Vikan


Vikan - 03.06.1993, Blaðsíða 62

Vikan - 03.06.1993, Blaðsíða 62
Robert Davi f Maniac Cop III: Badge of Silence. GEÐVEIKA LÖGGAN III B-myndirnar Maniac Cop I og II gengu vel hér á íslandi, voru sýndar í Laugarásbíói á sínum tíma. Nú er komin þriðja útgáfan og heitir Mani- ac Cop III: Badge of Si- lence. Robert Davi leikur í henni eins og f hinum tveimur. Þriðja myndin byrjar á því að sýna okkur lögregluárás sem mistekst. Eiturlyfjabarónar særa hina snotru Kate Sulli- van lögreglufulltrúa og hún fellur í dauðadá. Þegar læknir vitjar hennar, þar sem hún liggur varnarlaus á gjörgæslu- deild, birtist geðveika löggan, drepur lækninn, nemur Kate á brott og fer með hana út í eyðimörk Suður-Kaliforníu. Geðveiku löggunni finnst að nú sé kominn tími til að festa ráð sitt. Hann er kominn með Kate upp að altarinu í lítilli yf- irgefinni kirkju þegar lögreglan ræðst til atlögu. Verður fjórða framhaldið búið til? En sú spurning. ÓÐUR ÁLFIfR írar sem og íslendingar trúa mikið á álfa. Myndin Lepre- chaun fjallar um írskættaða Roskið einvalaliö leikara. Svipmynd úr Used People. CD ivo NOTAÐ FÓLK Eitt eiga Shirley MacLaine, Katy Bates, Jessica Tandy og Marcello Mastroianni sameiginlegt. Þau leika í mynd sem heitir Used People og verður bráðlega sýnd í Sambíóunum. Shirley MacLaine leikur Pearl Berman sem á heima í Queens-hverfinu í New York. Daginn sem hún fylgir bónda sínum tii grafar kemur gamall biðill (leikinn af Marcello Mastroianni) fram á sjönar- sviðið. Hann hefur beðið þessa tækifæris í tuttugu og þrjú ár og nú ætlar hann ekki að láta Pearl sleppa úr aug- sýn sinni. Efnaskiptin taka við sér og rómantíkin blómstrar. Það er aldrei of seint að verða ástfanginn. Þetta er rómantísk gaman- mynd sem gengur upp. Eld- traust og roskið leikaralið sér til þess. Drew Barrymore í Guncrazy. BYSSUÓÐ Guncrazy er spennumynd með góða fléttu. DrW Barrymore (Poison Ivy) leikur þar Anitu Minter, mennta- skólastúlku sem er lögð í ein- elti af bekkjarbróður sínum, Rooney. Hún vill ekkert með hann hafa en hann lætur ekki segjast. Anita Minter tekur síðan upp bréfasamband við tugthúsliminn Howard Hic- kock. Þau byrja sem penna- vinir en er á líður blandast til- finningar í skriftirnar. Anitu finnst eins og hún styrkist andlega með þessum bréfa- skriftum sínum. Rooney hefur þó ekki sungið sitt síðasta. Eitt kvöidið króar hann Anitu af en hún gerir sér lítið fyrir, skýtur hann og grefur líkið í skógi skammt frá heimabæ sínum. Ekki líður á löngu þar til Howard hefur afplánað fang- elsisdóm sinn. Þau Anita hitt- ast þá i fyrsta sinn, fella hugi saman og giftast. Howard tjáir Anitu að hún sé fyrsti kven- maðurinn sem hann hafi sofið hjá og Anita játar fyrir honum að hún hafi myrt mann. Howard ákveður að aðstoða hana við að flytja líkið lengra í burtu en til þeirra sést þegar þau eru að stússa við það. Þau koma tveimur skólasystk- KVIKMYNDIR inum Anitu fyrir kattarnef og nú kemur til kasta lögreglunn- ar sem þarf nú að upplýsa þrjú mannshvörf. Blóðug átök hefjast. Ásamt Drew Barry- more leika Billy Drago, Mich- ael Ironside og Rodney Har- vey. l2 VIKAN ll.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.