Vikan - 03.11.1949, Blaðsíða 7
VIKAN, nr. 44, 1949
7
Húsmœðraskólinn
ÓSK
a Isaýirði
Framhald af bls. 3.
sagði m. a.: ,,Málningu bygging-
arinnar hafa annazt málara-
rneistararnir Ifinnbjörn Finn-
björnsson, Guðmundur E. Sæ-
mundsson og Kristján Frið-
bergsson, pípulagningar og
hreinlætislagnir Guðbrandur
Veggteppi, er gert hefur Bergljót
Gunnarsdóttir frá Reykjavík.
Kristinsson, múrhúðun Helgi
Halldórsson, raflagnir Þórður
Finnbogason og Þórir Helgason
á vegum hlutafélagsins Neisti,
húsgagnasmíði Jónas Guðjóns-
son, trésmíðameistari og Jón H.
Sigmundsson, gluggatjöld og á-
klæði á húsgögn Jakobína
Pálmadóttir og Guðrún Vigfús-
dóttir“.
Þegar Húsmæðraskólinn byrj-
aði síðastliðið haust í hinum
nýju, glæsilegu húsakynnum,
hófst nýtt tímabil í sögu skól-
ans. Þá var byrjað að starfa
eftir nýju húsmæðraskólalQg-
unum, þannig að skólatíminn
varð nú níu mánuðir fyrir um
fjörutíu stúlkur í heimavist, í
stað fjögurra mánaða áður fyr-
ir um átján stúlkur. En þetta
er aðeins önnur hliðin á fram-
tíðarstarfi skólans. Hin hliðin
á starfinu eru heimangöngu-
námskeiðin, sem hef jast í haust.
Ætlunin er, að nemendur 1. og
2. bekkjar gagnfræðaskólans fái
kennslu í húsmóðurstörfum,
bæði piltar og stúlkur, ef til vill
með sérstöku tilliti til verk-
námsdeildanna. Auk þess er
ætlunin að hafa í vetur nám-
skeið fyrir húsmæður og sjó-
menn af bátaflotanum, og er
þegar byrjað að undirbúa nám-
skeið fyrir sjómenn. Skólinn
hefur yfir sérstökum húsakynn-
um að ráða fyrir námskeiðin,
svo að sú starfsemi þarf ekk-
ert að koma í bága við aðal-
skólahaldið. Einnig hefur verið
ráðin sérstök kennslukona til
að annast námskeiðin og er það
Vilborg Björnsdóttir frá Álfta-
firði eystra.
Skólanefnd Húsmæðraskólans
skipar nú þetta fólk, tvær kosn-
ar af Kvenfélaginu Ósk og
þrennt af bæjarstjórn: Frú
Sigríður Jónsdóttir kaupkona,
frú Sigríður Guðmundsdóttir
frá Lundum, frú Lára Eðvarð-
ar, Grímur Kristgeirsson rak-
ari og Baldur Johnson héraðs-
læknir og er hann formaður
nefndarinnar.
Úr ýmsum áttum —
Það hafa verið gerðar ótal tilraun-
ir um allan heim til að líkja eftir
hinu upprunalega Pilsnir-öli, sem
kemur frá tveimur frægum ölgerðum
í tékkneska bænum Pilsen. Menn
hafa rannsakað vatnið, sem notað er
í það og efnin og fengið ölgerðar-
menn frá Pilsen — en árangurslaust.
! ! !
Eiffelturninn i París var reistur í
tilefni af heimssýningunni 1889.
FRÍMERKJASALA
j
Frakkastíg 16 Sími 3664
óskar eftir samböndum
við frímerkjasafnara víðs-
vegar um landið. Sendið
lista yfir það, sem yður
vantar.
Auðugir Amerikumenn eru teknir
upp á því að fljúga þegar veður er
gott í Helikopter-vélum á haf út og
setjast þar. Taka þeir vini sina með
sér og oft eru margar flugvélar sam-
an og fer fólkið I sjóinn og syndir á
milli vélanna. Það klifrar eftir kaðal-
stigum aftur upp í vélina og þurrkar
sér í klefanum. Stuttu seinna setj-
ast flugvélarnar aftur heima í garði
eigandans, þar sem fólkið fer í sól-
bað á grasfletinum.
! t j
Áður en prentlistin var fundin upp
voru allar bækur skrifaðar. t klaustr-
unum voru stofur, þar sem munk-
arnir sátu við að skrifa bækur og
voru bækur eðlilega afar dýrar á
þeim dögum. 1 skólum var þá ekki
kennt nema með fyrirlestrum, þar
sem kennslubækur voru eigi til.
Endursögn: Jóhanna Calamité hefur komizt til Leavenworth og lokið erindi sínu. En þrír náungar sitja
fyrir henni og ná henni á sitt vald. Þeir eru Rauði-Búlli, Jón og Tómas gamli. Hickok, vinur Buffalo-Bills,
fer að undirlagi hans að leita að Jóhönnu.
Hickok klæðir sig sem Indíáninn: Jón, þú verður hér og
fátækan kúreka og kem- gætir stúlkunnar, meðan við förum að
ur inn í krána hjá Rogers. 'njósna um viðbúnaðinn í bænum. Við
ætlum fyrst i Rogers-krána.
Rogers: Koma þeir þarna, Tómas: Gef mér vel
Rauði-Búlli ög Tómas gamli. neðan i því.
Tómas: Láttu okkur hafa tvær
botnóttar, Rpggi!
Rogers: Hvað hefur IjtomiJ fyrir
handlegginn á þér, Búlli ?
Rauði-Búlli: Hvað kemur þér það
við ?
Hickok: Illrpennin ykkar! Þarna Hickok: Skál, bræður!
eruð þið! Hver veit nema hann hafi Tómas gamli: Hvaða fugl er þetta?
orðið fyrir skotinu úr byssu Larri- * Rauði-Búlli: Eg hef aldrei séð haún áður.
mors. Liklega er hann nýkominn í bæinn. Og fullur er
hann.