Vikan


Vikan - 10.12.1992, Side 41

Vikan - 10.12.1992, Side 41
spennan f kringum nýja víniö og þriöja fimmtudaginn í nóv- ember mun meiri en nú er. Hún hefur smám saman hjaönað frá þeim tíma þegar stórir flutningabílar biðu al- búnir í röðum eftir því að verða fermdir eftir miðnættið og fram á rauða morgun. Flugvélar biðu líka í flugtaks- stöðu eftir víninu sem flogið var með til Japans, Bandaríkj- anna, Englands og víðar og víðar. Kappsmálið hefur alltaf verið að koma víninu á mark- aö sem allra fyrst. Nú taka íslendingar í fyrsta skipti þátt í þessum skemmti- lega leik. Á undanförnum árum hefur úrval góðra vína ► Á mið- vikudags- kvöldiö komu nokkrir kaupend- anna sam- an í vín- smökkunar- herbergi fyrirtækis- ins þar sem þeim gafst kostur á aö bragöa á víninu góöa. Kjart- an Ólafsson, veitinga- stjóri Óðinsvéa, brá sér í líki ís- lenska smalans. hjá ÁTVR aukist mjög, svo og a Vínið á veitingahúsum eftir að þau komið í hús fóru sjálf að flytja inn vín eða 09 Biarn.' notfæra sér sérpöntunarþjón- gestj um á. ustu ÁTVR. í raun hefur átt gæti þess. sér staö bylting á þessu sviöi þó að enn sitjum viö íslend- ingar ekki við sama borð og þær frjálsu þjóðir sem við miðum okkur gjarnan við. FRÍDUR FLOKKUR FER UTAN Veitingamenn Perlunnar og Óðinsvéa gerðu sér lítið fyrir í samstarfi við Flugleiðir og Globus og tóku þátt í kapp- hlaupinu um Beaujolais Nou- veau. Friður flokkur hélt utan til Lúxemborgar þriðjudags- y \ v —4 1 / tm -éÁ1 morguninn 17. nóvember. Þar leigöu menn sér hæfandi bíla og óku suður á bóginn til bæj- arins Beaune í vínræktarhér- aðinu Búrgúndí. Þar í bæ er vínræktarframleiðandinn Bouchard Ainé & Fils sem er íslendingum að góðu kunnur af góöum hvítvínum og rauð- vínum sem Globus hefur um- boð fyrir. Markmiðið var að koma heim með vínið góða sama dag og salan á því hófst í Frakklandi. Þetta ætluðu þeir að gera með því móti aö taka nokkra kassa með sér heim í farteskinu. Að auki sendu þeir allnokkurt magn í flugfrakt sem afgreidd skyldi af ATVR á föstudeginum og komið í sölu í Perlunni og Oðinsvéum sama dag. Þessar birgðir skyldu duga þar til meira magn bærist eftir hefðbundn- um leiöum sem taka lengri tíma. Á RÉTTUM TÍMA Á RÉTTUM STAÐ Eins og við var að búast af þessu vaska liði tókst Perlu- mönnum ætlunarverk sitt. Bíll þeirra var hlaðinn skömmu eftir miðnætti enda höföu þeir Þessir herramenn voru á leiö heim til Englands meö fullan bíl af víni sem þeir ætluöu aö bjóöa upp til styrktar góöu málefni. Þeir kölluö sig „The Booze Brothers".

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.