Vikan


Vikan - 24.11.1949, Page 7

Vikan - 24.11.1949, Page 7
VIKAN, nr. 47, 1949 7 >yiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíi,,iiii,*,,,"ii**,,m,,,,iii/> Nýtt tímarit \ HEIMILISPÓSTURINN ; Fróðleiks- og skemmtirit með nýju sniði. JAZZLEIKARINN Sidney Bechet skipti fyrir í nokkrum vikum um heimilis- : fang. Hann flutti sig frá Har- I lem í New York til höfuðborg- | ar Prakklands, París. Þar seg- | ist hann ætla að vera það sem = eftir er ævinnar, sem allir jazz- | unnendur vona að verði' sem I lengst, því Bechet er einn af | brautryðjendum jazzins og | stendur enn framarlega í flokki i meðal jazzleikara. Hann fæddist í New Orleans i 1897 og var aðeins tólf ára i gamall, þegar hann hóf að leika | á klarinet opinberlega. Sópran- I saxafóninn byrjaði hann að i leika á síðar, en það hljóðfæri ! varð til að koma honum á tind i frægðarinnar, og hefur ekki ! enn komið fram jazzleikari, | sem túlkar jazzinn betur á i sópraninn en Bechet. Óteljandi i eru þær hljómsveitir, sem hann i hefur leikið með, bæði í Ame- 1 riku sem Evrópu, en þar lék I hann fjögur ár. Svavar. Úr ýmsum áttum — Nú er mikið gert til að hæða sið- ferði Japana. Nú hefur stytta af Venus frá Milo, sem stendur í veit- ingahúsi nokkru, fengið föt! bláan kjól með hvítum doppum. i i i Amerísk miljónakona, Hetty Green að nafni, var svo nízk, að hún tímdi ekki að kosta læknisaðgerð, þegar sonur hennar hlaut illkynjað. fót- meiðsli. Eftir miklar vífillengjur lét hún þó son sinn í sjúkrahús, en bjó hann lörfum til þess að læknarnir létu hana ekki borga aðgerðina. ! ! ! Fyrir tólf árum bar svo við í frönsku borginni Dinan að ,,rigna“ tók víni. Ástæðan til þess var sú, að ofviðri hafði feýkt vínþrúgum af ökrunum og regnið í loftinu fékk sykurefnin, sem i þeim voru, til að gerjast. , , , Þegar listamenn komu fram í her- togalega leikhúsinu í Weimar fengu þeir ekki borgun i peningum, heldur heiðursmerki. Listamenn flykktust til Weimar. , , , Sir Robert Peel hét sá, er skipu- lagði lögreglulið Lundúnaborgar ár- ið 1829. Sama ár fékk lögreglan hús- næði í „Scotland Yard", húsaröð, þar sem áður hafði verið höll ein, er Skotakóngar notuðu, er þeir voru á Efni fyrir konur: Spunakonan, kvæði. Korinþska skrauthliðið, smásaga Ástarbréfin, grein. Syndafall, smásaga. Góð ráð handa eiginmönnum, grein. Saga úr Tídægru. Herbergi nr. 64, smásaga. Bridge-þáttur. Krossgáta. Kvikmynda-opnan. Ennfremur myndir af frægum kvikmyndaleikurum, skrýtlur o. fl. Mynd á kápu: Ingrid Bergman í kvikmyndinni,, Jeanne d’Arc". flutt á annan stað. ! ! ! Árið 1280 tók egypzki soldáninn El-Daher-Beybars fram í erfðaskrá sinni að garður fast við bænahús í Efni fyrir karla: Hamra-Setta, grein um íslenzkt sakamál frá 16. öld. Bjallan, smásaga. Frumleg hjónavígsla, smásaga. Heim fyrir jól, smásaga. A takmörkunum, gamansögur. Lífsþorsti, kvæði. Bridge-þáttur. Krossgáta. Kvikmynda-opnan. Ennfremur myndir af frægum kvikmyndaleikurum, skrýtlur o. fl. Mynd á kápu: Stewart Granger í kvikmyndinni „Caravan". útjaðri Kairo skyldi ætlaður fyrir flækingsketti. Þessu hefur verið hlýtt alveg fram á þennan dag. Á hverj- um degi síðan 1280 er hungruðum köttum gefinn þar matur og streyma þeir langar leiðir að. Er komið í bókaverzlanir. Aðalútsala: Steindórsprent h.f. Tjarnargötu 4. Rvík. Sími 1174. Pósthólf 365. ferð í London. — Nú er lögreglan Endursögn: Jó- hönnu Calamité var rænt og Hic- kok fer að undir- Lagi Buffalo-Bills að njósna um, hverjir valdir séu að ráninu. Hann er dulklæddur sem fátækur kúreki og læzt vera drukk- inn. Lofar hann Rauða-Búlla og Tómasi að vinna eitthvert óþrifa- verk fyrir þá. — En Buffalo Bill veit um alla ráða- gerð. 13 Buffalo Bill: Hafið gætur á Hickok. Við skulum fylgja honum eftir, þegar hann fer af stað. Tómas: Þetta er félagi minn, vona að þú látir renna af þér. Hickok: Já, ef Rogers lánar mér ekki meira. Tómas: Nú skul- Buffalo Bill: Við um við koma heim megum ekki missa af til mín. þeim, drengir. Tómas: Halló, Rauði- Búlli, það erum við. Opnaðu! Tómas: Hefur nokkuð gerzt? Hickok: Jæja, er stúlka hérna? Hickok: Eg hélt kannske, Búlli: Já, stúlkan — — Tómas: Og þótt svo væri, hvað varð- að það væri stúlkan, sem Tómas: Þegiðu! ar þig um það? rænt var. Tómas: Þér vitið allmikið, heyri Hickok sprettur á fætur, ræðst á þorparana og berst við þá af öllu afli. Beitir hann ég. Eruð þér að njósna um okkur? öllu, sem hönd á festir, til þess að sigra þá.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.