Vikan


Vikan - 14.07.1949, Blaðsíða 16

Vikan - 14.07.1949, Blaðsíða 16
VIKAN, nr. 28, 1949 Hvíid á sjó! Margir líta svo á, að fátt veiti betri hvíld en róleg sjóferð á góðu skipi, og því er það, að fæstir sjá eftir þeim tíma, sem í sjóferðina fer, ef þeir á annað borð hafa ástæður til að taka sér hvíld frá störfum. Hafið, með sínu lífi, hefur líka sitt að- dráttarafl, og landsýn er oft hin dýr- legasta frá skipi. í sumar höfum vér vœntan- lega betri skipakost en áður til farþegaflutnings. og œtti þvi fólk að athuga það tím- anlega, hvort ekki vœri rétt að taka sér far með skipum vorum. GULLFAXI Áœtlaðar flugferðir í júlí 1949 Jíeyk javík—Kaup'iannahöfn: Laugardaga 2., 9., 16., 23. og 30. júlí Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30. Til Kastrupflugvallar kl. 16.10. Kaupmannahöf n—Reyk javík: Sunnudaga 3., 10., 17., 24. og 31. júlí Frá Kastrupflugvelli kl. 11,30. Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17.45. Reyk javík—London: Þriðjudaga 5., 12., 19. og 26. júlí Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30. Til Nórtholtflugvallar kl. 17,35. London—Reyk javík: Miðvikudaga 6., 13., 20. og 27. júlí Frá Northoltflugvelli kl. 11,36 Til Reykjavíkurflugvallar kl. 18,30 Reyk javík—Osló: Fimmtudaga 14. og 28. júlí Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30. Til Gardemoenflugvallar kl. 15,30 Osló—Reyk javík: Föstudaga 1., 15. og 29. júlí Frá Gardemoenflugvelii kl. 11,30 Til Reykjavíkurflugvallar kl. 17,00 Reyk javík—Prestwick: Þriðjudaga 5., 12., 19. og 26. júlí Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 8,30. Til Prestwickflugvallar kl. 14,00 Prestwick—Reyk javík: Miðvikudaga 6., 13., 20. og 27. júlí Frá Prestwickflugvelli kl. 15,00 Til Reykjavíkurflugvallar kl. 18,30. Skipaútgerð ríkisins Allar nánari upplýsingar fáið þér í skrifstofu vorri, $ Lækjargötu 4, símar 6608 og 6609. Flugfálag íslands h.f. I STEINDÓRSPRENT H.P.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.