Vikan


Vikan - 01.12.1994, Blaðsíða 89

Vikan - 01.12.1994, Blaðsíða 89
að tónlistin sé flott og sðngv- arinn góður." Frá síðustu áramótum hef- ur hljómsveitin einungis komið fjórum sinnum fram. Karl segir að þau .séu búin að vera í lægð og hafi notað tímann til að semja ný lög. „Núna ætl- um við að koma fram og sýna fólki hve hljómsveitinni hefur farið rosalega mikið fram og við erum búin að bóka alveg fullt af tónleikum. í vetur mun- um við spila í skólum, félags- miðstöðvum og á skemmti- stöðum. Það er brjáluð spila- mennska framundan." ÖÐRUVÍSI LÖG Karl segir að Kolrassa krókríðandi sé ekki dæmi- gerð ballhljómsveit en þrátt fyrir það séu meðlimirnir að fara að æfa dansefni. Hann bætir við að hann efist um að þau eigi eftir að spila á sveitaböllum. „Munurinn á okkur og ballhljómsveitunum er að þær spila mikið eftir aðra,“ segir Karl. „Þetta eru dreymi um að slá í gegn úti í hinum stóra heimi. „Það eru einhverjir kallar úti í Bretlandi og í Bandaríkjun- um sem hafa áhuga á okk- ur,“ segir hann. „Það er mjög spennandi. Það ætla flestir íslenskir tónlistar- menn að koma tónlist sinni á framfæri erlendis en það gengur auðvitað misvel. Björk er náttúrlega búin að opna allt mjög mikið og úti er mikil forvitni um íslenska tónlist. Við erum búin að fá mjög góða umfjöllun og starfsmenn þriggja fyrir- tækja vilja koma til íslands til að hlusta á okkur. Ég veit ekki hvaða fyrirtæki þetta eru úti í Bretlandi en þau bandarísku eru Warner Brothers, ARC og Polygr- am. Þetta eru allt mjög stór fyrirtæki. Við erum með mann úti í Bretlandi sem er að vinna fyrir okkur, í gamla daga var hann umboðs- maður fyrir Adam and the Ants. Smekkleysa hf. er hljómsveitir sem eru spilaðar mikið á Bylgjunni og eru virkilega vinsælar. Það er erfltt að feta í fótspor þeirra vegna þess að maður verður að spila mjög aðgengileg lög. Ég mundi segja að lögin á nýju plötunni væru að- gengileg, og á henni er að finna skemmtilegt dansefni, en fólk hefur ekki gefið hljómsveitinni nógu mörg tækifæri. Stelpur til dæmis hafa aldrei viljað hlusta al- mennilega á hljómsveitina vegna þess að lengst af voru bara stelpur í henni. En ég veit að þeir sem gefa henni tækifæri fíla þetta. En þeir sem gefa henni ekki tæki- færi fíla þetta ekki. Við erum náttúrlega með sérstæða tónlist og það er enginn að spila eins og við. Við höfum tekið eftir því að fólk er mjög spennt að heyra útkomuna; hvernig þetta verður og hvort þetta verður betra eða verra. Þá er hægt að skella skuldinni á mig,“ segir Karl meira í grini en alvöru. HEIMSFRÆGÐIN SKAMMT UNDAN? Karl neitar því ekki að hljómsveitarmeðlimina milliliður okkar og þeir senda allt til þessara fyrir- tækja. Það væri ekkert leið- inlegt að slá í gegn úti en maður bíður bara og sér til hvað gerist." og fjalla um þetta venjulega; ástina og lífið. Við reynum að gera nýju plötuna svolítið poppaðri heldur en hina og flestir textarnir eru í sam- ræmi við það. Einn texti fjall- ar til dæmis um belju. Næstu daga erum við að fara að gera myndband við lag sem . Stelpurnar fjórar og strákurinn. Karl, Elisa, Anna Magga, Sigrún og Ester. Karl Guðmundsson í kjól. Hann er kominn inn í rifrildi stelpnanna og líkar þaó vel. Stundum spilum við „coun- trypopprokklög" með írskum þjóðlagafíling. Við spilum blöndu af alls kyns stefnum þannig að tónlistin er mjög spes og kemur skemmtilega út. Elísa, söngkonan, semur alla texta. Við erum ekki með þessa venjulegu texta og ástartextar eru til dæmis aldrei í „ballöðum“ heldur í hressandi lögum. Það eru eiginlega engar áherslur lagðar á eitt eða neitt. Þetta kemur bara. Við spilum ekki þessar venjulegu „ballöður" sem eru alltaf f útvarpinu. Textarnir eru allir á íslensku heitir „Þú deyrð í dag“. Text- ar skipta ekki máli f popptón- list. Maður sér að það er mikið af innihaldslausum text- um sem hafa verið samdir í gegnum tíðina og það er eig- inlega nóg að söngvarinn sé sætur. Þá gengur þetta upp. Þersónulega finnst mér text- arnir ekki skipta máli heldur U. TBL. 1994 VIKAN 89 TÓNUST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.