Vikan


Vikan - 03.11.1949, Blaðsíða 14

Vikan - 03.11.1949, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 44, 1949 Sýrumorðinginn enski, John Haigh, hef- ur nú verið líflátinn. Hér sést fangavörður í Wandsworth setja upp skrifaða tilkynn- ingu þess efnis á fangelsisvegginn, en það er gamall enskur siður. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Twentieth Century — Fox Film Corporation. 2. Um miðjan júni 1944. 3. 25. april — 26. júni 1945. 4. Mosambiksund. 5. 1 Alaska. 6. Óðinsvé. 7. Sigurður Pétursson og Júlíus Júliníusson. 8. 5,4. 9. Rossini. 10. 1859—1924. 498. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. Iþróttafundur. — 6. dreif. — 9. kv.n. — 10. hljóð. — 11. björt. — 13. fnglinn. — 15. stéttarinnar. — 17. veið- arfæri. — 18. mann. — 20. gömul borg. — 24. heiðra. — 25. í deilum. — 27. yfirheyrsla. — 29. stofu. — 31. ær- heiti. — 32. verzlun. — 33. langlokan. -— 35. yfirfljótanlegt. — 37. hönd. — 40. Ræfil. — 41. ending. — 43. þoku- slæðing. — 46. eyja. — 48. leynt. — 49. friða. strit. — 52. hrygg. — 50. skyldm. — 51. Lóörétt skýring: 1. Vinnings. — 2. eyja. — 3. svara. — 4. fá- fróð. — 5. vökvinn. — 6. árstíð. — 7. eignist. — 8. rennsli. — 12. frárennsli. — 14. verk. — 16. dægrum. — 19. aðalsmaður. — 21. bönd. — 22. efasama. — 23. fita. — 26. ókomna. — 28. erfið. — 29. siðláta. — 30. stilla. — 31. ól. — 34. fall. — 36. broddar. — 38. smádýrum. — 39. á litinn. — 42. tímamóts. — 44. peninga. — 46. nothæfan. — 47. tíni. Lausn á 497. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Rófa. — 4. hörpudisk. — 12. arm. — 14. ljóna. — 15. Markús. — 17. ólaglegt. — 19. stall. — 21. fót. — 22. ófagurt. — 24. nef- ið. — 26. tíð. — 27. meinlætin. — 30. anis. •— 32. ttt. — 33. sa. — 34. nart. — 35. búinu. — 36. Adam. — 38. nr. — 39. asi. — 41. raga. — 42. Gunnlaugs. — 45. nar. — 46. Anton. — 47. pakkans. — 48. slæ. — 49. depla. — 51. al- fatnað. — 53. algóða. — 55. nagla. — 57. tón. — 58. garnagauli. — 59. agns. Lóðrétt: 1. rúmfótanna. — 2. fargaðir. — 3. ark. — 5. öl. — 6. rjól. — 7. póll. — 8. una. — 9. dagsett. — 10. stefin. — 11. satt. — 13. músum. 16. strembinn. — 18. góð. — 20. ati. — 23. fínar. — 24. næturgala. — 25. fitar. — 28. neita. — 29. hamarshaus. — 31. staut. — 33. sagan. — 37. danakóng. — 40. snortna. — 42. gnæfir. — 43. upp. — 44. skalt. — 46. all. — 48. sarg. — 49. daga. — 50. eðlu. — 52. nag. — 54. Góa. — 56. al. Bréfasam bönd Frcimhcilcl af bls 2. Björk Nóadóttir (við pilta eða stúlk- ur 16—17 ára), Guðný Jósteinsdóttir (við pilta eða • stúlkur 17—18 ára), báðar til heimilis aö Kirkjubæ, Húsavik, S.-Þing. Undirritaðar óska eftir að kom- ast í bréfasamband við pilta: Jóna Öskarsdóttir (15—18 ára), Sigurlin Öskarsdóttir (13—15 ára), Ragnhildur Öskarsdóttir (12—14 ára), allar í Hábæ, Þykkvabæ, (æskilegt að mynd fylgi bréfi). Lóa Ingólfsdóttir (við 15—19 ára, mynd fylgi), Skagabraut 6, Akra- nesi. Hreinn Árnason (við stúlkur 15—18 ára, mynd fylgi bréfi), Skólabraut 18, Akranesi. Björg L. Stefánsdóttir (við pilta og stúlkur 18—20 ára), Herborg Stefánsdóttir (við pilta og stúlkur 16—20 ára), báðar Lundargötu 3, Akureyri. Auður Haralds (við pilta og stúlkur 16—20 ára), Eiðsvallagötu 6, Ak- ureyri. Petrína H. Benediktsdóttir (við stúlku 17—20 ára), Stóra-Rima- koti, Þykkvabæ, Rangárvallasýslu. Sigríður F. Guðnadóttir (við pilt eða stúlku 14—18 ára), Háarima, Þykkvabæ, Rangárvallasýslu. Jóna Guðnadóttir (við pilt 20—24 ára), Háarima, Þykkvabæ, Rang- árvallasýslu. Ölafía Þorsteinsdóttir, Ásta Þorsteinsdóttir, (við pilt eða stúlku 17—24 ára), báðar að ölverskrossi, Kolbeins- staðarhreppi, Hnappadalssýslu. Margrét Arnfinnsdóttir (við pilta 18 —22 ára, mynd fylgi), Vesturgötu 96, Akranesi. Helga Jónsdóttir (við pilta 18—22 ára, mynd fylgi), Mánabraut 22, Akranesi. Jens Pétursson, Naustum, Gísli Guðmundsson, Nýjubúð, Guðmundur Guðmundsson, Nýjubúð, Þorkell Gunnarsson, Akurtröðum, (við stúlkur 18—40 ára), allir í Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu. Hallbera Á. Ágústsdóttir (við stúlk- ur eða dtengi 11—12 ára), Hraun- teigi, Grindavík. Þórunn B. Friðþjófsdóttir (við stúlk- ur eða drengi 11—12 ára), Lundi, Grindavík. Inga Skarphéðinsdóttir, Ægisgötu 12, Akureyri. Gunnlaug Kristjánsdóttir, Ránargötu ], Akureyri, (Báðar við pilta 17—20 ára. Mynd fylgi bréfum). Ivar Kristjánsson (við 14—16 ára, mynd fylgi), Brynjólfur Sveinbergsson (við 14—16 ára, mynd fylgi), báðir á Blönduósi, A.-Húnavatns- sýslu. Unnsteinn Þoi'steinsson (við stúlkur 16—19 ára), Box 75, Vestmanna- eyjum. .//----------- & » )éM Sebradýrið! JAZZLEIKARINN | inn bezti tenór-saxafónleikari | : Bandaríkjanna í kosningum I = tónlistablaða þar um siðustu I : áramót. Einnig var sjö manna i i hljómsveit hans kosin bezta I i litla hljómsveit ársins. Það var i i í gagnfræðaskóla sem Ventura i i byrjaði að fást við hljóðfæra- i i leik og eftir að hafa leikið í i : litlum hljómsveitum, m. a. með i i Buddy DeFraneo og Bill | i Harris, sem þá voru óþekktir, f i byrjaði hann í stærri dans- i | hljómsveitum en vann jafn- i i framt á daginn i hattaverzlun. i i Þegar honum bauðst góð staða i i í jazzhljómsveit sagði hann i i alveg skilið við hattana og varð | = hann fljótt þekktur fyrir góð- i = an leik í hljómsveit Gene i i Krupa. Hann lék inn á margar | i plötur með Krupa og getur þar § i vel að heyra hina frábæru | i tækni hans á saxafóninn. i Svavar \ \uu..................................

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.