Vikan


Vikan - 24.11.1949, Qupperneq 14

Vikan - 24.11.1949, Qupperneq 14
14 Hvað sem það kostar ,Framhald af bls. -4 inn náfölnaði og hopaði aftur á bak. Hann mælti: „Það — þetta — vissi ég ekki. „Ég vissi ekki að hann hefði skrifað þetta.“ „Nei, þér vissuð það ekki,“ sagði lög- reglumaðurinn rólega. Svo bætti hann við: „Ég tek yður fastan, í laganna nafni, grunaðan um að hafa myrt dr. Etz. Ég álít það heppilegast fyrir yður að játa sök yðar strax. Illu er bezt af lokið.“ Martin var eins og stirðnaður. Hann tautaði: „Hann hefur það. Hann hefur það. Þarna — þarna,“ mælti hann. „Hvað hefur hann? Segið mér það.“ „Hann hefur það í lófanum,“ æpti Mar- tin og datt meðvitundarlaus á gólfið. „Hérna, drekkið ofurlítið af víni, og seg- ið okkur svo hvað hann hefur í lófanum. Er það frímerki?" Martin var að komast til meðvitundar. Hann tæmdi glasið, sem haldið. var að vörum hans. Hanrí mælti hásri röddu: „Hvað átti ég að taka til bragða? Ég sendi frímerkjakaupmenn til hans, og lét þá bjóða og bjóða stöðugt hærra verð. Að lokum lét ég bjóða honum fimm þús- und pund. En hann neitaði að selja. Ég hefði skilið það, ef hann hefði ekki átt nema þetta eina af þessari tegund, — ég hefði- ekki selt það fyrir miljón punda. En hann átti annað. Og þessi tvö eru hin einu af þessari tegund, sem til eru. Hann vildi ekki selja annað frímerkið. Svo réð ég mig hjá honum sem þjón. Ég áleit að ég gæti með tímanum komið honum til að selja frímerkið. Það liðu tvö ár þar til ég fékk að sjá frímerki þessi. Það var fyrir viku. Ég fór að láta hann ráða í það, að ég hefði vit á frímerkjum, og í dag sagði ég hon- um hvaða maður ég væri. Ég heiti John Deed. Ég sagði, að hann mætti sjálfur ákveða verð frímerkisins. En hann hló háðslega. Ég sárbað hann og ógnaði honum. Þá varð hann hræddur og hugðist kalla á hjálp. En þá barði ég hann, og drap hann. Það var ekki mín sök. Hann læsti hönd- Snni um merkið. Hann v.ildi ekki láta það, en ég vildi fá það; ég varð að éign- ast það. Skiljið þér mig?“ Deed hneig niður á stól og hristi höf- uðið. Hann mælti lágt eða hvíslaði, með harmþrunginni rödd bugaðs manns: „Nei, þér skiljið þetta ekki.“ VIKAN, nr. 47, 1949 501. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. Áburð. — 6. félags- skapur. — 9. þaut. — 10. notandi. — 11. göng. — 13. ólíkara. — 15. fóta- búnað. — 17. rödd. — 18. íláts. — 20. verzlunar- stað. — 24. ástundunar. samur. — 25. húsdýr. — 27. röng. — 29. skín. — 31. dýrin. — 32. rölt. — 33. Hrísið. — 35. hrossi. 37. suðu. — 40. mótlæti. 41. ending. — 43. rangal- anum. — 46. ungviðið. — 48. blása. — 49. slæm. - - 50. ógreitt. 51. veiðinnar. — 52. trjónurnar. Lóðrétt skýring: 1. Skyldmenni. — 2. heilbrigða. — 3. bæjarn. 4. eydd. — 5. kæti. — 6. mislitt. — 7. vatn. -— 8. ræðuflutningur. — 12. endalok. — 14. morð- tólið. —- 16. bráðna. — 19. heimsálfa. — 21. verk- færa. — 22. níðsterkt. — 23. skemmd. — 26. dýr- ið. — 28. gleði. — 29. sjónauka. — 30. gerjun. 31. reiðihljóð. — 34. útkljáð. — 36. mannsn. — 38. þefinn. — 39. sigurverk. — 42. erfiði. — 44. góðvilja. — 45. narta. -— 47. hljóð. Lausn á 500. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Skúr. — 5. áheit. — 8. aska. •— 12. táðan. — 14. eftir. — 15. óna. — 16. úrs. — 18. gal. — 20. ósa. — 21. te. — 22. flóamanna. — 25. ur. — 26. lalla. — 28. natar. — 31. s o s. — 32. ugg. — 34. rak. -— 36. Geit. — 37. braut. — 39. rauf. — 40. haug. 41. makk. — 42. útey. — 44. rafal. — 46. ofan. — 48. fló. — 50. rór. — 51. ósa. -— 52. rakka. — 54. kytra. — 56. ló. — 57. Ingvasyni. — 60. fæ. — 62. oft. — 64. áaa. — 65. önd. 66. att. — 67. gaula. — 69. innar. — 71. anga. — 72. manna. — 73. ánna. Lóðrétt: 1. Stól. — 2. kanel. — 3. úða. — 4. ra. — 6. hýsa. — 7. Inga. — 8. ap. 9. stó. — 10. kisur. — 11. arar. — 13. núlls. — 14. elnar. — 17. róa. — 19. ann. —. 22. flothylki. — 23. maga. 24. afar kosti. — 27. asi. — 29. aka. ■— 30. agnúi. 32. urgar. — 33. gumar. — 35. ófínn. — 37. bur. 38. tal. — 43. efa. — 45. fóta. -— 47. far. — 49. óknáa. — 51. óyndi. — 52. rófán. —: 53. aga. — 54. kyn. — 55. aftan. — 56. loga. — 58. Vala. ■— 59. sönn. — 61. ætra. — 63. ing. — 66. ann. — 68. la. — 70. ná. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. 1841. — 2. 1 Síberíu við Japanshaf. — 3. 60° nbr. — 4. í byrjun 17. aldar. — 5. Vorið 1880. — 6. Torfi Bjarnason. — 7. 1935. — 8. 113°— 115° C. — 9. Puccini. — 10. Á Goddastöðum í Dalasýslu. 1899. Þessi maður ber vitni í máli Judith Coplon, sem ákærð var fyrir þjófnað á mikilvægum skjölum í dómsmálaráðuneytinu bandaríska, þar sem hún starfaði.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.