Vikan


Vikan - 14.07.1949, Blaðsíða 9

Vikan - 14.07.1949, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 28, 1949 9 Hér sést Harry Truman forseti Bandaríkjanna ásamt Mormónaklerkinum Albert Smith og borgarstjóranum í Salt Lake City. Foringi kolanámumanna í Bandaríkj- unum, John L. Lewis, sést hér á undir- búningsfundi undir verkfall námu- manna. Hann lét svo ummælt, að hann vildi með verkfallinu sýna, hvers námuverkamenn væru megnugir. Myndin á aO sýna afleiðingar þess, er sprengja sprakk í verksmiöju einni, þar sem meðal annars var unnið aO atómsprengjutilraunum. Kvikmyndaleikarinn Michael Red- grave í myndinni „Innri maður“ sem sýnd var í Tjarnarbió. Um daginn voru 34 menn vígðir til. prests í kirkju einni í Brooklyn í New York. í>að vakti einkum athygli, að einn negri hlaut vígslu, sá fyrsti, sem. hlotnast slíkur heiður í þessari kirkju.. Enska leikkonan Jean Kent í myndinni „Innri rnaður." Mynd þessi sýnir Bourne hershöfð- ingja sparka fótknetti á ríkisleikvang- inum I Berlín. Leikvangurinn hefur fram til þessa verið í umsjá Breta, en hefur nú verið afhentur bæjaryfir- völdunum í Vestur-Berlín.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.