Vikan


Vikan - 06.04.1993, Blaðsíða 42

Vikan - 06.04.1993, Blaðsíða 42
Fyrri hluti • Fyrri hluti • Fyrri hluti • Fyrri hluti Vikan kynnir keppendurna í fegurðarsamkeppni tslands 1993 Fegurðarsamkeppni íslands verður haldin þann 30. apríl næsíkomandi á Hótel íslandi. Alls taka átján stúlkur þátt í keppninni og koma þær víðs vegar af landinu. Undankeppnir hafa veríð haldnar í öllum landshlutum og sigurvegarar úr þeim ávinna sér þátttökurétt ífegurðarsamkeppni íslands. Auk þeirra eru valdar nokkrar aðrar stúlkur til þátttöku í aðalkeppninni. Undirbúningur þátttakendafyrír fegurðarsamkeppni íslands er rryög mikill og hófst um mánaðamótin. Stúlkurnar koma saman til æfinga hér í Reykjavík, þær eru í líkamsþjálfun hjá Katrínu Hafsteinsdóttur í World Class og á gönguæfingum hjá Esther Finnbogadóttur. Þá fer mikill tími í myndatökur, auglýsingar og tískusýningar sem allt eru liðir í undirbúningi stúlknannafyrir keppnina. Þær fá einnig tilsögn í umhirðu húðar, snyrtingu, kurteisi og framkomu. Allt er gert til að búa þær sem best undir keppnina. Þær stúlkur sem lenda í efstu sætunum í lokakeppninni verða fulltrúar íslands í erlendum fegurðarsamkeppnum. Þátttaka íslands í þessum keppnum er geysilega mikilvæg landkynning og því er mikið lagt upp úr því að velja til þeirra stúlkur sem hafa góðan persónuleika jafnt og ytra útlit. Hér í blaðinu kynnum við átta stúlkur af þeim átján sem taka þátt í fegurðarsamkeppninni í ár og í næsta tölublaði Vikunnar verða hinar stúlkumar kynntar. Myndimar af keppendunum tók Magnús Hjörleifsson. Förðun önnuðust þær Ágústa Kristjánsdóttir og Jórunn Dóra Siguijónsdóttir og notuðu til þess Clarins snyrtivömr. Um hárgreiðsluna sá landsliðið í hárgreiðslu: Björg og Lára Óskarsdætur, Peru við Óðinstorg og Hallveigarstig, Þórdís Helga hjá Hámý í Kópavogi, Guðrún Hrönn, hárgreiðslustofunni Hjá Guðrúnu Hrönn, og Þuríður Halldórsdóttir, Ónix, Grandavegi. Stúlkumar eru í Belcor sundbolum sem gefnir eru af versluninni Conny, Eiðistorgi. 42 VIKAN 7.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.