Vörður - 23.01.1926, Blaðsíða 2
VÖRÐUR
5000000000000000«
V ö R » UI* kemur út
a laugardögum
Ritst/órinn:
Krislján Albertson Tungötu 18.
Slmi:
1452.
Afgreiðslan:
Laufásveg 2$. — Opiu
5—7 siðdegis. Simi 1432
Verð: 8 kr. arg.
Gjalddagt 1. júll.
ooooooooooooooooooooooi
Halaför
á Skallagrími
eftir Bjarna Sœmundsson.
Framh.
Svona var daglegur gangur
lifsins þarna úti í þokanni og
fremur tilbreytingalaus; þó þurfti
jeg ekki að kvarta; þetta var
að mestu nýlt fyrir mig og á
hverjum degi sá jeg eitthvað
nýtt, þó ekki væri um stórar
nppgötvanir að ræða, og margs
varð jeg visari nm lif fiskanna
þarna úti, sem mjer var áður
ókunnugt. Jeg safnaði með góð-
fúslegri aðstoð Guðmundar
loftikeytamanns, mikln af ufsa-
hreistri til aldurs rannsókna,
gat áttað mig betur en áðnr á
aldri loðmnnnar o. fl. Jeg hafði
nú rannsóknastofn mina ýmist
á framdekkinu eða uppi á vjel-
húsinu: þar bjó jeg um það
sem jeg safnaði og svo var
sjórinn rólegur, að aldrei vætti
hann dót mitt þar uppi. Allar
ferðirnar upp og niður, oft um
allógreiðfæra vegn, framan frá
stýrishusi, framhjá reykhifnum,
eftir vjelrúmsgluggunum, yíir
bátadekkið (»heiðina« sem jeg
kallaði það) og niður nm mjólt
gat fyrir aftan dekkhúsin, vorn
ágæt leikfimi fyrir mig, einknm
þegar dálitil velta var. Matar-
Jystin var í besta lagi, jeg sat
oft af mjer fyrsta flokk og ann-
Tvísöngurinn.
Herra Sveinbjörn prófessor
Sveinbjörnsson heftr i »Verði«
þ. 12. des. endurtekið þá skoð-
nn, sem fjandmenn tvisöngsins
á fslandi hafa staglast á sein-
nstn 50—60 ár. Undirritaður er
að visu tregur á að svara grein-
inni, en þar sem hún Oytur
ýmsar rangar fuIJyrðingar, sem
sumar hafa ekki heyrst á meg-
inlandi Evrópu nema af mnnni
fáfróðra fyrir 30 árnm eða fyr,
má rjett vera að gefa nokkra
skýringn þeim, sem kynnu að
láta ofannefnda grein villa sig.
í ranninni mætti nægja að end-
urtaka hjer það, sem jeg hefi
áður skrifað á íslensku nm tvi-
sönginn, bæði f Skirni 1922, i
ræðnkafla i Morgnqblaðinn 20.
sept. siðastl. og víðar.
Rökfærsla fjandmanna islenskra
þjóðlaga (tvisöngs og rimnalaga)
er hjer um bil á þessa leið:
»Lögin eru einskisverðar leyfar
ófnllkomra söngtilranna, sem
tiðknðnst i Norður-Evrópu og
á slóðum vikinganna fyrir 1000
árum og fyr og eru því hvorki
islensk nje verðmæt að neinn
Ieytic. Ef við aðhyllumst þennan
hugsunarhátt verðum við lika
að álykta svo: »Fornmenning
vor, bókmentir vorar og tanga
an að hálfa leyti. Svefninn var
hinn rólegasti, þó að svefnstað-
urinn væri eitthvað annað. Að
jafnaði er vist skipstjórarúmið
órólegasti svefnstaður á öilu
skipinu, skilið með einum þunn-
um járnvegg frá umheiminum.
Jeg talaði víst um tröllasým-
fóniu i vor, en nú var komið
nýtt hljóðfæri til, gufuflautan,
og svo hamaðist stýrisvjelin
nærri stanslanst allar nætur;
svo bættist við mikill skjálfti i
skipinu sjálfu, sem ekki bar á
i vor, og kemur liklega af þvi,
hve mikið reynir á skipið að
toga á þessu mikla dýpi og
vonda botni.* En þrátt fyrir
það, að alt lagðist á eitt til
þess að trufla næturró mína,
sofnaði jeg óðara en jeg lagðist
út af, nærri því eins fljótt og
skipstjórinn, og svaf eins og
ekkert væri, þangað til Hilarius
bauð mjer góðan 'daginn snemma
á áttunda timanum, og var jeg
strax til i »frúkostinn«.
Oft var rauluð visa uppi í
siýrishúsinu á kvöldin, en stund-
nm vildi það til að skipstjóri
gaf ' »l>u gamle Maane«, þegar
sólin glórði bleik og birtulaus
i gegnum þokuna um miðjan
daginn og það með svo mikilli
stemningu, að þeir Gisli og
Jóhann slógu þvi upp i tangó
i kringum lóðvinduna frammi
við hvalbakið.
Fiestir voru skipverjar hinir
sömn og i vor; nokkrir voru
þó ekki með nú, t. d. ekki
Jónas — vor allesammens. —
Danir höfðu heriekið hann og
haft hann með sjer til Færeyja
á Dönu. En við vornm nú
reyndar ekki Jónasalausir fyrir
þvi — höfðum 2—3 aðra. Sumir
höfðn hækkað i tigninni. Jóhann
liírarmeistari hafði nú t.d. verið
búinn að fylla svo mörg lifrar-
föt, að full ástæða þótti til að
heiðra hann; var hann nú orð-
inn yfirsaltari, niðri i lestinni
ern einskisverðar leyfar útlendrar
fornevrópskrar frummenningar.
Hvorugt er íslenskt nje hefir
sjerstakt gildi fyrir menningn
vorra tímaa. Þaö mnnekkivera
nauðsynlegt að mótmæla slik-
um skoðunam hjer.
ÖIl þjóðlög eru frá sjónar-
miði æðri listar alveg »ófull-
komina, þ. e. þau eru ekki list
i eiginlegustu merkingu, heldnr
sígilt hugvitsefni í list. Þess
vegna hefi jeg reynt að gera
skýran greinarmnn á þjóð-múaik
og /ísf-músik. Framfarir tón-
lislarinnar l marg-röddaöum
söng, kontrapunkt o. fl. ern al-
veg óháðar þjóðlögum þjóð-
anna, þvi þan eru nær altaf
einrödduð (homophon). Islenski
tvisöngurinn er einmitt ein and-
antekningin og er það eitt strax
ávöxtar islensks og norræns
eðlis.
Það er nndir smekk manna
komið hvort þeim íinst fimm-
undarhljómar ljótir eða ekki.
Hver hefir sinn smekk. Snmnm
þykir rauðgrantur mata bestnr,
öðrnm skyr. Það er enginn vafi
á því að rauðgrauturinn er
sætari. Samt vilja margir held-
ur kjarngott íslenskt skyr. Það
er tilgangslanst að rökræða slikt.
Virðingin fyrir öldrnðum söng-
mentamanni, sem örlögin hafa
máske sett óeðlileg takmörk,
og þvf ekki beint »hækkaður«,
en þarna gengur nú virðingin
niður á við, eins og i svarta-
skóla forðnm. Alli, sem var
hæsti maður á skipinu i vor,
hafði verið settur i það embætti,
sem best hentaði dvergum, að
skola fiskinn og tina hann niður
i lestina; hann mátti alt af
standa kengboginn. Nú var hann
orðinn svo hár, að ekki þótti
forsvaranlegt að láta hann vera
i þessari stöðu lengur; hann
var nú fullgildur dekkmaður.
Einar hjálparkokkur hafði nú
lika »avanserað«; hann hafði
fengið að vera þessa útivist eins
og »jungmann«, sem aldrei
skyldi verið hafa, þvi að við
höfðum báðir af þvi skaða og
skömm. Hann hafði af þvi
skaðann, þvi ekki var hann
fyr byrjaður á sinu fyrsta dekk-
verki, en hann sprengdi á sjer
einn fingurinn og var óvígur í
heilu viku á eftir.
Jeg hafði skömmina af þessu
ílani í Einari, eins og nú skal
frá skýrt. Jeg hafði hugsað
mjer, að ná mjer niðri á skip-
stjóra og bryta fyrir ófarirnar
með að kenna þeim skyrátið í
vor, og að kenna þeim nú að
eta karfa, sem jeg vissi áð skip-
stjóra var litið um. Með vitur-
legum fortðlum fekk jeg Hilarius
til þess að lofa mjér þvi, að
traktera alla káetnna eitt sinn
til kvelds á steiktum karfa, sem
að mfnum dómi er herramanns-
matur. Við settumst við borðið,
eins og vant var, jeg við hlið
skipstjóra, og hinir aðrir þar
út i frá. Svo kemur bryti mjög
hátiðlegnr með eitthvað á fati
og tilkynnir mjer að þarna sje
nú kominn karfinn. Jeg tek fat-
ið og býð skipstjóra fyrstum
upp 4, sýndisl samt að eitthvað
væri karfinn skritinn, tek svo
sjálfar 2—3 stykki, en þau liktust
fremur steiktnm skóbótum en
safamiklum, feitnm karfa, og
aftrar mjer frá þvi að fara að
hrekja hjer aðrar fullyrðingar
hans, sem fyrir heilum manns-
aldri ern úr gildi gengnar. Enda
má telja víst að skilningar ís-
Iendinga á þjóðlögnm sinum
sje nú alment svo vaknaöur, að
endurreisnin sje að byrja.
Jón Leifs.
Ungir listamenn
og
forn tónfræði.
Kæri próf. Sveinbjörnl
Það er ekki ætlun min, að
hefja ritdeiln nm grein þína, er
birtist i 51. tbl. »Varðar« f. á„
og það þvi síður, sem eilífor
sannleiki er enginn til í þeim
málum, er. varða ytri reglur og
óreglur lista. Þar hefir hver öld
og áratugur sfna háttu. Er það
því eðlilegt, að við, sem nú er-
um ungir, litnm nokkað öðrum
augum á silfrið, en þn og sam-
tíðarmenn þinir, að við brjót-
um ákaft niður, það sem þeim
eldri sýnist við ekki færir um
að endurreisa; að við unnum
fjörinn, nýjnngnnnm og hreyf-
ingunni, hvort sem hún fer aft-
nr á bak eða áfram. Kyrstaða
er æskunnar versta böl.
vx&ZéZtiUSt&ai^,
s?
H .'-''' v -* ¦ 1 ¦ ;í
¦¦ ¦ '¦ý??!?CT te'. ''::/m Itó ,
TJndirskriftir JL.oeiii-iiOHiimiiiiig-siiie.
(Nöfnin eru i þessari röö: Fyrst Þjóðverjarnir dr. Lutherog Strese-
mann, þá Belginn Vandervetde og Frakkinn Briand, þá Bretarnir Baldwin
og Chamberlain og loks ftalinn Scialoje. Nöfnin undir samningnum voru
auðvitað lleiri, myndin sýnir að eins hin efstu).
þegar jeg svo spurði skipstjóra,
hvernig honnm þætti, ljet hann
fátt yfir og sagði að slfkur
matur myndi ekki oftar boðinn
á sinu skipi. Jeg gat ekkert
sagt, en sat þarna skömminni
iklæddur, eftir öll mfn meðmæli
með karfanum. Svo fór jeg til
Hilla á eftir og spurði hann,
hvernig á þessu stæði og kom
þá skýringin. Nýi hjálparkokk-
urinn, sem steykti karfann, hafði
skilið brytann svo, að gera ætti
úr honnm (karfanum) vöfflur
Mjer þykir ekkert tilhlýðilegra,
en að beina orðum minum til
þfn, sem ert elstur og virtastur
tónskálda þessa lands, og vona
jeg að þu misvirðir ekki sjón-
armið ungs manns, enda þó'tt
þú kunnir að vera mjer ósam-
mála i meginatriðum.
Tónfræðingar hafa reynt að
telja mönnum trú um, að tón-
fræðin sje grundvöllur listarinn-
ar, og hefir fjöldi listamanna
látið bólusetjast þeim skilningi,
að enginn sönn list geti sprott-
ið, nema reglum hennar sje
fylgt út f ystu æsar. En merg-
nrinn málsins er auðvitað sá,
að tónfræðin er aðskotadýr, sem
hefir sest í þetta hásæti vegs og
virðinga að öllum fornspurðum.
Grundvöllurinn og uppruninn
er listin sjálf og snildarverk
mikilla listamanna. Af þeim leið-
ir tónfræðin allar reglur sfnar,
og hún rekur upp öskur mikið
og mælir: »Heureka,sjá, Sesam
hefir opnast, þetta er listin hin
eina I Gjörið nú allir eins 1« Að
vörmu spori taka þúsundirleiði-
tamra að gera eins, að uppleysa
hljóma allir á einn veg, að und-
irbúa hljóma allir á eina vísn,
an forðast samstiga quinta, að
haaga saman terzum ogsextum
o. s. frv. o. s. frv.
En sje nú einhver Wagner,
Debnssy, Strauss orðinn marg-
og breytti eftir því. Betra hefðí
verið, að Einar hefði verið kyrr
við kjötkatlana á Skallagrimi,
þá hefði farið eitthvað öðru-
vísi, enda er hann nú kominn
þangað aftur.
Eggert Stefánsson söng íslensk
lög 1 Frikirkjunni á sunnudag.
Kirkjan var troðfull og áheyr-
endur mjög ánægðir.
leiður á þessum leikfimisæfing-
um, og finni hjá sjer hvöt til
þess að breyta til, þá rfsa upp
ótal smá-Hauslickar- og mót-
mæla i nafni hinnar heilögu
tónfræði. Og þessi tónfræði, sem
hefir hafið mótmæli gegn gerð-
um hvers einasta sniilings nú
um hálfrar annarar aldar skeið
og altaf orðið að luta í lægra
haldi fyrir veruleikanum, hefir
á öllu þessu tfmabili ekkertlært
og engu gleymt. Hún staglast
enn á gjörðum ítölsku contra-
punctistanna og Bachs, þessar
sálardrepandi reglnr, sem eiga
sjer engan stað i tónlistarþró-
un síðustu aldar, eru enn eina
andlega fóður flestra tónlistar-
skóia um viða veröld. Skyni
bornir nemendur nú á dögum
sjá reyndar skjótt að allar þess-
ar reglur, öll forboðin eru þeim
gagnlaus við sjálfstæðar tón-
smiðar, enda þóttþaugeti hjálp-
að þeim til skilnings á verkum
þeim. sem reglurnar hafa skap-
ast af. Og þá er ekki óeðlilegt,
að þeir taki að spyrja: »Hvar
eru reglurnar um lagmyndun
Wagners? Við spyrjum ekki
nm Ravel, Scriabine, Strawinsky
og aðra samtíðar berserki. Að
eins um Wagner, gamlan og
gildan höfund«. En þessi ana-
croniska visindagrein á ekkert
svar, nema fordæmingu, eða