Vikan


Vikan - 25.08.1949, Síða 14

Vikan - 25.08.1949, Síða 14
14 Íþróttavíkingar Islendinga Framhald af hls. 3. væri það stökk í lengra lagi! — Gunnar Huseby er líka ágætur kringlukastari og á íslandsmetið í því, þótt stíll hans sé ekki sem beztur í þeirri grein. Gunnar æfir manna bezt og mest — þeg- ar hann æfir. Hann er mjög mjúkur og fjaðurmagnaður og svo sprettharður, að hann getur hlaupið 100 m. á góðum tíma; er það óvanlegt um svo þungan mann, —- um 120 kg. Hann er allhár vexti, 1.82 m. Spretthraði hans og fjaðurmagn er e.t.v. það, sem mestu ræður um hin miklu afrek, ásamt styrk og góðum keppnistaugum. Hann hefur ætíð verið K.R.-ingur og íþróttakennari félagsins, Benedikt Jakobs- son, verið þjálfari hans. Á það var minnzt í blaðagrein, — ferða- pistli frá Irlandi, — nú fyrir skömmu, að ennþá eimdi eftir af fáleika hjá írskum almenningi í garð afkomenda víkinganna frá söguöldinni. Sýnir það, hve djúpstæða andúð koma þeirra og framferði hefur vakið í þjóðarsálinni. Nú í sumar sendu íslendingar hóp „víkinga" til „grænu eyj- unnar“, en sá flokkur hefur auðsjáanlega vakið aðrar og ólíkar kenndir hjá þess- um nágrönnum okkar, því að skýrt hefur verið frá því, að ungur Iri hafi skrif- að hingað og óskað að komast í nán- ari kynni við íslenzku „víkingana", sem heimsóttu Irland í sumar og vöktu svo mikla hrifingii! Ætli þær heimsóknir verði ekki íslendingum happadrýgri og til meiri sæmdar en heimsóknir hinna marg-lofuðu forfeðra vorra? Og ætli „útflutningur" íslendinga á íþróttamönnum á borð við þá, sem komið hafa fram í sumar á er- lendum vettvangi — og eru þá Lingiaden- stúlkurnar meðtaldar —, geti ekki fært þjóðinni jafn heillavænleg verðmæti og sá, sem færir henni pund og dollara, — enda þótt hin áþreifanlegu verðmæti séu einnig nauðsynleg. Ólafur Sveinsson. SIJ LITLA. Framhald af hls. 7. hefði ég nokkurn tíma hugsað um „þá litlu“, ef hún hefði staðið eftir í eldhús- horninu hjá frú Maríu, þegar ég fór? Þá hefði hún þó þurft mín með, en nú voru öll mín heilabrot til einskis. — En mér var vorkunn, ég gat ekki gleymt „þeirri litlu“. Ég hálf rak mig á barnavagn, sem kona ók eftir gangstéttinni. Ég vék til hliðar, og muldraði afsökun. Konan stanzaði og horfði á mig. — Nú hvers vegna hélt hún ekki áfram? Ég leit á konuna, — einhver hlýleiki loitaði inn að hjarta mínu. — þetta var Óiöf. Þetta er Ölöf, — sagði ég dálítið sein- lega, og hugsaði um leið: Ef hún vissi nú, um hvern ég var að hugsa, rétt núna í því ég mætti henni. — Ef til vill hefur hún VIKAN, nr. 34, 1949 488. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. atv.orð. —- 5. hlass. — 7. fiskur. — 11. dropar. — 13. verk- smiðja. — 15. vatnsfail. — 17. leynifúndur. — 20. sund. — 22. grama. — 23. verzlunarstaður. — 24. fugl. — 25. mán- uður. — 26. afa. — 27. veitti. — 29. óhljóð. — 30. hljóð. — 31. gleði. — 34. bæjarn. þgf. — — 35. svekkir. ■—■ 38. orm. — 39. leikfang. — 40. hluta. — 44. snæ. ,— 48. ósléttur. ■— 49. segja. — 51. líkamshl. — 53. tölu. — 54. stafur. — 55. viður. — 57. verði svo. — 58. ráps. •— 60. eldfæri. — 61. þrep. — 62. dýramál. ■— 64. flýtir. — 65. mannvirki. — 67. hrósa. — 69. trjá- blöð. — 70. atv.orö. — 71. vinna. Lóðrétt' skýring: 2. nes. — 3. ending. — 4. fljót 7. fugl. — 8. á. — 9. pilt. — 6. vif. — 10. kvæði. — 12. húsdýr. — 13. spilin. — 14. þungi. — 16. van- stilltur. — 18. ánægju. — 19. á litinn. — 21. barefli. — 26. æf. — 28. flaustur. — 30. brauð- ið. — 32. mann. — 33. fiskur. — 34. átvagl. — 36. gangur. — 37. farartæki. — 41. líkamshluta. —- 42. uppsprettur. — 43. reiðan. — 44. fugl. — 45. ílát. — 46. eyja. — 47. eins. — 50. órækt. — 51. ungviði. — 52. ull. — 55. vatnsfall. — 56. veiki. — 59. heiti. -— 62. kenndur. — 63. fugl. — 66. 2 eins. — 68. leyfist. Lawsn á 487. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Kk. — 3. grútarbrælan. — 13. læs. — 15. otar. •—• 16. fann. — 17. yfirlið. -— 18. Sæfaxi. — 20. fag. — 21. snúða. — 24. mála. — 27. glitofna. — 29. agalegt. — 31. una. •— 32. lán. — 33. raggeit. — 35. eind. — 36. es. — 38. gt. — 39. lýi. — 40. gl. — 41. ds. — 42. snúa. — 44. spónanna. — 47. tál. — 48. tau. — 49. draugsa. — 50. upprakta. — 52. kunn. — 53. kláða. — 55. úlfs. — 57. snótar. — 59. leiðari. — 61. Jóns. —• 62. einn. 63. rán. — 64. blikk- smiðnum. — 65. rs. líka verið að hugsa til hennar ,,litlu“ sinn- ar, þegar hún mætti mér? Ég horfði í augu Ölafar, og fann ein- hverja gleði, í dauflegu tilliti hennar. — Langar þig kannske að sjá, það sem ég hef hérna í vagninum, — sagði hún. Hún beið ekki eftir svari frá mér, en fletti til sænginni, og þá kom svolítið barnsandlit í ljós. — Svona er hann alltaf glaður, — sagði Ólöf. — Hann horfir stöðugt brosandi á allt í kring um sig. Þú manst kannske eftir henni „litlu“ minni, hún var alltaf svo alvörugefin. — — Já, Ólöf, ég man vel eftir „þeirri litlu“, en átt þú þetta barn? — Já, ég á hann, svona er ég rík. — Og ég er ákaflega hamingjusöm með hann, þó pabbi hans hafi ekki ennþá vilj- að meðganga hann. — Hann er ennþá hændari að mér, en „sú litla“ var, hún var alltaf svo alvörugefin, og sætti sig svo vel við að vera ein. — Ólöf losaði um húfuna á litla kollinum, og fór með fingurna i gegnum dökkt grófgert hárið. — Það lýsti sama gleðin Lóðrétt: 1. Klyfjahestur. — 2. kæfa. — 4. rolulegt. — 5. úti. — 6. taðe. — 7. ar. — 8. bræð- ina. — 9. æfa. — 10. laxafli. — 11. ani. —- 12. nn. — 14. Sigmar. — 18. Súlutind. — 19. taka. — 22. ng. — 23. landslagsins. — 25. álaga. •— 26. agg. — 28. nánd. — 30. telputár. — 34. iyó. — 35. elnun. — 37. snáp. — 40. gnauðinu. — 43. úlpunni. — 44. saklaus. — 45. ark. — 46. agnúar. — 48. takt. — 51. að. — 54. alið. —- 56. frár. — 57. sól. — 58. ósk. — 60. enn. — 61. jb. — 62. ei. Svör við „Veiztu—?“ á bls. 4: 1. 1452—1519. 2. 17. sept. 1939. 3. Fritz Clausen. 4. Kænugarður. 5. Antwerpen. 6. Sveinn Sveinsson. 7. 800° C. 8. 104° C. 9. 25 km. 10. 1 Fossakoti I Borgarfirði 1896. úr dökkum barnsaugunum, og úr öllu litla andlitinu. — Ég vona að ég fái að halda honum hjá mér, — sagði Ólöf, og festi aftur á hann húfuna. — Hann er eitthvað svo mikið fyrir lífið. — Mér varð orðfall, eins og stundum vill verða, en ósjálfrátt dáðist ég að kjarki þessarar veikbyggðu stúlku. Innan stundar var Ólöf horfin, með litla drenginn sinn, innan um mannfjöldann á götunni. En ég reyndi að skilja gleði hennar yfir að leiða aðra inn í baráttuna með sér.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.