Vikan


Vikan - 07.07.1949, Blaðsíða 14

Vikan - 07.07.1949, Blaðsíða 14
u VIKAN, nr. 27, 1949 Barizt í þrem lotum Framhald af bls. /f. — Axel! kallaði Benjamín og í sömu andrá reis vinur hans á fætur. — Já, stundi hann ósjálfrátt, og það var eins og hann vissi ekki, hvar hann var staddur. Það hefði verið auðvelt fyrir „Hvirfilbylinn" að slá hann niður aftur; það vissu allir. En nokkru seinna voru menn ekki eins vissir í sinni sök. Rakarinn barðizt eins og ljón. Hann virtist ekkert hirða um högg andstæð- ingsins. Þó að hann væri sleginn niður, var hann jafnskjótt staðinn upp aftur. Áhorfendurnir æptu af hrifningu. Sek- úndurnar liðu, en meistarinn gat ekki slegið hann niður. ,,Hvirfilbylurinn“ varð fölur og nísti tönnum. Loks kom hann höggi á Axel — hann féll eins og hann hefði verið skotinn. — Nú sefur hann rótt! Lifi „Hvirfil- bylurinn“ æpti fólkið, meðan dómarinn taldi: — sex, sjö, átta — — Upp vegna Karenar! æpti Benjamín eins hátt og hann gat. Axel stóð upp með erfiðismunum, hann var með lokuð augu og alblóðugur í fram- an. Næstu tíu sekúndurnar var keppnin harðari en nokkru sinni, en hún var óút- kljáð, þegar hléið kom. „Hvirfilbylurinn“ stóð eins og stein- gervingur. —Hann botnaði ekki neitt í neinu. Maðurinn var berserkur. Hann hafði verið sleginn niður sjö eða átta sinnum. — Þetta verður til þess, að ég raissi atvinnuna, sagði hann við sjálfan sig. Benjamín sat á fremsta bekk. Tárin runnu niður kinnar hans. Á pallinum stóð Axel og reyndi að tala — en hann átti erfitt með það. 481. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. Á sökina. — 4. fugl. — 10. mann. — 13. flutningstæki. — 15. leiðarvísar. — 16. ját- um. — 17. lán. —- 19. fóru. — 20. merki. — 21. hlé. — 23. ætt- ingi. — 25. friðsamar. — 29. forsetn. — 31. eins. — 32. gangur. — 33. vágestur. — 34. skammst. — 35. gælun. — 37. veitingastaður. — 39. fara. — 41. biblíun. þ.f. — 42. fuglar. —• 43. brautar. — 44. samið. — 45. verzlunarmál. — 47. eyja í Litla-Belti. — 48. á litinn. — 49. samhl. — 50. eins. — 51. garðávöxt. -— 53. sko útl. — 55. sjór. — 56. býli. — 60. gáski. — 61. atv.orð. — 63. hest. — 64. stafur. — 66. sárar. — 68. óþurrt. — 69. basl. — 71. borg. — 72. bæjarn. þgf. —• 73. gaddurinn. — 74. nart. Lóðrétt skýring: 1. Orðtak. — 2. fara á eftir. -— 3. ungviðis. — 5. samhl. — 6. borg. — 7. ákveða. — 8. efni. — 9. ending. ■— 10. maður. — 11. guð. — 12. 3 í röð. — 14. hljóð. — 16. mannsn. -— 18. höfuðfötin. — 20. snaps. — 22. eins. •— 23. skammst. — 24. æringi. — 26. á litinn. — 27. dýr. — 28. ósiðsöm. — 30. magi. — 34. aðdrátt- arafl. — 36. landshluti. — 38. 3 eins. — 40. sár. — 41. ending. — 46. gert. — 47. peningur. — 50. embættismann. — 52. ósárar. — 54. nuddað- ur. — 56. vökva. — 57. skammst. — 58. upp- hrópun. -— 59. æfð. — 60. ílát. — 62. narta. — 63. varð bilt við. — 64. nærast. — 65. sögn. — 67. aðfinnsla. — 69. samhl. — 70. tala út. Lausn á 480. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. M.f. — 3. ofurhugarnir. — 13. aua. — 15. ónóg. — 16. óart. — 17. truntan. — 18. sessur. — 20. aus. — 21. atvik. — 24. tóra. — 27. liðeflda. — 29. Isafold. — 31. tað. — 32. eir. — 33. náttúran. — 35. agla. — 36. át. — 38. ts. — 39. kæn. — 40. mr. — 41. kr. — 42. tóft. — 44. skrumaði. — 47. ina. — 48. sjö. — 49. máganna. — 50. naumlega. — 52. fann. — 53. errin. — 55. sök. — 57. ókunni. -— 59. upp- étna. — 61. sóun. — 62. erri. — 63. ann. — 64. lærdómsflokk. — 65. un. Lóðrétt: 1. matarílátinu. — 2. furu. — 4. fót- brots. — 5. Una. — 6. róna. — 7. hg. — 8. greiðan. — 9. rós. — 10. naumleg. — 11. irr. — 12. rt. — 14. austan. — 18. evitanum. — 19. skeð. — 22. tl. — 23. mararbakkann. — 25. ófátt. — 26. allt. — 28. dilk. -— 30. dúkkögri. •— 34. rær. — 35. arðan. — 37. tóna. — 40. magaspik. — 43. fauskur. •— 44. sérnám. — 45. máf. — 46. innsta. — 48. slen. — 51. ai. •— 54. nurl. — 56. önnu. — 57. óóæ. — 58. und. — 60. pro. — 61. sl. — 62. ef. — „Hvirfilbylurinn frá Kansas“- vissi, að lífshamingja mín var undir því komin, að ég gæti staðizt þessar þrjár lotur. Þess vegna hlífði hann mér. Hann er mikill hnefaleikamaður, en þó ennþá meiri maður! Fagnaðarópin ætluðu allt um koll að keyra. Tjaldið féll, og um leið missti Axel meðvitundina, og það leið góð stund, þar til hann raknaði við. Þeir komu seint heim, Axel og Benja- mín. Axel var í ljómandi skapi, enda þótt hann væri allur afskræmdur í framan. Karen dró hann að sér og kyssti hann hvað eftir annað. — Elsku maðurinn minn, hvíslaði hún gegnum tárin. Ég elska þig, og ég er stolt af þér. Benjamín stóð við rúmið og horfði á. Aldrei hafði hann verið vitni að slíkri hamingju. Svo dró hann fimm hundruð dollara upp úr vasa sínum. — „Hvirfilbylurinn" bað mig að færa þér þetta í viðurkenningarskyni. Hann sagði, að þú værir bezti náunginn, sem hann hefði fyrirhitt. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Ur Bauxite-málmgrýti. 2. 2,0. 3. 117° C. 4. 970 km. 5. Ein, Heimaey. 6. Egill Skallagrímsson. 7. Stýrimenn. 8. Richard Wagner. 9. 1 Feneyjum 1851. 10. Jörgen-Frantz Jacobsen.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.