Vörður


Vörður - 23.01.1926, Síða 3

Vörður - 23.01.1926, Síða 3
TÖBÐÐR 3 Nýárskveðja til r Islands. Sendiherra Bandarikjanna i Kaupmannahöfn, dr. Prince, á- varpaði íslensku þjóðina þaðan á gamlárskvöld; var ræða hans send með útvarpi yfir hafið og svo til ætlast að hún heyrðist hjer í Reykjavík. En fyrir van- rækslu skotskrar millistöðvar heyrðist ræðan ekki hingað. Vörður birtir hana nú eftir handriti sendiherrans. Dr. Prinee er hálærður tungu- málamaður og hafði verið pró- fessor í slafneskum málum á háskólanum í Colombia um 20 ár áður en hann gerðist sendi- herra í Khöfn 1922. Skömmu eftir að hann settist að þar tók hann að leggja mikla stund á Norðurlandamálin og þar á meðal íslensku. Ræða hans var á þessa leið: »Vinir miniri Petta er i fyrsta sinn að ísland beyrir rödd ameriska sendiherrans við hirö konungs Islands og Dan- merkur, og jeg er mjðg glaður yfir, að vera brautryðjandi með þvi að tala í radio i kvöld. í fyrsta lagi vil jeg árna öllnm íslendingum góðs nýárs frá landi minu, og jeg er lika viss um að fólk i Bandarikjunum — samborg- arar minir — samgleðjast yður núna, yflr að fjárhagur og verslun íslands hafa mikillega batnað á ár- inu sem leið, og vjer vonum allir að þessi framför muni halda áfram næsta ár. Pó að ísland aldrei hafi haft stærri fólksfjölda en hundrað pús- nnd manns, eru Islendingarnir, samt sem áður, sjerstakur þjóðflokkur, sem geymt hefir mál og bókmentir sem hafa verið míkilsveröar i ver- aldarsögunni, og með frábærum þjóðlegum lundareinkennum sem virkilega eru óviðjafnanleg. Ennfremur, þrátt fyrir að fagra landið yðar er mest megnis fjöllótt óbygð, full af jöklum og hraun- breiðum, aðskilin frá Evrópu af meinlaust hjal nm, aðnsnilling- arnir geti leyft sjer alt«. Tíma- tal hennar nær að eins fram á miðja átjándu öld. Þar eltir hún rófu sjálfrar sin. Einn af svörtustu glæpum gegn tónfræðinni er notkun samhliða quinta. Ástæður og nppruni quintabannsins eru óþekt. Líklegast er, að það sje, — eins og oktövubannið — að eins sparsemislögmál i fjórrödd- uðum söng, þar sem quintinn er náskyldur grunntón (2. yfir- tónn). Er þessi ástæða sennileg- ust. Önnur ástæðan er sú, sem þú nefnir, að quintasamsöngur sje söngur samtímis i tveim tóntegundum. Hvorug ástæðan má kallast gild nú á dögum. Hin fyrri fellur um sjálfan sig, þegar um hljóðfæraleik er að ræða, og til þess að fella hiná siðari, þarf að eins að minka einn af quintum tónstigans (7. stig). Schönberg getur sjer þess til, að menn hafi um eitt skeið á miðöldunum verið orðnir jafnleiðir á quintum og þeir eru nú á terzum og sextum, og tekið þá það ráð, að banna þá með öllu, til þess að þurfa ekki að hlusta á þá. Tilgátan er ekki sennileg, en vel til fundin. Enn ein ástæðan fyrir quint- banninu og algengust er sú, að þeir hljómi illa, Þessi ástæða stormasömu hafi, þá hafið þjer samt sem áður frá upphafi þjóðlifs yðar, sem byrjaði tyrir meir en þúsund árum, verið þjóð meö mik- illi menningu og bókmentum, sem standa að eins að baki bókmentum hinna gömlu Grikkja að gildi og stærð. Pað er alkunna, eins og gamli Dr. Prince. vinur minn Lord Brice sagði, að bara i Grikklandi voru eins miklar og ágætar bókmentir á tímabilinu, þegar alt var einfalt og óbrotið, og var á gamla íslandi. í raun og veru voru bókmentir gamla Islands miklu stærri að imyndunarafii og ljómandi tilfinningu, en nokkrar aðrar samtiöarbókmentir. Vjer Ameríkumenn skuldum yður íslendingum meir en viö getum endnrborgað. Vjer skuldum yður fund lands okkar, þvi að allir verða að kannast við, að íslend- ingar fundu Ameríku fyrstir manna, en að þeim mistókst bara að byggja landið. Fyrirrennari minn, Dr. Rasmus Andersen, sem var sendiherra Bandarikjanna bjer i Danmörku fyrir mörgum árum, var hinn fyrsti, sem skýrði þjóð okkar, ekki að eins frá uppgötvun islensku landkönnuðanna i Ameriku, en lfka frá hinn, að Chrisopher Columbus vissi að likindum nokkuð um is- lensku fornsöguna um ferð Norð- urlandabúa til Ameríku. Pessi þekk- ing hans hjálpaði honum, ætlar dr. Andersen, til úrslita og árang- urs sins. Pess vegna var æfintýri íslensku landkönnuðanna ekki al- finst mjer fráleitust allrn. Það væri fjarstæða að ætla, að quint- söngnr sje fyrsta tilraun marg- raddaðs söngs, og hafi verið sunginn öldum saman af alþýð- — en hún er næmust á slika hluti — ef það væri ekki einu mitt samhljóðasti og eðlilegasti söngurinn. Að þeir hljómi hjá- kátlega i eyrum þeirra, sem aldir eru upp við quintabann, er enginn sönnun þess, að bljóm- urinn sje realiter slæmur. Terz- ar mundu ekki vinsælir nú, ef þeir hefðu legið undir banni um 500 ára skeið. Pað ætlast víst enginn til þess, að quintar sjeu gerðir að condiiio sine qua non i þjóðlega lituðum tónsmiðum. Margir hinna yngri og yngstu tónskálda erlendra þjóða hafa þegar notað þá, og kæmu þvi íslendingar eftir dúk og disk þar sem i öðru. Hitt þætti mjer ekki ó- sennilegt, að quintar ásamt lydiskum tónstiga og fleiri merkum einkennum islensks alþýðusöngs, gætu veitt tónlist vorri þann litarhátt sem hún þarfnast, en það þvi að eins, að þessi meðöl komist i hendur mikilmennis þess i tónlist, sem gerir islenskt eðli að hluta sjálfs sin. Pá fyrst mætti ræða um islenska, þjóðlega tónlist, en gagnslaust væri, þótt allir miðlungs nuddarar legðust á eitt að vaða i guintum og lyd- iskum tónbilum. Jeg kveð þig í einlægni. Emil Thoroddsen. gerlega árangurslaust, eins og margir sagnfræðingar reyna að sanna. Peg- ar jeg tala við yöur í kvöld, finst mjer þess vegna, að jeg tali við fyrsta tnóðurland vesturheims- manna. Og nú vildi jeg segja að stjórn- fræðilega sagan yðar, tengir okkur enn þá nánari böndum, því aö um næstum fjórar aldir var landið yð- ar eina þjóðveldið i heiminum, og það var lika óviðjafnanlegt þjóð- veldi, því að stjórnin var eingöngu dómstólar, sem settu nákvæm og rjettvís lög. Vanalegu sáu málsaðil- arnir um að lögunum væri vand- lega hlýtt — slik aðferð er án sam- anburðar i heiminum i dag. Staða íslands sem sjálfstætt ríki hefir alls ekki haft skaðleg áhrif á vináttuna milli íslands og Dan- merkur, ea þvert á móti, hefir vin- áttan milli þessara tveggja þjóða aukist. í raun og veru er þeim betur til vina núna, en menn hefðu getaö haldið fyrir tuttugu árum síðan. Pjer íslcndingar hafið sýnt, að friður og framgangur sje örugg- ur, þegar frelsi og sjálfstjórn eru grundvöllur. Par að auki má jeg segja, að ágætu islensku innfiytj- endurnir i Ameríku og Canada, sem mega sin mikils hjá okkur, sýna að þetta sje satt. Jeg reyni að tala á gamla og hljómfagra málinu yðar i kvöld, máli, sem jeg alt af hefi elskað, einkum þegar jeg las engilsaxnesku á háskólanum heima. Jeg vil nota þetta tækifæri til þess að heilsa upp á vini mína, ráðuneytisforseta Jón Magnússon og konu hans, fyrverandi sendi- herra í Danmörku Svein Björnsson og konu hans, og að lokum Krist- inn Ármannsson og konu hans. Hjá Kristni Ármannssyni lærði jeg það, sem jeg kann í islensku máli, og jeg er honum mjög þakklátur, aö jeg hefi fengið þessa þekkingu á þvi. Jeg vona að jeg muni geta heimsótt ísland og heilsað persónu- lega upp á aðra vini mina þar. Guð gefi að djúpu og varanlegu áhrifin, sem þjer íslendingar ásamt öðrum No'rðurlandaþjóöum hafiö haft á heiminn, aldrei hætt að vera þróttmikil i þroskasögu veraldar- innar. Jeg óska íslandi eilífrar velferð- ar, og jeg vona að yður öllum þar uppi muni æ aukast.kraftur i fram- tiöinni. Verið þjer öll sæl!« Ýms erlend blöð fluttu ræðu sendiherrans, þar á meðal Par- isarblaðið Le Journal, sem bætti við hana mjög blýlegum orðum um ísland. Nýju jarðyrkjuverkfærin enn. Eins og kunnugt er af blaða- grein, sem birtist i 10. tbl. Varð- ar siðastliðinn vetur, hafa verið og eru enn i smiðum nýtisku- herfi, er vinna óplægða sem plægða jörð. Var jeg utanlands um tima í sumar, til þess að ieitast íyrir um smiði á verk- færunum þar. Sýnishorn af þeim voru gerð á verksmiðju einui i Noregi, og herfin verða smiðuð þar siðar, eftir pöntunum. Þegar jeg kom heim úrutan- förinni, var sva áliðið sumars, að ekki vanst tóm til að reyna sýnishornin til hlítar í haust. ítarleg reynsla á þeim verður þvi að biða næsta vors. En tvær smátilraunir voru gerðar með verkfærunum i haust eða vetur, og árangur þeirra til- rauna er i fullu samræmi við þá reynslu, sem áður er fengin með likum herfum á Austur- landi — og frá var skýrt i fyr- nefndri grein Varðar — að þvi undanskildu, aö verkfærin reynd- ust nú sterkari en áður. Pær tilraunir, sem gerðar voru með verkfærunum í vetur, fóru fram á þýfðum túnblettum, 150 og 170 fhf. á stærð, og þeir voru unnir á 43/* og 5 klst. — Og eftir þeim hlutfallstölum að dæma, yrði ein vallardagslátta unnin á 27 timum. Við þennan samanburð er þó það að athuga, að vinnan er snúningameiri og tafsamari á svona litlum blett- um en stærra svæði, t. d. hálfri dagsláttu, enda hafa verkfærin reynst dálítið seinvirkari, sam- kvæmt þessum útreikningi, en raun bar vitni um á Austurlandi. Eins og þeim lesendum þessa blaðs mun vera Ijóst, er lásu grein mína í fyrra, eru þessi verkfæri, sem hjer um ræðir, tvö og tvenskonar herfi. Annað þeirra, sem þá var nefnt Sax- herfi, er nokkurskonar hrífu- eða spaðaherfi, en þó ekki ó- svipað diskaherfi i lögun. Til skýringsauka á gerð þess, sem er nokkuð breytt frá því sem var í fyrravetur, er rjett að minna á hjólskera (kringlótta stálplötu, sem er á einstaka plóg í stað hnifs á venjulegum plógum, og sker fyrir svarðhlið plógstrengsins), og ef 10 slikir skerar væru festir upp á einn ás, með 12 cm. millibili, og djúpar skerðingar væru gerðar í hverja hjólrönd, þá gætu menn gert sjer í hugarlund hvernig að þetta herfi er og hvernig að það muni vinna. Rjettnefni á þessu verkfæri er því »Hjólskeraherfi«. Hitt herfið er einskonar fjaðra- herfi, með sterkum og stifum, krókbeygdum fjöðrum. — Pað hefir því verið nefnt »Krók- fjaðraherfi«, til aðgreiningar frá öðrum fjaðraherfum, sem hjer hafa verið notuð áður. Á því eru 2 hreyfanlegir meiðar — upp og niöur — sem tempra dýptarganginn. Pegar óplægð jörð er unnin með þessum verkfærum, er verkinu hagað þannig: Fyrst er unnið með hjólskera- herfinu, og farnar þrjár eða i mesta lagi fjórar umferðir með því, yfir þvert og endlangt svæð- ið. Par með hefir grassvörðurinn verið skorinn i smáparta, en er óhreyfður að öðru leyti. Svo er þeim rótað upp með krókfjaðra- herfinu, í tveimur umferðum. Pá er aftur unnið með hjólsker- anum, til þess að smækka ruðn-. inginn og rista Iengra niður i und- irlagið. Og er vel mulið í flag- inu við aðra eða þiiðju yfir- ferð. — Og, ef þá skyldi þykja of grunt unnið, er rifið dýpra niður i undirgrunninn með fjaðraherfinu. En á plægðri jörð vinnur hjólskera-herfið eingöngu líkt og diskaherfi. Það gagnsker vanalega plógstrengja þykt þegar í fyrstu umferð, og þareð hnifs- eggjarnar eru bogadregnar aftur, rótar það upp i flaginu um leið og það sker. Er það sann- færing min, að þetta herfi vinni plægða jörð, sjerstaklega rætinn og seigan jarðveg, betur en önn- ur herfi, sem hjer hafa áður verið notuð á eftir plógnum. Pað er ljóst, af því er sagt hefir verið, að hjólskera-herfið gerir sama gagn, hvort sem það er notað með plóg eða krók- + Steinunn Jónsdóttir ekkjufrú andaðist hjer i bæsið- astliðinn sunnudag. Hún var fædd 11. október 1833, og var því rúmra 92 ára að aldri. For- eldrar hennar voru þau Jón Sveinsson bóndi i Bergsholti i Staðarsveit á Snæfellsnesi og kona hans Porbjörg Guðmunds- dóttir prófasts á Staðarstað, systir sjera Þorgeirs Guðmunds- sonar og þeirra systkyna. Steinunn sál. giftist 23 ára Kristjáni bónda Sigurðssyni, sem var annálaður dugnaðar- og drengskaparmaður og krafta- maður hinn mesti. Bjuggu þau lengst af i Hraunhöfn i Staðar- sveit. Eignuðust þau 9 börn og eru nú á lifi af þeim 3 synir, allir búsettir vestanhafs, og 2 dætur, frú Steinunn Kristjáns- dóttir, ekkja Alberts heitins Þórð- arsonar bankabókara, og frú Margrjet Þorbjörg Jensen, kona Thor Jensens framkvæmdar- stjóra. 1869 misti Steinunn sál. mann sinn. Siðustu 40 árin bjó hún á heimili Thor Jensens og dótt- ur sinnar og þar andaðist hún. Var hún ern og hraust fram til siðustu ára, að öðru leyti en þvi að hún misti sjónina nm sjötugt. Steinunn heitin var kona góð- hjörtuð og hjálpfús, trygglynd og frábærlega vönduð til orðs og æðis. Meðan reyndi á krafta hennar var hún ráðdeildarsöm og iðjusöm, stilt og æðrulaus jafnt í andstreymi sem meðlæti. Barðist hún fyrir barnabóp sin- um, eftir að hún varð ekkja, af hugprýði góðrar og sterkrar móður. Hún var heittrúuð, það var ein af hennar höfuðstoðum í lifinu. fjaðraherfi. Þar af leiðandi geta þeir notað sina plóga, sem eiga þá fyrir, eða vilja halda fast við plægingarnar, þótt þeir eign- uðust þetta herfi. En herfingar- aðfeiðin, sem áður er nefnd, verður ódýrari og vandaminni jarðvinsla en plæging og herf- ing, og hún skilar meiri gras- rót og gróðurmold ofan á i fiag- inu, en hin aðferðin (p’æging og herfing), og það er ekki litill kostur í minum augum, þar sem um vinslu á túni eða frjó- sömum valliendis-jarðvegi er að ræða. Jeg geri ekki ráð fyrir að miklar breytingar verði gerðar á hjólskeraherfinu frá þvi sem orðið er. En krókfjaðra-herfið bygg jeg að geti orðið betra en það er með nokkurri breytingu, sem verður gerð á því í vetur og reynd á næsta vori. Hjólskera-herfið kostar nú kr. 265,00 hingað komið, en krókfjaðraherflð kr. 150,00. Þeir, sem hefðu hug á að fá sjer annað hvort eða bæði herfin fyrir vorið, sendi pantanir til mfn sem fyrst, svo smiðinni geti verið lokið fyrir þann tíma. Reykjavik 31. desember 1925. Lúðvik Jónsson. Stýrimannastig 9.

x

Vörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.