Vikan


Vikan - 21.07.1949, Blaðsíða 9

Vikan - 21.07.1949, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 29, 1949 9 Fréttamymdir Pandit Jawarharlal Nehru, forsætisráðherra Indlands (í fyrri bílnum), á hersýningu í Delhi. Þessi maður heitir Edward McGec og hefur stundað rannsóknir á rakettu- sprengjum fyrir Bandaríkjamenn. Er hann gekk að eiga ástralska stúlku, bauðst hann til að ganga i þjónustu hers Ástralíumanna, en honum var neitað á þeim grundvelli, að hann væri „á undan sínum tíma“. Þetta eru lögregluþjónar frá Gull- ströndinni í heimsókn hjá Lundúna- lögreglu. Eru þessir menn úr lifverði landsstjórans. Hér sjást áströlsk skólabörn vera að klæða eyðimörk eina í heima- landi þeirra með skógi. Þjóðþing Bandaríkjamanna lét fara fram athugun á gróða ýmissa stórra fyrirtækja. Hér sést Char- les E. Wilson forseti „Aðalraf- magnsfélagsins", er hann flutti þinginu skýrslu sína og álit, þar sem hann sagði m. a. að síaukn- ar kaupkröfur starfsmanna, hefðu algjörlega svipt hlutafjárhafa gróða af félagsrekstrinum. Þetta er flugvél frá Pan Americ.ia Áirlines á flugi yfir Paris. Eiffelturn- inn fremst á myndifini.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.