Vikan


Vikan - 10.12.1992, Blaðsíða 41

Vikan - 10.12.1992, Blaðsíða 41
spennan f kringum nýja víniö og þriöja fimmtudaginn í nóv- ember mun meiri en nú er. Hún hefur smám saman hjaönað frá þeim tíma þegar stórir flutningabílar biðu al- búnir í röðum eftir því að verða fermdir eftir miðnættið og fram á rauða morgun. Flugvélar biðu líka í flugtaks- stöðu eftir víninu sem flogið var með til Japans, Bandaríkj- anna, Englands og víðar og víðar. Kappsmálið hefur alltaf verið að koma víninu á mark- aö sem allra fyrst. Nú taka íslendingar í fyrsta skipti þátt í þessum skemmti- lega leik. Á undanförnum árum hefur úrval góðra vína ► Á mið- vikudags- kvöldiö komu nokkrir kaupend- anna sam- an í vín- smökkunar- herbergi fyrirtækis- ins þar sem þeim gafst kostur á aö bragöa á víninu góöa. Kjart- an Ólafsson, veitinga- stjóri Óðinsvéa, brá sér í líki ís- lenska smalans. hjá ÁTVR aukist mjög, svo og a Vínið á veitingahúsum eftir að þau komið í hús fóru sjálf að flytja inn vín eða 09 Biarn.' notfæra sér sérpöntunarþjón- gestj um á. ustu ÁTVR. í raun hefur átt gæti þess. sér staö bylting á þessu sviöi þó að enn sitjum viö íslend- ingar ekki við sama borð og þær frjálsu þjóðir sem við miðum okkur gjarnan við. FRÍDUR FLOKKUR FER UTAN Veitingamenn Perlunnar og Óðinsvéa gerðu sér lítið fyrir í samstarfi við Flugleiðir og Globus og tóku þátt í kapp- hlaupinu um Beaujolais Nou- veau. Friður flokkur hélt utan til Lúxemborgar þriðjudags- y \ v —4 1 / tm -éÁ1 morguninn 17. nóvember. Þar leigöu menn sér hæfandi bíla og óku suður á bóginn til bæj- arins Beaune í vínræktarhér- aðinu Búrgúndí. Þar í bæ er vínræktarframleiðandinn Bouchard Ainé & Fils sem er íslendingum að góðu kunnur af góöum hvítvínum og rauð- vínum sem Globus hefur um- boð fyrir. Markmiðið var að koma heim með vínið góða sama dag og salan á því hófst í Frakklandi. Þetta ætluðu þeir að gera með því móti aö taka nokkra kassa með sér heim í farteskinu. Að auki sendu þeir allnokkurt magn í flugfrakt sem afgreidd skyldi af ATVR á föstudeginum og komið í sölu í Perlunni og Oðinsvéum sama dag. Þessar birgðir skyldu duga þar til meira magn bærist eftir hefðbundn- um leiöum sem taka lengri tíma. Á RÉTTUM TÍMA Á RÉTTUM STAÐ Eins og við var að búast af þessu vaska liði tókst Perlu- mönnum ætlunarverk sitt. Bíll þeirra var hlaðinn skömmu eftir miðnætti enda höföu þeir Þessir herramenn voru á leiö heim til Englands meö fullan bíl af víni sem þeir ætluöu aö bjóöa upp til styrktar góöu málefni. Þeir kölluö sig „The Booze Brothers".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.