Vörður


Vörður - 03.10.1925, Síða 2

Vörður - 03.10.1925, Síða 2
2 VÖRBUR «00000000000000000000004 § VÖlíBUK kemur út O á laugardögum O Ritstjórinn: Kristján Albertson Túngötu 18. Sími: 1452. Afgreiðslan: Laufásveg 25. — Opin 8 5—7 síðdcgis. Sími 1432 u Verð: 8 kr. árg. 0 Gjalddagi 1. júlí. «0000000000000000000000« mætur á honum fyrir þekkingu hans á bókmentum íslands og islenskri tungu. Allir þeir fyrirlestrar, er á mótinu voru haldnir um sam- vinnuna á Norðurlöndum og Bretlandi, voru fyrirfram vjel- ritaðir og afhentir þáttlakendum í byrjun hvers fyrirlesturs. Með þessu móti var hægur vandi, að fylgjast með hverjum fyrir- lesara. Alllangar umræður urðu í lok hvers fyrirlesturs og voru margar fyrirspurnir gerðar um ýms atriði, er snerti samvinnu- fjelagssskapinn í þvi landi, er fyrirl. hljóðaði um. 1 þetta fór langur tfmi, því margar fyrir- spurnir komu fram, er leysa þurfti úr og kom þar góð við- bót við hvern fyrirlestur. Eink- um voru það Þjóðverjarnir, er alt vildu vita út í æsar. Jf*eim nægði ekki nema fullsögð saga. Fyrir utan þá fyrirlestra, er áður eru nefndir, flutti P. Mann- niche skólastj. við Alþjóðahá- skólann á Helsingeyri, þar sem mótið var haldið, erindi um Grundtvig, einnig H. Begtrup skólastj. við Frederiksborgarlýð- háskóla um lýðháskólana dönsku. Er H. B. alþektur ræðuskör- ungur, liklega einn meðalþeirra fremstu í Danmörku. Hafði hann boðið okkur, sem á mót- inu vorum til skóla síns og feng- um við þar hinar bestu viðtök- ur. Ræðu hans þakkaði F'r. Af íslensku menningarástandi. iii. Sikiley, 3. sept. 1925. III. Það detta ekki gullhringarnir af neinum við að sjá dáðleys- ingja og ræfla, sem skort hefir andlegt þrek til ,að brjóta sjer braut, og þjóðfjelag vort á eng- an stað fyrir, lenda i skolpræs- inu vegna ofdrykkju, og eru þó slík afdrif alt af sannur harm- leikur; en slik hljóta að verða óumflýjanleg örlög ýmsra ein- staklinga, meðan þjóðfjelagið sýnir ekki þá rögg af sjer, að ræna þá menn sjálfsákvörðun- arrjetti, sem eru ánauðugir þræl- ar síns eigins frjálsræöis. Gamanið fer hinsvegar af, þegar getur á að líta mentamenn og aðrar leiðandi persónur í þjóð- fjelaginu æfa línudans á brún- um göturæsanna. Mig þarf ekki lengur að furða þótt sitthvað gangi á trjefótum í þjóðfjelag- inu, þegar jeg rekst á augafulla alþingismenn á hverjum veit- ingastað, eða ritstjóra leiðandi blaða í samskonar ástandi, eða háttsetta fjármálamenn, eða |lta hinnar einu sönnu evan- Hall próf. og Paul Passy próf. Hjelt hann ræðu sína á dönsku. Sænskur blaðamaður er varþar viðstaddur, sagði síðar í blaði sínu : »0m Professor Passy upp- gas, att? han tala 22 sprák. Om det er sant vet jag inte men sant ár att han en dag háll ett tal pá förtiáfflig danska«. Sam- vinnufyrirtækin í Khöfn fengu fundarmenn að skoða. Var þar margt og mikið að sjá. Hinar stóru verksmiðjur samv.fjelag- anna dönsku sýna það best, að samvinnan i Danmörku er í stöðugri framþróun. Pá fengum við einnig að skoða þau fyrir- tæki bændanna, er mestum ljóma vaipa á starfsemi þeirra, sláturhúsin og rjómabúin. í Danmörku eru nú 1350 samv.- rjómabú, er það 80°/o af rjóma- búum landsins. Afurðamagn þeirra nam síðasta ár (1924) 820 milj. kr. og sláturhúsanna 444 milj. kr. Pessi samv.fyrir- tæki bændanna dönsku eiga engan sinn líka, hvar sem leit- að er. Pau eru máttarstoðir danskrar velmegunar. Próf. Fr. Hall hafði sjeð svo um, að þeir er mótið sóttu gætu farið til Svíþjóðar. Var þar eytt heiium degi á kostnað Svíanna. Pað var samv.fjelagið »Svea« í Helsingborg er vjer áttum að kynnast. Er það eitt hinna stærri fjelaga í Svíþjóð. Hefir 14 sölubúðir i borginni. Öllum bar saman um það, að aldrei hefðu þeir sjeð jafn myndarlegt fjelag sem þetta, einkum er snerti hinar fögru byggingar fjelagsins og útbúnað allan á þeim. Fr. Hall próf. sagði að samvinnubúðirnar í Bretlandi stæði þessum að baki. Verslun- armagn »Svea« var síðasta ár 4,109,376 kr. og fengu meðlim- ir í arð 265,816 kr. í innborg- uðu hlutafje átti það 490,500 kr. Varasjóður var 380,000 kr. og aðrir sjóðir 22,500 kr. í skatt gelisku kirkju og prófessora við æðri skóla. Pó tekur út yfir all- an þjófabálk þegar jeg uppgötva að það er ekki nema algengur hversdagsviðburður, að sjá megi drengi á fermingaraldri hengsl- ast á götum úti á næturþeli, viti sínu fjær af ölæði. ’ Mjer er í ljósu minni æfin- týri eitt af þessu tagi frá síðast- liðnum vetri; jeg var á leið heim til mín seint um kvöld; það var frost og snjófok. Há- reysti nokkra ölóðra manna í sundi milli húsa dró að sjer athygli mína. Manna? Nei, þaö voru alls ekki »menn«, það voru börn, — ölóðir drengir; einn þeirra var svo stjörnu- blindur að hann gat ekki leng- ur staðið; hann vildi leggjast fyrir undir húsveggnum. Pað vildi svo til að kunningi minn bjó skamt frá; jeg kallaði hann til hjálpar og bárum við síðan þann strákinn, sem fylstur var, upp í fbúð hans. Hinir hurfu syngjandi út í snjófokið og nótt- ina. — Peir voru 6 eða 7 tals- ins, laglegir drengir, vel til fara, allir sýnilega af góðu fólki, sá sem fylstur var er sonur hátt- setts embættismanns. Frú Guðrún Lárusdóttir bregð- ur mjer um skort á lífsreynslu; jeg vildi óska að hún hefði rjett fyrir sjer. Lífsreynsla er eitt af greiddi það 24,715 kr. Eftir þeim skýrslum að dæma, er Samb. sænskrá samv.fjelaga hef- ir gefið út á þessu ári, má telja víst, að samvinnufjelagsskapur- inn í Sviþjóð sje sá traustasti á Norðurlöndum. Fjelögin eiga í innborguðu hlutafje 19,560,100 kr., í vara- sjóði 9,217,200 kr. og í öðrum sjóðum 5995,900 kr. alls 34,773 200 kr. Auk þessa í innláns- deiid 25,000,000 kr. Þetta er þá rekstrarfje samvinnufjelaganna sænsku. Pau hafa engan banka og þurfa hans ekki, þau hafa nóg rekstrarfje, er þau sjálf leggja til. Við tækifæri mun jeg síðar geta birt útdrátt úr fyrir- lestrum þeim, er haldnir voru á mótinu, einkum þeim, er við koma íramleiðslusamvinnunni. S. S. Meðalannara orða Póibergur Pórðarson ræðst á kirkjuna. Þórbergur Þórðarson, hinn gáf- aði höfundur Brjefs til Láru, hefir skrifað Árna Sigurðssyni fríkirkjupresti opið brjef í Al- þýðublaðinu, þar sem hann ræðst allóvægilega og ruddalega á þennan unga klerk og á ís- lensku kirkjuna yfirleitt. Sakar hann prestana um hræsni, trú- leysi og Mammonsdýrkun. Hef- ur brjef hans vakið mikið um- tal. »Tólf árin siðustu hefir guð reynt mig með því að láta mig þekkja mörg prestaefni, sem lok- ið hafa prófi í guðfræðideild háskólans«, segir Þ. P. »Aðeins tveir þeirra hafa átt trúarsann- færingu. Allir hinir hafa verið markaðsvara, rjett eins og út- því svíviröilegasta sem nokkur maður getur öðlast. Jeg hef t. d. orðið fyrir þeirri sáru reynslu að vita þá pilta slanda ber- skjaldaðasta fyrir freistingum til mannskemmandi lifnaðar, sem grandgæfilegast höfðu lært bækurnar um vonda drenginn, sem alt fór illa fyrir og góða drenginn sem alt*fór vel fyrir, dygðarkróníkurnar eftir Olifert Richard og Skovgárd Petersen, C. Wagner, Sweet Marden og Samuel Smiles. Jeg snerti ekki í þessari ritgerð hinn sálræna fyrirfara, er til grundvallar liggur þessari staðreynd, en finn hinsvegar ekki ástæðu til að þegja yfir því, þótt beiskt sje frásagnar, að reynsla mín er sú, að engir ljúgi meir að mæðr- um sínum en einmitt velupp- öldu drengirnir svokölluðu, frá »góðu« heimilunum. — Þeir drengir eru sjaldan skriftabörn mæðra sinna úr því að þeir eru 12 ára. Annað dæmi úr Reykjavik, höfuðborg hins fræga bann- lands: Nýja Bíó; sýning kl. 9. Öðru megin situr einn af ráð- herrunum í stúku. En í salnum niðri, rjett neðan undir stúk- unni, sitja tveir blindfullir dreng- ir, um fermingu. Hlje; ljósin kveikt. Og annar tekur npp þriggjapelaflösku, selur á munn flutningstrunturnar hans Gunn- ars á Selalæk«. Mönnum kann að hrjósahug- ur við þessari samlíkingu P. P. Þórbergur Pórðarson, — en það þýðir ekki að ætla sjer að loka augunum fyrir sann- leikanum í orðum hans. Pað er og verður heilagur sannleikur, að fjölmargir þeirra, sem gerast sálnahirðar í þessu landi, hafa valið guðfræðinámið af þeirri einu ástæðu, að það var skemsta leiðin í embætti. Og því meiri virðingu, sem menn bera fyrir stöðu prestsins, því hærri hug- myndir, sem menn gera sjer um köllun hans, því siður ættuþeir að lá þeim sem ekki geta var- ist stóryröum, er þeir hugleiða sviksemi þeirra manna, sem ó- snortnir af kenningum Krists setjast á slcólabekk til þess að búa sig undir það að boða trú hans. »Meginþorri kristinna presta er undir þá syndina seldur að meta auðinn meira en sálu- hjálpina«, segir P. P. ennfremur. Pað er erfitt að vera sannur lærisveinn Krists, erfitt að lifa eftir orði hans — jafnvel fyrir sjer, keyrir höfuðið á bak aftur og teigar. Á flöskunni má auð- veldlega lesa þetta stóra orð, ofan af svölunum: Áfengisversl- un rílcisins. Menn brostu og höfðu gaman af. Aðrir veittu auðsjáanlega enga athygli jafn- hversdagslegum hlut. Priðja dæmi: Á páskadag gekk jeg með vini mínum frá Vífilstöðum suður til Hafnar- fjarðar. Við urðum að bíða eftir bifreið um hríð og settumst á meðan inn í eitthvert kaffihús. Hjer var mannfagnaður í stór- um stíl, sveljandi og glasaglam- ur. Hverjir voru gestirnir? Auga- fullir drenghnokkar úr Menta- skólanum, sennilega úr fyrsta eða öðrum bekk og fóru með stef úr Eddu, göspruðu, skömm- uðust, flugust á, heltu niður og spjóu. Gólfið flaut í víni og spýu. Einnig laglegir drengir, sýnilega frá ágætum heimilum, enn þá naumast vaxnir upp úr bláum eða svörtum fermingar- fötunum sínum, en bernsku- drættirnir í kornungum andlit- unum í grátlegum óheimlegum leik við ruddaskapinn og tryll- inginn á ölæðisgrímunni. Peir voru h. u. b. 10 talsins. — Is- lensk barnaguðsþjónusta á páska- dag 1925. Hvað segir mannkynssagan og biflían um þetta? þá, sem þrá það, vilja það. Enginn sakaði Tolstoj um fals og hræsni, er hann prjedikaði kenningar Krists, og þó var hann manna fúsastur á að við- urkenna, að sjer tækist ekki að lifa eftir þeim. Og það sem mikilmenninu ekki lánaðist, tekst auðvitað enn síður mörgum miðlungsmanni, sem í prests- slöðu situr og boðar trú Krists af fölskvalausu hjarta. Ekkert er auðveldara en að ráðast á prestana fyrir að þeir geti ekki fylgt kenningu Krists, slíkt er hið þakklátasta efni, sem hvöss tunga getur valið sjer, til þess að kitla með illkvitnistil- finningar kaldriíjaðra manna, sem fyllast vellíðan þegar ná- unganum er úthúðað á prenti. Par með er ekki sagt að engar kröfur beri að gera til presta um fagurt líferni og háleitan hugsunarhátt. Eins og Tolstoj var, þrátt fyrir veikleika sinn, frábær að mannást og göfugri breytni, eins hlýtur maður að vænta þess, að hjartalag og hegð- un prestanna sje gagnsýrt af anda þeirra kenninga, sem þeir hafa valið sjer að lífsstarfi að boða. En best fer þó á því, að þeir sem gerast til þess að ráðast á klerkana af grimd fyrir trúleysi og hræsni, sjeu ekki sjálfir með sama markinu brendir. Og um Pórberg Pórðarson er það að segja, að í lok greinar sinnar fellur griman af vandlætaran- um og allir sjá að hann er sjálfur argasti hræsnari. Eftir að hafa vítt og svívirt Árna Sig- urðsson á allar lundir, sært hann og auðvirt af heitri og ó- stjórnlegri ástríðu — þá segir hann í niðurlagi greinar sinnar að hann »minnist« hans í »bæn- um« sínum og kveður hann »með kærri vinsemd«. Pað er svo sem auðfundið á grein P. P., eða hitt þó heldur, að hann IV. Allir, nema þeir, sem af parti- 2)ris-ástæðum hafa kosið að berja höfðinu við steininn, koma sjer saman um að aðflutnings- bannið frá 1915 hafi verið firra ein og ekki orsakað annað en fargan. Lög um aðflutningsbann eru fóstur ónógrar mannþekk- ingar og skilningsleysis á lýð- sálinni, þau eru sprottin af skorti á sálrænni skygni enda ekki sett af mannþekkjurum heldur valdhöfum. En hjer er sem sagt ekki staður til að gleyma sjer í sálfræðilegum hugleiðingum, vín- bann enda afgreitt mál, og stað- reynd ótal neikvæð fyrirbrigði, sem það elur í iýðsálinni. Pað er ónýtt verk að banna ef ekki er hægt að hindra. Djöt- ulkynjuð hvöt mannsins til sjálfstortímingar sinnir banni síður en nokkru öðru. Maður- inn er uppreistargjörn vera, og kærir sig jafnvel kollóttan um tíu boðorð guð*. Hann heldur ekki hvíldardaginn heilagan. Hann stelur þegar hann sjer sjer færi, ef ekki samkvæmt lög- um, þá samkvæmt ólögum. Hann drýgir hórdóm. Hann veg- ur náunga sinn svo fremi að hann sjái sjer nokkurn hag í því eða yndi. Og hann girnist bæði eiginkonu náunga síns og annað sem hans er. Og meira

x

Vörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.