusarson (við pilt eða stúlku 18—24 ára), Núpshjá- leigu, Berufirði, pr. Djúpavogi. Bjarni Þórarinsson (við stúlkur 16 —19 ára), Aðalsteinn Valdimarsson (við stúlkur 16—19 ára), Magnús Bjarnason (við stúlkur 16 •—19 ára), allir á Eiðaskóla, S-Múl. Stella Aðaibjörnsdóttir (við pilt eða stúlku 17—19 ára), Eiðaskóla, S-Múl. Gréta Ingólfsdóttir (við pilt eða stúlku 15—17 ára), Eiðaskóla, S-Múl. Þorsteinn Jónsson (við stúlku 16—18 ára), Bakka, ölfusi, Árnessýslu. Páll Auðunsson (við stúlku 13—15 ára), Bakka ölfusi, Árnessýslu. Jón Bjarni Þórðarson (við stúlku 16— 18 ára, mynd fylgi), Kirkju- braut 12, Akranesi. Helgi Biering (við stúlkur 16—18 ára, mynd fylgi), Jaðursbraut 11, Akranesi. Guðný Hjartardóttir (við pilt eða stúlku 18—24 ára, mynd fylgi), Herjólfsgötu 2, Vestmannaeyjum. Gunnlaugur Theódórsson (við pilt eða stúlku 19—20 ára), Bjarmalandi i Öxnafirði, N-Þingeyjarsýslu. Bjarnfríður Guðmundsdóttir (12—14 ára), Arkarlæk, Akranesi, Borg- arfjarðarsýslu. Olga ölvesdóttir (við pilt eða stúlku 17— 20 ára), Þórsmörk, Neskaup- stað. Ólafur Haraldsson, Haukur Magnússon, Sigurjón Guðjónsson, Bragi Ólafsson, Björgvin Kjartansson, (15—20 ára), allir á Iþróttaskól- anum, Haukadal, Biskupstúngum, Árnessýslu. Signrður M. Ragnarsson (15—17 ára), Bergsstöðum, Skarðshreppi, Skagafirði. Gunna Magnúsdóttir (við pilt 18—20 ára), Aðalgötu 23, Sauðárkróki. Hildur Blöndal (við pilt 17—19 ára), Hótel Villa-Nova, Sauðárkróki. Anna J. Guðmundsdóttir (við pilt 17—19 ára), Skógargötu 1, Sauð- árkróki. Sæbjörn R. Guðmundsson (16—18 ára, æskilegt að mynd fylgi), Eskifirði. Halldór Halldórsson (16—18 ára, æskilegt að mynd fylgi), Eskifirði. Snjólaug Þorsteinsdóttir (18—24 ára, æskilegt að mynd fylgi), Hús- mæðraskólanum, Akureyri. Elinrós Sóphoníasdóttir (18—24 ára, æskilega að mynd fylgi), Hús- mæðraskólanum, Akureyri. Sigríður Auðunsdóttir, Birna Hervarsdóttir, Greta Jóna Jónsdóttir, (við pilta á aldrinum 16—18 ára, hvar sem er á landinu), allar Súða- vík, Álfta'firði, N-Isafjarðarsýslu. Frístundamálarar Framhald af bls. 3. berrar sýningar á málverkum, teikningum og höggmyndum á- hugamanna, í maí 1949, og fel- ur stjórninni undirbúning og framkvæmd hennar; að utan- félagsmönnum sé, að þessu sinni, gefinn kostur á þátttöku í sýningunni; að stjórnin kveðji þrjá utanfélagsmenn, er hafi þekkingu til að velja og hafna, frá listrænu sjónarmiði, sér til aðstoðar við val sýningarmynda. Núverandi stjórn Félags ísl. frístundamálara skipa: Axel Helgason, form., Jón B. Jónas- son, varaform., Þorkell Gíslason, ritari, Kristján Sigurðsson, gjaldkeri, og Hákon Sumarliða- son, aðstoðargjaldkeri, Helgi S. Jónsson, meðstjórnandi og Gunnar Magnússon, meðstjórn- andi. Og er þetta jafnframt stjórn skólans. Gunnar Magnússon aðstoðarkennari í teikningu. Þessi mynd er tekin í málunardeildinni. Kennarinn Waistel sést lengst til hægri á myndinni.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.