Alþýðublaðið - 12.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1923, Blaðsíða 1
ublaðid GefiO út aJ -AJfcýðuflolrfamm 1923* Mánudaginh 12. marz. 57. tölublað. Starfsmenn ríkisins krefjast launabóta. (Einkaskeyti til >AIþbl.<). ísafirði, 10. marz. AHir starfsmenn ríkisins á ísa- firði áttú fund með sér í gær. Var þar samþykt einróma fund- árályktun um, að laun starfs- manna væru alt of lág með nú verandi dýitíðaruppbót, og skor- að á samband starfsmaona ríkis- ins að beitast fyrir því að tá þetta að einhverju leyti lagfært. f» ií Það er algengt, að þegar menn eru að einhverju leyti stáddir í vanda, grípa þeir í fátinu til þess, sem er hendi næst til að reyna að bjarga sér bili, en gefa sér ekki ráðrúm til þess að; athuga, hvort það, sem þeir grípa til, er til anpars en að gera aðstöðu þeírra verri. Þannig fer auðvaldsliðum, þeg- ar þeir taka til þess ráðá að veifa >náttúruiÖgmálinu« sér til varnar. Raunar geta þeir þess aidrei, hvaða ráttúrulögmál þeir' eiga við, og er þó viðkunnan- legra, þegar vitnað er í lög, að nokkuð nákvæmlega sé til tekið. Menn verða þvi að geta sér til um þáð, og er þó næst að hugsa sér, að þeir eigi við það lög- máí lífsins, sem kemur fram í því, að margt smátt sameinast í eina heild til þess að geta komið sér betur við að ná takmarki framþróúnarinnar, sem er jafn- vægi, — jöfnuðnr. Þes«u lögmáli fyígja jafnaðar- menn, þegar þeir safna saman í fiokk þeim, sem vegna aðstöðu sihnar hjóta ekki réttar síns til Fu n dur í verkakvennafélaglnn >Frams6kn< þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 8x/a síðd. í Ungmennafélagshúsinu á Laufásveg 13. Stjórnin. Leikfétag Reykjavíkor. /iársnóttin verður lcikin í kvöld (mánndag) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir allan daginn og við innganginn. © Síðasta sinn. @ lífsins, til þess að fá því komið til leiðar með mætti sameiningar- innar, sem þá vanhagar. En ef til vill eiga auðvalds- liðar ekki við þetta lögmál, held- ur hitt, sem víðá gætir í nátt- úrunni, áð sá, sem máttarminni er, verður að lúta í lægra haldi fyrir hinum sterka. En vilja þeir sjálfir lúta því lögmáli? • . 1 Ef svo er, þá er jafngott, að þeir fái að finna til þess, að >enginn má við margnum*. t>að er líka >náttúrulögmák. Og það eru allarhorfur á því, að- íslenzk alþýða fáist til þess heldur fyrr en seinna &ð láta auðiugjana smakka sætleika þessa >náttúrulögmáls«. Verður fróðlegt að sjá, hvérsu vel þeir verða við, þegar þeir verða sjálfir að lúta >náttúru- Iögmálinu<, Skyldu kvein þeirra nú ekki stafa af þvf, að þeim þyki >nátt- úrulögmálin< vera farin að njóta sín fullmikið innan þjóðfélags- ins? Eða er það ekki >náttiirulög- mál<, að það Hfi> se,m hæfast er, en hitt deyi út, sem ekki getur áðlagast lífsskilyrðunum ? Kemur ekki þetta >náttúru' lögmál< mjög greinilega í ljós í því, ,að hér sem annars staðar fer þeim dagfjölgandi, sem að- hyllast jafnaðarstefnuna? i Fyrir rúmnm 8 áruöi var Al- þýðuflokkurinn ekki til. Nýlega ¦, fékk hann við landkjör hátt: upp í það eins háá atkvæðatölu " og gamall og rótgróinn stjórn- j málaflokkur, og við nær allar bæiarstjórnarkosoingar í vetur: hefir hann sigrað. Hér í Reykja- vík hefir hann tvö atkvæði á? móti þremur hjá öllum öðrum flokkum sameinuðum. : 3 Er ekki sýnilegt, að auðvalds- flokkarnir hérna eru að falla , eins og gras á haustdegi, og að Alþúðuflokkurinn með jafnaðar- stefnuna þýtur upp eins og fífill í túni á vordegi; — samkvæmt >náttúrulögmálinu<. Áuðvaldsflokkarnir þurfa ekki að gá að því; Fyrir þeim ;er >uppdráttarsýkin viss eins og dauðinn<. Þó fyrirmunar þeim enginn að bera sig mann^lega,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.