Vikan


Vikan - 07.07.1949, Blaðsíða 9

Vikan - 07.07.1949, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 27, 1949 9 Mynd þessi er frá barnagleðskap, sem haldinn var um jólin í fyrra í New York. Nýlega fór fram i Prag athöfn ein, er tákna átti eininguna milli hersins og verkamannastéttarinnar. Á borðinu sjást einkennismerki beggja, þ. e. stál- hjálmur og sleggja, en á veggnum gnæfa myndir Stalíns og Gottwalds. Jack Warner I kvikmyndinni „Aðsóps- miklir unglingar". Þessi piltur er nítján ára gamall kvik- myndaleikari að nafni Scott H. Beckett og varð fyrir því óláni að stórskemma splundurnýjan „kátilják" í árekstri, enda er það fullvíst, að pilturinn var undir áhrifum áfengis. Alastair Sim í kvikmyndinni „Aðsóps- mikli imglingar". Þessi stúlka er dýratemjari í Burma og sést hér með lítinn krókódíl, sem hún hefur tekið ástfóstri við. Kvikmyndaleikkonan Lorraine Miller sem starfar við amerískt kvikmynda- félag í Róm, er hér í heimsókn hjá hinum fræga myndhöggvara Peikoff til að biðja hann að gera höggmynd af séi •úr marmara. Eru þau að ræða, hvernig myndin eigi að vera.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.