Vikan


Vikan - 03.06.1993, Page 50

Vikan - 03.06.1993, Page 50
 Ihuga margra er hárþvottur svo sjálfsagður hlutur að fólk telur ekki skipta neinu máli hvaða hárþvottaefni eru notuð. Því miður eru þeir til éem bera ekki meiri umhyggju [fyijr hári sínu en svo að þeir nata jafnvel sápuna á sund- $töðum til, hárþvottar. Það sem veldur þessu er sá út- breiddi misskílningur að hár- þvottaefni séu öll eins og að- eins>til 'þess að þvo burt ó- hreinindi. Neytendasamtök um allan hefm hafa meira að segja margoft lent í þeirri gryfju að ráðleggja fólki að nota bara þau efni sem eru ó- dýrust. Til eru þeir sem vilja vekja á sór athygli með því að þvo sér ekki um hárið svo árum skiptir og mæla með því að nota ekki hárþvottaefni þar sem'þsu sóu'svo ónáttúruleg^ Oft er því erfitt að gqrgfiM grein fyrir hver hefur á réttu að standa og ekki ur vegi að athuga þá fræðilegu þætti sem vísindamenn leggja til grundvallar þegar hárþvotta- efni eru metin. HREINLÆTI Hreinlæti er hluti af heilsu- vernd. Hárþvottaefni verða að fjarlægja óhreinindi, dauðar húðfrumur og fitu úr hárinu, sem getur verið gróðrarstía fyrir gerla. Óþægileg lykt af ó- hreinu hári stafar að mestu leyti af þessum gerlum, Hárið er öðruvísi að uppbyggingu heldur en aðrir líkamshlutar að því leyti að það getur ekki endurnýjað sig. Gott ástand hárs er því undir því komið hvernig það losnar við gerla og óhreinindi. Séu gerlar og óhreinindi látin óáreitt í hárinu getur það valdið sjúkdómum í |jársverði. Hársjúk^mafræð IKAN H.TBL. 1993 TEXTI: TORFIGEIRMUNDSSON

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.