Vörður


Vörður - 14.06.1924, Page 3

Vörður - 14.06.1924, Page 3
VORÐUB 3 Prentið alt í Gutenberg. Par er vinnan best og verðið lægst Rvennaskólinn i Reykjavik. HkólaurltV byrjar 1. okl. n.k, og sjeu þó allar nómsmeyjar mættar. Væntanlegar nómsmeyjar sendi forstöðukonu skólaus sem fyrsl eiginhandarumsókn í umboði foreldra eða vandamanna. 1 umsóknunum skal getiö um fult nafn og heimilisfang uinsækj- anda og foreldra, og umsóknuin fylgi bóluvottorð, ósamt kunn- ótluvoltorði fró kennara eða fræðslunefnd. UpptUlciinlillyrdÍ i I. bekk eru þessí: 1) að umsækjandi sje fullra 14 óra, 2) að hún sje ekki kuldin af neinum næmum kvilla, sem orðið geli hinum nómsmeyjunum skaðvænn, 3) að siðferði nmsækjanda sje óspilt. Htisstj4Vrnaril«ll4l skólans byrjar einnig 1. október. Nómsskeiðin verða Ivö; hið fyrra fró 1. október til febrúarloka, en hið siðara fró 1. mars til júniloka. umsóknarfrestur tll jólílnka. Svarað umsóknum með póstum i ágústmónuði. Skólagjahl eins og óður; greiðist það við upptöku i skólann. Reykjavík, 5. júnl 1925. c3ngi6jörg %X. cJijarnason. þess vildi svo heppilega til, að tveir af víðsýnustu og áhúga- sömustu mönnum sýslunnar voru kosnir i stjórn þess. Peir Sig. Jónsson bóndi ó Stafafelli og Steinþór Pórðarson bóndi ó Rreiðdalsstað. Hafa þeir hvor um sig fult traust fjelagsmauna, og eru driffjöðrin í stjórn fje- lagsins. Þorl. Jónsson alþm. er einnig í stjórninni, en lítið kveð- ur þar að honum. Er hann ó- hugalaus umöll fjelagsmól. Hann var hinn Iregasti við slofnun þess til að rjelta hugmyndinni hjólparhönd. Vildi eins og sam- vinnuhlaðið Tíminn orðaði það hjer um árið feginn »s/öðva strauminn i fijrsln, en sá þann kost vænstan ad lækka serjlin til að tapa ekki öllm. P. J. er tryggur og vinfastur. Pað var eðlilegt að hann ælli erfitl með að yfirgefa kaup- mannaversluuina ó Ilornafirði. Þar sem hann hafði verið aöal- stuðningsmaður hennar í tið Tuliníusar og eins eftir að Pórli. Daníelsson varð eigandi hennar. Hugsjónir gömlu mannanna eru venjulega aðrar en hinna yngri manna. Gamlar venjur vilja oft hertaka allar lífsskoðanir þeirra, en samvinnuslefnan er tvent í senn, bæði hugsjóna og veru- leika slefna. Þvf eiga oft gaml- ir menu erfitt með að fylgjasl með yngri kynslóðinni í þeim mólum, er grípa inn í tilfinn- ingalif manna. Samvinnustefnan gerir það einmilt þess vegna fær hún stuðning flestra yngri manna í landinu. í þessu liggur sigur hennar. Uornfirðingnr. Stóra Iióla. Hennar hefir nýlega orðið vart í Kaupmanna- höfn. Höfðu tveir menn tekið veikina er síðast frjettist og ann- ar dóið. Læknar þar eru örugg- ir um, að hún breiðist ekki út, svo að hættulegt verði. Banatllrœðl var Seipel kanslara Austrrikis veitt nýlega og særðisl hann mjög hættulega. Tilræðismaðurinn skaut sig áð- ni* en hann var handsamaður. Sæluhiis eða sæluhús ekki. í 16. tbl. Varðar er grein efl- ir Sig. Sigurðsson, — sem jeg tel vera muni Sigurður ráðu- nautur *— með fyrirsögninni: »Sæluhúsin á heiðum vestra«. Hefir grein þessi gefið mjer tilefni lil eftirfarandi hugleið- inga. Höf byrjar orð sín á því að fyrir nokkrum árum hafi póst- leið verið trá ísafjarðardjúpi uni Porskafjarðarheiöi að Hjarðar- holti í dölum, en sje nú yfir Steingrímsfj.heiði um Hólmavfk, að Stað f Hrútafirði, Getur hann þess, að breyling sú, er á póst- leiðinui var gerð hafi ollað mikilli óánægju í Dalasýslu og víðar. Skal jeg ekki rengja það, að svo hafi verið. Er það þetla venjulega: þegar einn missir af þvi, er hann þegar hefir fengið, þó verður hann óónægður, ekki síst þegar máske mó álíla að það sje rjett öðrum. En hvers vegna var nú þetta gert? Eilt hið veigamesla, er jeg hefi heyrt talið breytingunni til gildis, er það aö meira af póstfiutningi verður flutt með skipum, með því að fara þessa leið, sem ella hefði ekki orðið. Við það að liaga ferðunum þannig sparast þvf talsvert fje, einmitt vegna þess að landflutningurinn er mun ljettari og er það mikill kostur. »Sæluhúskofinu á Þorskafj.- heiði var í sæmilegu slandi«, segir greinarhöf. Jó, það getur verið að hann hafi verið talinn það. Um það atriði er mjer nokkuð kunnugt og skal þvi skýra frá því, að f sumar í á- gúst þegar heyannir stóðu sem hæst, kom til mín Marel Ólafs- son, sem var yfirsmiður við Hrófárbrú og bað mig að lána hesla til þess að flytja sæluhús- viðinn af Þorskafjarðarheiði að fyrirhuguðu sæluhúsi á Stein- grímsfjarðarheiði, er hann kvað vegamálastjóra hafa falið sjér að byggja. Varð það úr að jeg lánaði sex hesta og höfðu þeir fjelagar aðra sex eða fleiri. Fóru þeir með við frá Hrófárbrúnni, er nota skyldi f sæluhúsið á Steingrímsfjarðarheiði. Átti svo verkstjóri að taka það, sem nýti- legt væri f kofanum á Porskn- fjarðarheiði og byggja úr því lfka og var það gert. Tók hann J þar við og járn á 8 hesta og er óhælt að segja að nieiri hluti af því, sem þar var eftir var ekki nema Ijelegur eldsmatur. Get jeg borið um það af eigin sjón, þar eð jeg varð til þess að sækja timbrið með verkstjóra og finst mjer ekki nema eðli- legt að vegainálastjóri, sem vera mun gjörhugul! og ráðdeildar- samur maður, hafi viljað nota það, sem mögulegt var úr þess- um gamla kofa, þar sem um stuttan flutning var að ræða. Er það yfir gróðurlítið og ó- greiðfærl hraun að fara ogmun- um við hafa verið um 5 klst. bóðar leiðir — auk timans, sem gekk til að rífa og binda. Vit- anlega er það alveg satl að sælu- hús og ruddur vegur þarf að vera á sem flestum eða öllum fjallvegum og þá lika Porska- fjarðarheiði og við því er besta ráðið að gera ofan yfir gömlu lóftina, Pað hefir hvort sem er ekki kostað mikið færslan á efninu, sem nýtilegi var. Hvað það snertir að kofinn á Porskafjarðarlieiði sje ekki fok- heldur, þá lætur það nú illa i eyrunum á þeim, sem til þekkja, þar eð verkinu stjórnaði mað- ur, sem bæði er duglegur og vandvirkur (Marel Ólafsson). Hefi jeg einu sinni komið að húsinu siöan það var bygt og sýndist mjer mjög vel frá þvt gengið, eftir atvikum. Eh vitan- legt er það, að ekki þarf stóra smugu sem skafið getur inn um á lönguin tfma, þar sem enginn er til að hlynna að, og getur svo hjer verið, þar sem veggir hússins eru bygðir úr eintómu grjóti að meslu, að eins litið eitt af torfi, til að þjetta með, sem þarna er nsgr ófáanlegt og mjög langt í burlu. Að endingu vil jeg bendahöf. á að hann hefði ált að lita á lslandskort áður en hann gerði Þorskafjarðarheiði 40 km., sem mun vera 15—18 krn. á lengd. Ósi, í maí 1924. Magnús Steingrtnwon. Pastar ferðir auslur. Á mánudögum og tímtuiUigum að Ölfusó, Þjórsó, Ægis- siðu og Garðsauka. Á |iriöjuclögum að Ölfusá, Pjórsá, Húsa- tóttum, Sandlækjarkoti. Sömuleiðis flutningur tek- inn á alla viðkomustaðí, Simar. 1216 og 78. Zop honía^. Próf stendur nú yfir í Hó- skólanum. Gangn 6 undir em- bæltispróf í lögum, 4 í læhnis- fræði og 3 í guðfræði. Heimspekisprófi hafa þessir lokið ; ÁsbjörnStefánsson l.eink. Bragi Ólafsson 1. eink., Einar B. Guðmundsson 1. eink., Ei- ríkur Brynjólfsson 2. eink.betri, Gissur Bergsteinsson 1. ág.eink., ísleifur Árnason 1. eink., Jóh. G. Ólafsson 2. betri eink., Jón Jónsson 2. betri, Jón Karlsson 2. betri, Karl Jónsson 1. ^jnk., Magnús Magnússon 2. lakari, Ólafur Einarsson 1. eink., ól- afur Magnússon 2. eink. betri, Ólafur Marteinsson 1. ág.eink., Ólafur Þorgrímsson 1. eink., Sig- urður Gtslason 1. eink., Sigurð- ur Sigurðsson 1. ág.eink., Sig- urður Thorlacius 1. eink., Þórð- ur Þórðarson 2. lakari. Við próf í heimspeki við K.- hafnar háskóla hafa þessir lok- ið prófi: Steinþór Sigurðsson með ág.eink., Árni Friðriksson með 1. eink. og Lárus Sigur- björnsson með 1. ág.eink. Lauin frá einbættl hefir Páll Jónsson i Einarsnesi fengið frá 1. okl. n. k. að telja. Astæð- an heisubrestur, I H jallarl »Varðara: StjörnuHkið, Stjörnuríkið. Sólkerfið Hvað er aólkei'fið? 1. Sótkerfið er hnattasafn, er sveitnar i rúminu. Sólin er langstærst og þyngst af hnöttum þessum. Hún er talin 750 sinnum þyngri en all annað efni sól- kerfisins samanlagt. Sólin er að jafnaði nálægt miðdepli sólkerfisins, og hún er þungamiðja þess. Auk sólarinnar eru í sólkerfinu 8 stórir hnettir. Peir nefnast reikistjörnur. Jörðin er ein af þeiin. Sú innsta er að jafnaði falin sýnum, vegna birtu sólar- innar, en sú ysta söknm fjarlægðar og dimmu. Fáir þekkja hinar frá öðrum stjörnum á næturhimninum, en alman- akið leiðbeinir þeim, sem vilja finna þær. 2 Tvær innstu reikistjörnurnar fara einar sjer, en hinum öllum fylgja fleiri eða færri tungl. Reikistjörnurnar með tunglum stnum mynda þvf smærri hnatta- kerfl innan vjebanda sólkerfisins. Auk þess reikar um sólkerflð mikill sægur smárra hnatta, er kallast einu nafni smástirni. Hin slærstu, sem þekkjast, eru um 600 km. að þvermáli, en hin minslu uin 30 km. Yfir 600 eru þekt og skrá- sett, en enginn veit tölu þeirra til fulls. Og vafalaust er mikill fjöldi af enn þá minni hnöttum ú reiki um sólkerfið. Pá eru vigahneltir. Peir eru enn minni og hafa liklega enga eiginlega hnatta- lögun. Sumir þeirra fara einir sjer, en aðrir saman í hópum. Mjög eru þeir misþungir. Sumir skifta þúsundum tonna, en aðrir fáum kilógrömmuni. Loks eru óteljandi smáagnir á víð og dreif um all sólkerfið og valda hinar stærstu svo- nefnduin »stjörnuhröpum«. Að sfðustu má nefna halastjörnur. Allmargar af þeini eiga eiunig heima í sólkerflnu. 3 Aðdráttai'allið. 2. Enginn hlutur t sólkerfinu heldur kyrru fyrir. Alt er á viðstöðulausri fleygiferð. Hreyflngar hnattanna eru margar og flóknar, en mest ber þó á einni: sem sje hringferö hinna smærri hnatta umhverfis hina stærri. Væru að- eins 2 hnettir til i rúminu mundu hraulir þeirra verða reglulegir baugar, en vegna áhrifa frá hinum mikla hnatta- sæg verða hreyfingarnar t heild sinni óendanlega samsettar og fjölbreyttar. Tunglin renna t kringum reikistjörn- urnar, og reikistjörnurnar renna svo með alt i eftirdragi 1 kringum sólina. Smástirni og vígahnettir renna einnig á vissum hrautum kringum sól eða reikistjörnur og halastjörnur og yfirleitt alt efni sólkerflsins, í hverri mynd sem, er lýtur sömu lögum. Aðdráttaraflið er sá mikli máttur, sem heldur þessu öllu saman. Pað spornar við því að sólkerflð liðist i sundur. Pað knýr hnettina til þess að fylgja föstum brautum, og það 4 ræður lögum og lofum f rúminu, svo langt sem tnannleg atbugun nær. Eigi er þó svo að skilja, að brautir himiuhnattanna sjeu ávalt eins. Pær hafa ýmsar háttbundnar sveiflur og laka sumar yfir fá ár eða aldir en aörar yfir þúsundir alda. Svipað hljóðföllum i dýrum bragarhætti endurtekst þetta með vissum millibilum — sumt tiltölu- lega ótt og litt en suml hægt og seint. Loks virðast sumir geta reiknað út breytingará ýmsum fjarlægðum innbyrðis i sólkerflnu er eigi endurtaki sig heldur stefni ávalt að binu sama. Breytingar þessar eiga þó að vera afar seinfærar og vart merkjanlegar á skemri tíma en miljónum ára. Eigi að stður geta þær haft mikilvægar afleiðingar. Frh. A. M.

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.