Vikan


Vikan - 03.06.1993, Blaðsíða 11

Vikan - 03.06.1993, Blaðsíða 11
og fegrunarskurðlækningar eru mjög skyldar greinar. Til þess að geta orðið góður fegrun- arskurðlæknir þarf læknirinn fyrst að hljóta verulega reynslu í lýtaskurðlækningum. Um þetta er nauðsynlegt að upplýsa fólk áður en það velur sér lækni til að láta gera á sér fegr- unaraðgerð." KONUR f MEIRIHLUTA - Hverjirleita tilykkar og hvers konar aðgerðir fáist þið við að öllu jöfnu? „Stærsti hópurinn eru konur frá 35 og allt upp í 70 ára. Þær koma til okkar vegna þess að þeim finnst þær hafa elst útlitslega meira heldur en þær upplifa sjálfar eða geta sætt sig við. Þær vilja að við hjálpum þeim að hressa upp á útlitið til þess að bjartara verði yfir þeim og þeim líði betur. Þegar fólk eldist myndast hrukkur og pokar í andlitinu. Kinnarnar fara að hanga á mörg- um og þá er mest hjálp í svokallaðri andlits- lyftingu. Sama er að segja um undirhöku og poka á augnlokum. Andlitslyfting hefur þá kosti jafnframt í för með sér að konur eiga auðveldara með að snyrta húðina. Hún er sléttari og betra er að komast að henni. Algengt er líka að konur séu með of mikla húð á augnlokunum." GETA BROSAÐ - En fóik heldur áfram að eldast eftir fegrun- araðgerð þó svo að það líti betur út um sinn. „Ef gerð er til dæmis ennis- og andlitslyfting þá er andlitið kannski gert tíu árum yngra en auðvitað heldur það áfram að eldast. Þú vinn- ur þennan tíma og síðan heldur þú áfram að eldast eðlilega, hvorki meira né minna.“ - Stundum er sagt að konur, sem farið hafa í aðgerð af þessu tagi, geti ekki brosað og hefur Margrét Thatcher verið nefnd í því sam- bandi. „Þær hafa þá kannski gengist undir slíka aðgerð oftar en einu sinni. Þær vilja vera ung- ar eilíflega og væntingar þeirra eru orðnar meiri en unnt er að uppfylla með góðu móti. Þá verður eitthvað að láta undan. Það segir sig sjálft að það er lítil skynsemi f því að gera fimmtuga konu þrítuga. Það má segja að það sem við erum að gera sé að láta fólk bera aldurinn betur en ella.“ - En getið þið breytt fimmtugu andliti konu og gert það eins og það var þegar hún var þrítug? „Nei, það er ekki hægt.“ - Hvað um örin, er ekki erfitt að fela þau svo vel sé? „Það er ekki hægt að gera neinar skurðað- gerðir nema eftir sé skilið ör. Við reynum að fela þau eins og kostur er og ganga þannig frá að þau séu sem fyrirferðarminnst. Við enn- islyftingu er skorið þvert yfir hvirfilinn á milli eyrnanna. í andlitslyftingu eru örin einnig að mestu falin f hári, nema þegar við verðum að skera framan við eyrun.“ - Þið læknið líka skalla. í hverju er slík að- gerð fólgin? „Þá flytjum við ( nokkur skipti hár úr hnakk- anum og græðum það á hviiiilinn. Þar heldur það áfram að vaxa. Stundum er fullyrt að það nægi að setja tilbúin hár í hársvörðinn og slfkt verði mjög eðlilegt og muni Ifta vel og eðlilega út þegar upp er staðið. Staðreyndin er sú að NANNA GUÐBERGS NONAME ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: Snyrtivöruversl. Cher, Laugavegi 76 • Spes, Háaleitisbraut 58-60 Snyrtihús Heiðars, Vesturgötu 19 • Saloon Ritz, Laugavegi 66 • Snyrtistofa Kristínar, Ásvallagötu 77 • Hárgreiðslust. Hótel Loftleiðum, Reykjavíkurflugvelli • Ingólfsapótek, Kringlunni 8-12 • Verslunin 17, Laugavegi 91 • Snyrtistofan NN, Kringlunni 6 Snyrtistofan Paradís, Laugarnesvegi 82 • Snyrtistofan Fegrun, Búöargeröi 10 Hár og föröun, Faxafeni 8 • Snyrtist. Halldóru, Fannafold 217a • KÓPAVOGUR: Gott útlit, Nýbýlavegi 14 • GARÐABÆR: Snyrtihöllin, Garöatorgi • HAFNARFJÖRÐUR: Versl. Dísella, Miövangi • Snyrtist. Bjargey, Reykjavíkurvegi 16 • KEFLAVÍK: Snyrtivöruversl. Smart • AKRANES: Versl. Perla • BORGARNES: Apótek Borgarness ÍSAFJÖRÐUR: Snyrtistofan Sóley • Versl. Krisma • FLATEYRI: Félagskaup PATREKSFJÖRÐUR: Patreksapótek • SAUÐÁRKRÓKUR: Skagfirðingabúð Snyrtistofan Táin • AKUREYRI: Vörusalan • Betri líöan • Snyrtistofan Eva Verslunin Ynja • DALVÍK: Snyrtist. Tanja • HÚSAVÍK: Snyrtistofan Hilma VOPNAFJÖRÐUR: Lyfsalan • HÖFN: Snyrtistofa Ólafar • HVERAGERÐI: Ölfusapótek ■ Snyrtistofa Löllu, Hellsustofnun NLFÍ ■ VESTMANNAEYJAR: Mlðbœr. LJÓSM.: BRAGI Þ. JÓSEFSSON / HÁR: ERLA í HÁR OG FÖRÐUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.